Morgunblaðið - 03.08.2010, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 03.08.2010, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGÚST 2010 HHHHH “ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.” “HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND SUMARSINS” S.V. - MBL HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHHH „MEÐ LOKAKAFLANUM AF SHREK TEKST ÞEIM AÐ FINNA TÖFRANA AFTUR.“ EMPIRE FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA! SÝND Í HHHH „ÞRÍVÍDDIN ER ÓTRÚLEGA MÖGNUГ NEW YORK DAILY NEWS SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA 650 kr. 650 kr. HHHH „BRÁÐFYNDIN OG HJART- NÆM FRÁ BYRJUN TIL ENDA, LANG BESTA SHREK MYNDIN OG ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI 650 kr. Tilboðil ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - KR. 650 GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR SÝND Í ÁLFABAKKA 650 kr. INCEPTION kl. 8 -11 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 6 -8 L GROWN UPS kl.10:10 L LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl.5:50 12 INCEPTION kl.8 -11 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D ísl. tal kl.6 3D L LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl.6 L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl.8 -10:30 12 KARATE KID kl.5 -8 -11 12 INCEPTION kl.8 -11 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl.6 L / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI ATHUGIÐ AÐ 3D GLERAUGU ERU EKKI INNI Í MIÐAVERÐI HÆGT ER AÐ KAUPA ÞAU SÉR OG NÝTA AFTUR MUNUM EFTIR 3D GLERAUGUNUM SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI 650 kr. Tilboðil Tilboðið gildi r ekki á 3D Fyrir þá sem fóru á Innipúkann í Reykjavík var samspil stórsöngvarans Ragnars Bjarna- sonar og hljómsveitarinnar Retro Stefson lík- lega einn af hápunktum sumarsins. Á Ak- ureyri fór hátíðin Ein með öllu fram og var við hæfi að efna til pylsuátskeppni. Þar sigraði Einar Haraldsson, en hann borði tíu pylsur á aðeins átta mínútum. Mýrarboltinn er löngu orðinn fastur liður í hátíðarhöldum á Ísafirði og tók á þriðja tug liða þátt í mótinu í ár. Að vanda var fjölmenni á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og ætlar lögregla að um 16-17.000 þúsund manns hafi tekið þátt í brekkusöngnum í ár og margir skrautlega klæddir eins og venja er. Það var nóg um að vera á landinu um helgina og ættu allir að hafa fundið eitthvað við sitt hæfi á hin- um fjölmörgu skemmtunum, íþróttamótum og bæjarhátíðum sem haldnar voru. Morgunblaðið/Árni Sæberg Innipúkar Fjölmenni var á Sódómu og Venue um helgina. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hangið Raggi Bjarna og Retro Stefson á Innipúkanum á Sódómu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Stuð Berndsen skemmti þeim sem héldu sig í Reykjavík. Skautlegir Gestir á þjóðhátíð. Skemmtanir víða um land Mýrarbolti Á þriðja tug liða voru skráð til leiks í ár. Fljótur Einar borðaði tíu pylsur á átta mínútum. Pylsuát Sigurvegarinn Einar Haraldsson borðaði manna hraðast. Ofurkonurnar voru í Eyjum. Ljósmynd/Þorgeir Baldursson Morgunblaðið/Sigurgeir Ljósmynd/Þorgeir Baldursson Morgunblaðið/Sigurgeir Morgunblaðið/Sigurjón J. Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.