Fréttablaðið - 25.11.2011, Blaðsíða 67
FÖSTUDAGUR 25. nóvember 2011 51
„Fallega gerð bók“
Egill Helgason / Kiljan
„Þetta er bók sem
er mjög gaman að lesa“
Kolbrún Bergþórsdóttir / Kiljan
Árið 1986 lætur 19 ára strákur sig
hverfa í vafasamt mannhaf Suður-
Spánar og Marokkó, málar myndir
á gangstéttir og lifir á klinkinu sem
kemur í baukinn.
„Maður hreinlega tætir
sig í gegnum síðurnar“
Dóri DNA / Mið-Ísland
N1 deild karla í handbolta
Fram - Haukar 25-27 (13-13)
Mörk Fram (skot): Róbert Aron Hostert 7 (12),
Arnar Birkir Hálfdánsson 6 (10), Einar Rafn
Eiðsson 3/1 (5/2), Sigfús Páll Sigfússon 2
(3), Stefán Baldvin Stefánsson 2 (4), Sigurður
Eggertsson 2 (5), Halldór Jóhann Sigfússon 1/1
(1/1), Ægir Hrafn Jónsson 1 (2), Ingimundur
Ingimundarson 1 (3),
Varin skot: Magnús Erlendsson 12/1 (36/2,
33%), Sebastian Alexandersson (3, 0%),
Hraðaupphlaup: 10 (Arnar 3, Róbert 2, Einar
Rafn 2, Sigurður, Ægir Hrafn, Ingimundur)
Fiskuð víti: 3 (Róbert, Sigfús Páll, Jóhann Karl
Reynisson)
Utan vallar: 2 mínútur.
Mörk Hauka (skot): Gylfi Gylfason 8/1 (14/2),
Heimir Óli Heimisson 6 (6), Tjörvi Þorgeirsson 5
(7), Freyr Brynjarsson 4 (6), Sveinn Þorgeirsson
3 (5), Nemanja Malovic 1 (2), Þórður Rafn
Guðmundsson (1), Stefán Rafn Sigurmannsson
(5),
Varin skot: Aron Rafn Eðvarðsson 7 (24/1, 29%),
Birkir Ívar Guðmundsson 6/1 (14/2, 43%),
Hraðaupphlaup: 6 (Gylfi 3, Freyr 2, Sveinn)
Fiskuð víti: 2 ( Heimir Óli, Nemanja Malovic)
Utan vallar: 6 mínútur.
Grótta - HK 21-30 (9-18)
Mörk Gróttu (skot): Þórir Jökull Finnbogason
6/5 (8/6), Kristján Orri Jóhannsson 3 (4),
Þorgrímur Smári Ólafsson 3 (8), Ólafur Ægir
Ólafsson 2/2 (2/2), Árni Benedikt Árnason 2
(4), Ágúst Birgisson 1 (1), Hjálmar Þór Arnarsson
1 (2), Þráinn Orri Jónsson 1 (3), Jóhann Gísli
Jóhannsson 1 (4), Friðgeir Elí Jónasson 1 (4), Karl
Magnús Grönvold (1),
Varin skot: Lárus Helgi Ólafsson 15 (43/2, 35%),
Kristján Ingi Kristjánsson 1 (3, 33%),
Hraðaupphlaup: 2 (Þórir, Jóhann Gísli)
Fiskuð víti: 9 ( Þorgrímur 3, Ágúst 2, Hjálmar 2,
Friðgeir, Karl)
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk HK (skot): Bjarki Már Elísson 9/2 (11/3),
Atli Ævar Ingólfsson 5 (8), Ólafur Bjarki
Ragnarsson 5 (8), Björn Þ. Björnsson 3 (7), Atli
Karl Bachmann 2 (3), Leó Snær Pétursson 2
(4), Tandri Már Konráðsson 2 (7), Vilhelm Gauti
Bergsveinsson 1 (1), Sigurjón Friðbjörn Björnsson
1 (1), Garðar Svansson (1), Hörður Másson (1),
Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 13/1 (33/7,
39%), Björn Ingi Friðþjófsson (1/1, 0%),
Hraðaupphlaup: 7 (Bjarki Már 3, Atli , Ólafur
Bjarki, Leó, Tandri Már)
Fiskuð víti: 3 (Atli Ævar, Björn, Vilhelm )
Utan vallar: 4 mínútur.
Afturelding - Valur 24-33 (7-16)
Mörk Aftureldingar (skot): Böðvar Páll Ásgeirsson 7
(12), Jón Andri Helgason 5/1 (7/1), Sverrir
Hermannsson 5 (8), Hilmar Stefánsson 3/2
(5/2), Jóhann Jóhannsson 2 (6/1), Þrándur
Gíslason 1 (2), Daníel Jónsson 1/1 (4/2), Einar
Héðinsson (2), Chris McDermont (2),
Varin skot: Davíð Svansson 11/1 (31/4, 35%),
Hafþór Einarsson 5 (18/1, 28%),
Hraðaupphlaup: 5 (Jón Andri 4, Þrándur)
Fiskuð víti: 4 ( Jón Andri, Sverrir, Hilmar, Einar)
Utan vallar: 8 mínútur.
Mörk Vals (skot): Anton Rúnarsson 14/4 (18/4),
Sturla Ásgeirsson 6 (9/1), Magnús Einarsson 3
(6), Agnar Smári Jónsson 3 (6), Atli Már Báruson
2 (2), Einar Örn Guðmundsson 2 (3), Orri Freyr
Gíslason 2 (3), Finnur Ingi Stefánsson 1 (1),
Varin skot: Hlynur Morthens 23/2 (41/4, 56%),
Ingvar K. Guðmundsson 3 (9/2, 33%),
Hraðaupphlaup: 3 (Anton, Sturla, Orri Freyr)
Fiskuð víti: 5 (Orri Freyr 2, Anton , Atli Már,
Styrmir Sigurðsson)
Utan vallar: 4 mínútur.
STAÐAN Í DEILDINNI:
Haukar 8 7 0 1 211-186 14
Fram 9 6 0 3 233-228 12
HK 9 5 1 3 245-225 11
FH 8 4 2 2 228-213 10
Valur 9 4 2 3 243-225 10
Akureyri 9 3 2 4 253-231 8
Afturelding 9 2 0 7 207-249 4
Grótta 9 0 1 8 205-268 1
NÆSTU LEIKIR:
Akureyri - Fram Mið. 30.nóv.2011
Afturelding - HK Fim. 1.des.2011
Valur - FH Fim. 1.des.2011
Haukar - Grótta Fim. 1.des.2011
ÚRSLIT Í GÆR
HANDBOLTI Valsarar unnu öruggan 33-24
sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum
í gærkvöldi. Jafnræði var með liðunum
fyrstu tíu mínúturnar en eftir það lok-
uðu Valsmenn eigin marki og gengu á
lagið og sigurinn virtist aldrei í hættu
eftir það.
Heimamenn klóruðu aðeins í bakk-
ann í upphafi seinni hálfleiks en náðu
ekki að brúa bilið og Valsmenn tryggðu
sér því góðan sigur sem aðgreinir þá
frá botnbaráttunni. „Það var frábær
fyrri hálfleikur sem skapaði þennan
sigur hér í kvöld, við slökuðum aðeins
á og þeir náðu að minnka muninn í
seinni en eftir að við settum aftur í gír
höfðum við örugga forystu út leikinn,“
sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari
Valsmanna eftir leikinn. „Þetta er einn
skemmtilegasti útivöllurinn á landinu,
hálfgerð gryfja hvernig völlurinn er
niðri og það er alltaf gaman að spila
hérna. Við komum mjög undirbúnir inn
í þennan leik, Afturelding geta spilað
hörku vörn og eru með góða skotmenn
þannig við vissum að við þyrftum að
vera á tánum. Við vissum að ef við
myndum sigra þennan leik myndum við
komast aðeins frá neðri baráttunni og
komast í baráttuna um sæti í úrslita-
keppninni,“ sagði Óskar. „Þetta gekk
vel hérna fyrstu mínúturnar en svo
fer Hlynur að verja vel og við misstum
dampinn sóknarlega og vörnin varð
óörugg,“ sagði Reynir Þór Reynisson,
þjálfari Aftureldingar. „Við vorum
búnir að vinna vel á æfingum þessa
vikuna og það sem strákarnir sýndu á
æfingum var flott, það gekk hins vegar
ekki hér í dag, við vorum allt of brot-
hættir. Við misstum ítrekað boltann og
kasta illa, það endurspeglaði vel tauga-
veiklunina sem fór inn í mína menn
hérna í fyrri hálfleik. Valsmenn gerðu
vel að nýta sér það, þeir eru með góða
vörn og flinka menn í sókninni og við
hefðum þurft að gera mun betur hér í
dag.“ - kpt
Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð í N1-deild karla í handbolta í Mosfellsbænum í gærkvöld:
Frábær fyrri hálfleikur hjá Valsmönnum
ANTON RÚNARSSON Búinn að skora 26 mörk í síðustu
tveimur leikjum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM