Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 26. nóvember 2011
Suðurlandsbraut 30 - sími 588 3031
Tölvuumsjón
Rekstrarfélag Stjórnarráðsbygginga
Starfið
Hæfniskröfur
Umsóknarfrestur
Vinsamlega athugið að fyrirspurnum verður eingöngu svarað hjá STRÁ ehf.
Guðný Harðardóttir STRÁ ehf.
stra@stra.is
óskar eftir að ráða tölvu- og/eða kerfisfræðing til
starfa. Rekstrarfélagið sér um notendaþjónustu gagnvart starfsmönnum flestra
ráðuneytanna ásamt miðlægum tölvubúnaði þeirra. Fjöldi útstöðva er um 550.
felst í notendaþjónustu og meðal helstu verkefna er viðhald og uppsetningar á
Windows útstöðvum, þjónusta við Málaskrár/GoPro, Lotus Notes, Office og önnur forrit.
eru að umsækjendur séu menntaðir á sviði tölvutækni, s.s. tölvufræði,
kerfisfræði og/eða með sambærilega menntun eða starfsreynslu. Góð þekking á
Microsoft Windows umhverfi er nauðsynleg. Áhersla er lögð á faglegan metnað,
skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum
samskiptum er jafnframt nauðsynleg.
er til og með 12. desember nk. Laun verða skv. kjarasamningi
starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Gengið verður frá ráðningu fljótlega.
(gudny@stra.is) hjá veitir nánari upplýsingar.
Vinsamlega sendið umsóknir/starfsferilskrár og meðfylgjandi prófgögn til .
Viðtalstími er alla virka daga frá kl.13-15 meðan á umsóknarferlinu stendur.
Fagmennska í yfir ár25
www.stra.is
REKSTRARFÉLAG STJÓRNARRÁÐSBYGGINGA
Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppur
auglýsa eftir Skipulagsfulltrúa
Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit auglýsa hér
með til umsóknar stöðu sameiginlegs skipulags-
fulltrúa. Gert er ráð fyrir starfsstöðum í báðum
sveitarfélögunum. Æskilegt er að viðkomandi hafi
einnig réttindi til að gegna starfi byggingarfulltrúa.
Um er að ræða fullt starf. Skipulagsfulltrúinn þarf
að geta hafið störf sem fyrst í upphafi næsta árs.
Umsækjendur skulu uppfylla hæfis-og mennt-
unarkröfur sem gerðar eru til skipulagsfulltrúa
samkvæmt skipulagslögum.
Umsóknum skal skila á skrifstofu Þingeyjarsveitar,
Kjarni,650 Laugum fyrir mánudaginn 12. des. nk.
eða með tölvupósti fyrir sama tíma á netfangið:
tryggvi@thingeyjarsveit.is.
Frekari upplýsingar veita sveitarstjórar sveitarfélag-
anna.
Guðrún María Valgeirsdóttir, Tryggvi Harðarson,
Sveitarstjóri Skútustaðahrepps Sveitarstjóri Þingeyjarsveitar
s: 464-4163 s: 464-3322 eða 898-7460
Sölu- og markaðsstarf í ferðaþjónustunni
Trex - Hópferðamiðstöðin efh leitar að öflugum,
jákvæðum og hæfileikaríkum liðsmanni til starfa.
Starfssvið:
Starfið felur í sér umsjá með sölu- og markaðsmálum í tengsl-
um við ferðaskrifstofu fyrirtækisins og lítur að samskiptum við
erlenda og innlenda viðskiptavini
Hæfniskröfur eru helstar:
Reynsla af sölu- og markaðsstarfi í ferðaþjónustunni æskileg
Góð menntun, þ.á.m. tungumála- og tölvukunnátta
Vinnsamlegast sendið umsókn og ferilsskrá á Hestháls 10, 110
Reykjavík fyrir 8. desember.
Trex - Hópferðamiðstöðin ehf
Hestháls 10, 110 Reykjavík
Sími: 587 6000 www.trex.is
Trex - Hópferðamiðstöðin ehf er traust ferðaþjónustufyrirtæki
með einn stærsta og fjölbreyttasta hópbifreiðaflota landsins
og hefur verið starfandi frá árinu 1977.
Starf aðalbókara á skrifstofu Dalabyggðar í Búðardal er
laust til umsóknar.
Gerð er krafa um stúdentspróf auk viðbótarmenntunar
og/eða mikillar reynslu í starfi. Þekking og reynsla af
Dynamics NAV er kostur.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og Starfsmannafélags Dala og Snæfellsness.
Ráðið verður í starfið frá 1. janúar 2012 eða eftir
samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til og með 7. desember nk.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið
sveitarstjori@dalir.is eða á skrifstofu Dalabyggðar,
Miðbraut 11, 370 Búðardal
Nánari upplýsingar veitir Sveinn Pálsson sveitarstjóri í síma
430 4700
Aðalbókari
Sjúkraliði
Óskum eftir að ráða sjúkraliða til starfa við Meltingarsetrið sem
fyrst. Starfið felst í aðstoð við meltingarfæraspeglanir. Starfshlut-
fallið er 30%. Góður starfsandi og skemmtilegur vinnustaður.
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda til Meltingarsetursins, Þöngla-
bakka 6, 109 Reykjavík, eða á netfangið: deidag@hotmail.com
Umsóknarfrestur er til 5. desember.
Hagsýni - Liðsheild - Heilindi
Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi
sem hefur áhuga á margþættum og krefjandi
verkefnum. Um framtíðarstarf er að ræða.
Verksvið og ábyrgð
› Skipuleggur og stjórnar sérstakri vinnu við vélbúnað
t.d. endurhönnun búnaðar
› Útfærir og fylgir eftir endurbótum og breytingum
á vélbúnaði
› Veitir tæknilegan stuðning og ráðgjöf um
vélbúnað, hvort sem um er að ræða breytingar,
viðgerðir eða nýsmíði
› Tengiliður við verktaka vegna vélbúnaðarverkefna
› Tekur þátt í stefnumótun og í sameiginlegum
verkefnum milli deilda
Hæfniskröfur
› Menntun í vélaverkfræði eða véltæknifræði
› Metnaður, öguð vinnubrögð og rík ábyrgðarkennd
› Frumkvæði og sjálfstæði i vinnubrögðum
› Sterk öryggisvitund
› Lipurð í mannlegum samskiptum
› Gott vald á töluðu og rituðu máli, bæði á íslensku
og ensku
Umsóknarfrestur er til og með 11. desember n.k.
Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Einar F. Björnsson
framkvæmdastjóri Umhverfi s- og verkfræðisviðs,
einarfb@nordural.is. Sími 430 1000.
Jafnrétti
Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla
og kvenna til starfa hjá Norðuráli.
Norðurál á Grundartanga óskar að ráða verkfræðing eða
tæknifræðing í stöðu sérfræðings vélbúnaðar
Sérfræðingur vélbúnaðar
Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á sjötta hundrað, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfar fjöldi sérfræðinga með
fjölbreytta menntun auk ófaglærðra starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu.