Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 26. nóvember 2011 Suðurlandsbraut 30 - sími 588 3031 Tölvuumsjón Rekstrarfélag Stjórnarráðsbygginga Starfið Hæfniskröfur Umsóknarfrestur Vinsamlega athugið að fyrirspurnum verður eingöngu svarað hjá STRÁ ehf. Guðný Harðardóttir STRÁ ehf. stra@stra.is óskar eftir að ráða tölvu- og/eða kerfisfræðing til starfa. Rekstrarfélagið sér um notendaþjónustu gagnvart starfsmönnum flestra ráðuneytanna ásamt miðlægum tölvubúnaði þeirra. Fjöldi útstöðva er um 550. felst í notendaþjónustu og meðal helstu verkefna er viðhald og uppsetningar á Windows útstöðvum, þjónusta við Málaskrár/GoPro, Lotus Notes, Office og önnur forrit. eru að umsækjendur séu menntaðir á sviði tölvutækni, s.s. tölvufræði, kerfisfræði og/eða með sambærilega menntun eða starfsreynslu. Góð þekking á Microsoft Windows umhverfi er nauðsynleg. Áhersla er lögð á faglegan metnað, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum er jafnframt nauðsynleg. er til og með 12. desember nk. Laun verða skv. kjarasamningi starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Gengið verður frá ráðningu fljótlega. (gudny@stra.is) hjá veitir nánari upplýsingar. Vinsamlega sendið umsóknir/starfsferilskrár og meðfylgjandi prófgögn til . Viðtalstími er alla virka daga frá kl.13-15 meðan á umsóknarferlinu stendur. Fagmennska í yfir ár25 www.stra.is REKSTRARFÉLAG STJÓRNARRÁÐSBYGGINGA Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppur auglýsa eftir Skipulagsfulltrúa Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit auglýsa hér með til umsóknar stöðu sameiginlegs skipulags- fulltrúa. Gert er ráð fyrir starfsstöðum í báðum sveitarfélögunum. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig réttindi til að gegna starfi byggingarfulltrúa. Um er að ræða fullt starf. Skipulagsfulltrúinn þarf að geta hafið störf sem fyrst í upphafi næsta árs. Umsækjendur skulu uppfylla hæfis-og mennt- unarkröfur sem gerðar eru til skipulagsfulltrúa samkvæmt skipulagslögum. Umsóknum skal skila á skrifstofu Þingeyjarsveitar, Kjarni,650 Laugum fyrir mánudaginn 12. des. nk. eða með tölvupósti fyrir sama tíma á netfangið: tryggvi@thingeyjarsveit.is. Frekari upplýsingar veita sveitarstjórar sveitarfélag- anna. Guðrún María Valgeirsdóttir, Tryggvi Harðarson, Sveitarstjóri Skútustaðahrepps Sveitarstjóri Þingeyjarsveitar s: 464-4163 s: 464-3322 eða 898-7460 Sölu- og markaðsstarf í ferðaþjónustunni Trex - Hópferðamiðstöðin efh leitar að öflugum, jákvæðum og hæfileikaríkum liðsmanni til starfa. Starfssvið: Starfið felur í sér umsjá með sölu- og markaðsmálum í tengsl- um við ferðaskrifstofu fyrirtækisins og lítur að samskiptum við erlenda og innlenda viðskiptavini Hæfniskröfur eru helstar: Reynsla af sölu- og markaðsstarfi í ferðaþjónustunni æskileg Góð menntun, þ.á.m. tungumála- og tölvukunnátta Vinnsamlegast sendið umsókn og ferilsskrá á Hestháls 10, 110 Reykjavík fyrir 8. desember. Trex - Hópferðamiðstöðin ehf Hestháls 10, 110 Reykjavík Sími: 587 6000 www.trex.is Trex - Hópferðamiðstöðin ehf er traust ferðaþjónustufyrirtæki með einn stærsta og fjölbreyttasta hópbifreiðaflota landsins og hefur verið starfandi frá árinu 1977. Starf aðalbókara á skrifstofu Dalabyggðar í Búðardal er laust til umsóknar. Gerð er krafa um stúdentspróf auk viðbótarmenntunar og/eða mikillar reynslu í starfi. Þekking og reynsla af Dynamics NAV er kostur. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Dala og Snæfellsness. Ráðið verður í starfið frá 1. janúar 2012 eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 7. desember nk. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið sveitarstjori@dalir.is eða á skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11, 370 Búðardal Nánari upplýsingar veitir Sveinn Pálsson sveitarstjóri í síma 430 4700 Aðalbókari Sjúkraliði Óskum eftir að ráða sjúkraliða til starfa við Meltingarsetrið sem fyrst. Starfið felst í aðstoð við meltingarfæraspeglanir. Starfshlut- fallið er 30%. Góður starfsandi og skemmtilegur vinnustaður. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda til Meltingarsetursins, Þöngla- bakka 6, 109 Reykjavík, eða á netfangið: deidag@hotmail.com Umsóknarfrestur er til 5. desember. Hagsýni - Liðsheild - Heilindi Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á margþættum og krefjandi verkefnum. Um framtíðarstarf er að ræða. Verksvið og ábyrgð › Skipuleggur og stjórnar sérstakri vinnu við vélbúnað t.d. endurhönnun búnaðar › Útfærir og fylgir eftir endurbótum og breytingum á vélbúnaði › Veitir tæknilegan stuðning og ráðgjöf um vélbúnað, hvort sem um er að ræða breytingar, viðgerðir eða nýsmíði › Tengiliður við verktaka vegna vélbúnaðarverkefna › Tekur þátt í stefnumótun og í sameiginlegum verkefnum milli deilda Hæfniskröfur › Menntun í vélaverkfræði eða véltæknifræði › Metnaður, öguð vinnubrögð og rík ábyrgðarkennd › Frumkvæði og sjálfstæði i vinnubrögðum › Sterk öryggisvitund › Lipurð í mannlegum samskiptum › Gott vald á töluðu og rituðu máli, bæði á íslensku og ensku Umsóknarfrestur er til og með 11. desember n.k. Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Einar F. Björnsson framkvæmdastjóri Umhverfi s- og verkfræðisviðs, einarfb@nordural.is. Sími 430 1000. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Norðurál á Grundartanga óskar að ráða verkfræðing eða tæknifræðing í stöðu sérfræðings vélbúnaðar Sérfræðingur vélbúnaðar Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á sjötta hundrað, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfar fjöldi sérfræðinga með fjölbreytta menntun auk ófaglærðra starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.