Morgunblaðið - 01.09.2010, Blaðsíða 29
Menning 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 2010
Nú er komið í ljós hvaða tólf myndir keppa
um aðalverðlaun RIFF, Alþjóðlegrar kvik-
myndahátíðar í Reykjavík í ár. Keppnisflokk-
urinn nefnist Vitranir en í þeim flokki tefla
nýir leikstjórar fram sinni fyrstu eða annarri
mynd í keppni um að verða útnefndir Upp-
götvun ársins. Sigurvegarinn hlýtur svo aðal-
verðlaun hátíðarinnar, Gyllta lundann.
Leikstjórarnir tólf í keppnisflokknum koma
frá ellefu mismunandi löndum og því ljóst að
um mjög alþjóðlega keppni er að ræða
Eftirtaldar myndir skipa keppnisflokk RIFF
í ár:
Aardvark (Bandaríkin, Argentína)
At Ellen’s Age (Þýskaland)
Attenberg (Grikkland)
Fleurs du Mal (Frakkland)
Inside America (Austurríki)
Jo For Jonathan (Kanada)
The Four Times (Ítalía)
Littlerock (Bandaríkin)
Mandoo (Írak)
Tomorrow (Frakkland, Rúmenía,
Ungverjaland)
Song of Tomorrow (Svíþjóð)
The Christening (Pólland)
Í dómnefnd sitja Cameron Bailey, stjórnandi
TIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í
Toronto, en hann er jafnframt formaður
dómnefndar, Valdís Óskarsdóttir, kvik-
myndagerðarmaður og klippari, og Laura
Kern, blaðamaður og gagnrýnandi hjá Film
Comment í Bandaríkjunum.
Littlerock Myndin segir frá japanskri stúlku sem kynnist öðruvísi Ameríku en þeirri sem hana hafði dreymt um.
Tólf myndir keppa um
Gyllta lundann á RIFF
Inside America Bandarískir unglingar berjast fyrir framtíð sinni.
Mandoo Írönsk stelpa fer í erfiða ferð ásamt frænda sínum.
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Gerpla (Stóra sviðið)
Fim 21/10 kl. 20:00 Fös 29/10 kl. 20:00
Fös 22/10 kl. 20:00 Fim 4/11 kl. 20:00
Miðasala hafin á fyrstu sýningar haustsins!
Fíasól (Kúlan)
Lau 4/9 kl. 13:00 Sun 12/9 kl. 13:00 Sun 19/9 kl. 13:00
Lau 4/9 kl. 15:00 Sun 12/9 kl. 15:00 Sun 19/9 kl. 15:00
Lau 11/9 kl. 13:00 Lau 18/9 kl. 13:00
Lau 11/9 kl. 15:00 Lau 18/9 kl. 15:00
50 sýningar fyrir fullu húsi á síðasta leikári!
Hænuungarnir (Kassinn)
Fös 10/9 kl. 20:00 Lau 18/9 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00
Lau 11/9 kl. 20:00 Sun 19/9 kl. 20:00 Fim 30/9 kl. 20:00
Sun 12/9 kl. 20:00 Fim 23/9 kl. 20:00 Fös 1/10 kl. 20:00
Fim 16/9 kl. 20:00 Fös 24/9 kl. 20:00 Lau 2/10 kl. 20:00
Fös 17/9 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00
5 stjörnur Fbl. 5 stjörnur Mbl.
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Fim 9/9 kl. 19:00 Sun 19/9 kl. 19:00 Fös 1/10 kl. 19:00
Fös 10/9 kl. 19:00 Fös 24/9 kl. 19:00 Lau 2/10 kl. 19:00
Lau 18/9 kl. 19:00 Lau 25/9 kl. 19:00
Leikhúsveisla sem allir verða að upplifa! Sýningarnar hefjast kl. 19:00
Hamskiptin (Stóra sviðið)
Fim 2/9 kl. 20:00 Lau 11/9 kl. 20:00 Fim 16/9 kl. 20:00
Fös 3/9 kl. 20:00 Sun 12/9 kl. 20:00 Fös 17/9 kl. 20:00 Síðasta sýn.
Rómuð sýning Vesturports í Þjóðleikhúsinu. Aðeins þessar sýningar.
Nígeríusvindlið (Kassinn)
Lau 4/9 kl. 20:00 Sun 5/9 kl. 20:00
Aðeins sýnt til 5. september!
Finnski hesturinn (Stóra sviðið)
Fös 15/10 kl. 20:00
Frumsýn.
Lau 30/10 kl. 20:00 4. sýn. Lau 6/11 kl. 20:00 7. sýn.
