Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 102
26. nóvember 2011 LAUGARDAGUR66 BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Það er vandasamt að taka þátt í opinberri umræðu. Pyttirnir eru margir sem hægt er að falla í. Einn sá algengasti er ad hominem rökvillan. Þá er ekki ráðist á mál- flutning þeirra sem maður er ósammála og bent á villur í rökleiðslu þeirra, heldur er ráðist á persónu þeirra. Eitthvað sem kemur málinu ekki við er notað gegn þeim, t.d. kynhneigð, kynferði eða skoðanir á ein- hverju allt öðru. Jafnvel er andstæðingnum gerðar upp annarlegar hvatir fyrir skoð- unum sínum. Ég ætla ekki að láta eins og ég sé alsaklaus af þessum ósóma, en maður verður óneitanlega varari við þetta þegar maður verður fyrir barðinu á því en þegar maður álpast til að beita því sjálfur. Það er nefnilega auðveldara en maður heldur að verða þetta á. FYRIR mörgum árum var ég útvarps- maður. Þá skrifaði Magnús Skarphéð- insson grein í blað þar sem hann gagnrýndi fyrirkomulag endur- vinnslu á Íslandi. Forstjóri Sorpu neitaði að svara gagnrýninni og sagði við mig í síma eitthvað á þá leið að bullið í Magnúsi Skarp- héðinssyni hefði hingað til ekki þótt svaravert. Þetta er skólabókardæmi um ad hominem. Þar sem Magnús trúir á álfa og geimverur er fráleitt að hægt sé að rökræða við hann um endurvinnslu. ÞEIM SEM eru á bandi pólitískrar rétt- hugsunar virðist mér hættara við þessum afglöpum en öðrum. Nýlega skrifaði ungur karlmaður t.d. pistil á vefmiðli um ýmis skrif þar sem fundið er að aðgerðum sk. Stóru systur. Í fyrstu setningunni lýsir hann yfir því að þessi skrif séu áhugaverð. Strax í annarri setningunni segir hann síðan: „Ég velti því fyrir mér hvort þetta fólk hafi ein- hverra hagsmuna að gæta og hvort Stóra systir sé að ógna þeim [sic].“ Það er m.ö.o. óhugsandi að hægt sé að gjalda varhuga við því að nafnlausir einstaklingar taki lögin í sínar eigin hendur nema það ógni manni persónulega og maður eigi sjálfur hagsmuna að gæta. Hvaða hagsmunir gætu það annars verið? Hann hefði eins getað sagt berum orðum: „Aðeins hórkarlar, hórur og mellu- dólgar gagnrýna Stóru systur.“ ÉG GÆTI skrifað: „Það er áhugavert að fylgjast með ungum körlum verja aðgerðir Stóru systur. Ég velti því fyrir mér hvort þeir hafi einhverra hagsmuna að gæta og hvort gagnrýni á þær ógni þeim.“ Það þætti væntanlega ómerkilegur málflutningur, enda væri hann það. Hann væri aftur á móti á nákvæmlega sama plani. UMRÆÐA af þessu tagi er ekki boðleg. Ad hominemLÁRÉTT 2. ómskoðun, 6. munni, 8. fyrirboði, 9. fugl, 11. fyrir hönd, 12. flatfótur, 14. kvk nafn, 16. skóli, 17. fax, 18. fugl, 20. í röð, 21. tangi. LÓÐRÉTT 1. tarfur, 3. sjúkdómur, 4. ósigur, 5. lík, 7. land í Evrópu, 10. írafár, 13. angan, 15. ilmi, 16. skammst., 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. ómun, 6. op, 8. spá, 9. lóa, 11. pr, 12. ilsig, 14. lilja, 16. ma, 17. mön, 18. önd, 20. fg, 21. oddi. LÓÐRÉTT: 1. boli, 3. ms, 4. uppgjöf, 5. nár, 7. pólland, 10. asi, 13. ilm, 15. angi, 16. möo, 19. dd. Íris litla vill mest af öllu verða fyrir- sæta og ætlar að æfa sig vel til losa sig við gæsaganginn. Fletta fletta fletta Fletta fletta fletta Þunga- rokk Þunga- rokk Siggi! Vísna- bandalagið! Þínir uppáhalds? Ha ha ha. Einmitt. Varstu hræddur líka? Í alvörunni. Þið ættuð að byrja að blogga. Ert þú með blogg? Ég er með nokkur. Nokkur? Hvað í ósköpunum hefur þú að segja frá sem er hægt að nota í mörg blogg? Það kæmi þér á óvart. „Það kæmi þér á óvart“, svaraði ég á svalan hátt. Þolinmæðis ráð fyrir foreldra númer 615 Það eru aðgerðirnar en ekki afurðirnar sem gilda. Sjáðu hvað ég gerði! *S am kv æ m t p re nt m ið la kö nn un C ap ac en t G al lu p jú lí- se pt . 2 01 1 FRÉTTABLAÐINU Það er hvergi betri staður fyrir fjölpóst en inni í Frétta- blaðinu því það tryggir að auglýsingaefnið lendir á eldhúsborðinu þegar blaðið er opnað. Meira en 80% blaðalesenda á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttablaðið daglega. Kannaðu dreifileiðir í síma 512 5448 eða í tölvupóstfangi orn@365.is Innskot í Fréttablaðið skilar árangri! HAFÐU ÞAÐ NOTALEGT Í MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.