Lau 16/10 kl. 20:00 2. sýn. Sun 31/10 kl. 20:00 5. sýn. Fim 11/11 kl. 20:00 8. sýn.
Lau 23/10 kl. 20:00 3. sýn. Fös 5/11 kl. 20:00 6. sýn.
Bráðfyndið og snargeggjað verk! Tryggið ykkur miða
Sala áskriftarkorta
í fullumgangi!
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Gauragangur – sýningar hefjast um helgina
Gauragangur (Stóra svið)
Fös 3/9 kl. 20:00 1.k Fös 10/9 kl. 20:00 3.k Fös 17/9 kl. 20:00 5.k
Lau 4/9 kl. 20:00 2.k Lau 11/9 kl. 20:00 4.k
Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Fim 9/9 kl. 20:00 1.k Fim 16/9 kl. 20:00 3.k Fös 24/9 kl. 20:00 5.k
Sun 12/9 kl. 20:00 2.k Sun 19/9 kl. 20:00 4.k Lau 25/9 kl. 20:00 6.k
Einnig sýnt á Akureyri í nóvember
Enron (Stóra svið)
Mið 22/9 kl. 20:00 Fors Fös 24/9 kl. 20:00 2.k Fim 30/9 kl. 20:00 4.k
Fim 23/9 kl. 20:00 Frums Lau 25/9 kl. 20:00 3.k Fös 1/10 kl. 20:00 5.k
Stórsýning um brjálæðislegt dramb og fall
Fólkið í kjallaranum (Nýja svið)
Fös 8/10 kl. 20:00 Fors Sun 17/10 kl. 20:00 Sun 24/10 kl. 20:00
Lau 9/10 kl. 20:00 Frums Þri 19/10 kl. 20:00 aukas Þri 26/10 kl. 20:00 aukas
Þri 12/10 kl. 20:00 aukas Fim 21/10 kl. 20:00 Fim 28/10 kl. 20:00
Fös 15/10 kl. 20:00 Fös 22/10 kl. 20:00 Lau 30/10 kl. 19:00
Lau 16/10 kl. 19:00 Lau 23/10 kl. 19:00 Lau 30/10 kl. 22:00 aukas
Lau 16/10 kl. 22:00 aukas Lau 23/10 kl. 22:00 aukas
Leikgerð verðlaunasögu Auðar Jónsdóttur
Horn á höfði (Litla svið)
Lau 18/9 kl. 14:00 1.k Lau 25/9 kl. 14:00 3.k
Sun 19/9 kl. 14:00 2.k Sun 26/9 kl. 14:00 4.k
Gríman: Barnasýning ársins 2010!
Orð skulu standa (Litla svið)
Þri 21/9 kl. 20:00 Þri 5/10 kl. 20:00
Þri 28/9 kl. 20:00 Þri 12/10 kl. 20:00
Vinsæll útvarpsþáttur - nú á sviði. Sala hafin
Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið)
Fös 17/9 kl. 20:00 1.k Fim 23/9 kl. 20:00 3.k
Lau 18/9 kl. 20:00 2.k Sun 26/9 kl. 20:00 4.k
Gróft gaman flutt af mikilli snilld, PBB Fbl
GIUSEPPE VERDI
ÓLAFUR KJARTAN SIGURÐARSON
JÓHANN FRIÐGEIR VALDIMARSSON
ÞÓRA EINARSDÓTTIR
JÓHANN SMÁRI SÆVARSSON
SESSELJA KRISTJÁNSDÓTTIR
BERGÞÓR PÁLSSON
HLJÓMSVEITARSTJÓRI: DANÍEL BJARNASON
LEIKSTJÓRI: STEFÁN BALDURSSON
FRUMSÝNING 9. OKTÓBER 2010
RIGOLETTO
MIÐASALANHEFST ÍDAGKL. 10
Í SÍMA511-4200OGÁ WWW.OPERA.IS
Leikarinn Michael Douglas hefur
tjáð sig nýlega um þá baráttu sem
hann stendur nú í við krabbamein. Í
nýju viðtali við People segir hinn 65
ára óskarsverðlaunahafi að hann sé
ákveðinn í að komast yfir veikindin.
„Ég mun sigrast á þessu,“ segir
Douglas og hefur ekki fleiri orð um
það. Douglas þjáist af krabbameini í
hálsi en hann er um þessar mundir í
meðferð við meininu. Læknar eru
bjartsýnir á að hann muni vinna bug
á því.
Douglas hefur verið giftur Cath-
erine Zeta-Jones síðan árið 2000 og
eiga þau tvö börn.
Hjón Michael Douglas og Jones.
„Ég mun
sigrast á
þessu“