Morgunblaðið - 01.09.2010, Qupperneq 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 2010
Það besta sem hægt er að
gera við sjónvarp er að nota
það til að flýja veruleikann.
Allir þurfa öðru hverju á því
að halda; þeir sem neita eru
einfaldlega að skrökva.
Kvikmyndir og þættir,
það eru mínar ær og kýr á
skjánum. Og á norrænu rás-
unum er úr miklu að velja.
Fortíðarþráin fær mesta
útrás þegar sögur Agöthu
Christie eru á dagskrá. Úr-
valsleikaranum David Such-
et hefur tekist betur en öll-
um öðrum að sýna okkur
belgíska einkaspæjarann
Hercule Poirot og gera trú-
verðuga persónu úr snill-
ingnum. „Svona eru frosk-
arnir [Frakkarnir]!“ segja
Bretar með sér þegar þeir
sjá litla, snyrtilega manninn
með yfirskeggið skringilega
tipla um á fínu lakkskónum,
stuttum og pempíulegum
skrefum. Og hreimurinn er
franskur, það dugar til að
kalla hann frosk.
Öll umgerðin er ótrúlega
vel unnin, fatatískan, bílarn-
ir, framkoman, stéttaskipt-
ingin og orðfærið, allt er í
samræmi við tímabilið sem
oftast er fjórði áratugurinn.
Og hvílík kurteisi! Fólk
heilsast og kveður, segir af-
sakið en ekki bara Uh eða
Öh! Allir kunna sig, líka
morðingjarnir. En nú er
kurteisi víst bönnuð með
lögum í Bretlandi, þykir allt
of yfirstéttarleg. Getum við
þá ekki tekið við keflinu?
ljósvakinn
Flottur Snyrtimennið Poirot.
Gamlir glæpir eru bestir
Kristján Jónsson
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigríður
Guðmarsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Í boði náttúrunnar. Umsjón:
Guðbjörg Gissurardóttir og Jón
Árnason. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón:
Ingibjörg Eyþórsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Húsið eftir
Guðmund Daníelsson. Jóhann
Sigurðarson byrjar lesturinn.
(1:25)
15.25 Skorningar. Óvissuferð um
gilskorninga skáldskapar og bók-
mennta. Umsjón: Brynhildur
Heiðar- og Ómarsdóttir. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Á kerlingaslóðum. Blaðað í
endurminningabókum víðförulla
íslenskra kvenna. Umsjón: Þórdís
Gísladóttir og Þorgerður E. Sig-
urðardóttir. (e) (2:4)
19.40 Sumarsnakk. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
20.00 Leynifélagið. Umsjón:
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín
Eva Þórhallsdóttir.
20.30 Út um græna grundu. Nátt-
úran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(e)
21.30 Kvöldsagan: Farkennarinn
eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson.
Þorsteinn Gunnarsson les sögu-
lok. Hljóðritun frá 1971. (3:3)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Grétar Ein-
arsson flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
(e)
23.05 Prússland – Ris og fall járn-
ríkis. Umsjón: Hjálmar Sveins-
son. (e) (6:6)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar/Sígild tónlist
16.25 Hallbjörg Þáttur með
Hallbjörgu Bjarnadóttur
söngkonu. Frá 1995. Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var…lífið
(2:26)
18.00 Disneystundin
18.01 Fínni kostur (The
Replacements) (22:24)
18.22 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoon) (23:26)
18.30 Finnbogi og Felix
(Disney Phineas and
Ferb) (9:12)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Ljóta Betty (74:85)
21.05 Kokkaþing á Noma
(Looking North) Noma í
Kaupmannahöfn var ný-
lega valið besta veitinga-
hús í heimi. Árið 2007 bauð
matreiðslumeistari stað-
arins, Rene Redzepi,
meistarakokkum úr ýms-
um áttum í tveggja daga
heimsókn til sín til skrafs
og ráðagerða og til að
skemmta sér og borða
góðan mat.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Íslenska golf-
mótaröðin (6:6)
23.00 Þetta kalla ég dans
Heimildamynd um Ernu
Ómarsdóttur dansara. (e)
23.55 Af fingrum fram (El-
ísa Geirsdóttir) Jón Ólafs-
son píanóleikari spjallar
við dægurlagahöfunda og
tónlistarfólk. Gestur hans í
þessum þætti er Elísa
Geirsdóttir.
00.35 Kastljós (e)
01.20 Fréttir
01.30 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Lois og Clark (The
New Adventure)
11.45 Læknalíf
(Grey’s Anatomy)
12.35 Nágrannar
13.00 Blaðurskjóðan
13.45 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
14.40 Bráðavaktin (E.R.)
15.30 iCarly
15.53 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður, Markaðurinn,
Ísland í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar
20.10 Lygavefur
(Pretty Little Liars)
20.55 Hjúkkurnar (Mercy)
21.40 Blóðlíki
(True Blood)
22.25 Klippt og skorið
(Nip/Tuck)
23.10 NCIS: Los Angeles
23.55 Málalok
(The Closer)
00.40 Hin gleymdu
(The Forgotten)
01.25 Ráðgátur (X-Files)
02.10 Læknalíf
02.55 Bráðavaktin (E.R.)
03.40 Sjáðu
Umsjón: Ásgeir Kolbeins.
04.10 Buena Vista-
klúbburinn (Buena Vista
Social Club)
05.50 Fréttir/Ísland í dag
18.00 Kraftasport 2010
(HP Búðarmótið)
18.30 Veiðiperlur
Farið er ofan í allt milli
himins og jarðar sem teng-
ist stangaveiði. Farið
verður í veiði í öllum lands-
hornum.
19.00 Inside the PGA Tour
2010 Skyggnst á bak við
tjöldin í PGA mótaröðinni í
golfi.
19.25 Community Shield
2010 (Chelsea – Man.
Utd.) Útsending frá leik í
baráttunni um Góðgerð-
arskjöldinn.
21.15 European Poker To-
ur 5 – Pokerstars (Prague
3) Sýnt frá evrópsku móta-
röðinni í póker þar sem
eru mættir flestir af bestu
pókerspilurum Evrópu
22.05 Poker After Dark
22.50 Einvígið á Nesinu
08.00 French Kiss
10.00 Murderball
12.00 Pokemon 6
14.00 French Kiss
16.00 Murderball
18.00 Pokemon 6
20.00 I Now Pronounce
You Chuck and
22.00 Walking Tall:
Lone Justice
24.00 Take the Lead
02.00 The Lost City
04.20 Walking Tall:
Lone Justice
06.00 Old School
08.00 Rachael Ray
08.45 Dynasty
09.30 Pepsi MAX tónlist
14.30 Á allra vörum
17.30 Dynasty
18.15 Rachael Ray
19.00 Million Dollar Listing
Fjallar um fasteignasala í
Hollywood og Malibu sem
gera allt til þess að selja
lúxusvillur fræga og fína
fólksins. Á hverjum degi
lenda þau í litríku fólki
sem ýmist vill kaupa eða
selja heimili sín.
19.45 King of Queens
20.10 Top Chef
Efnilegir kokkar þurfa að
sanna hæfni sína og getu í
eldshúsinu.
20.55 Canada’s Next Top
Model Nú hefur stjörnu-
stílistinn Jay Manuel tekið
fyrir hlutverki yfirdómara
og kynnis þáttanna.
21.40 Life
22.30 Jay Leno
23.15 Law & Order
00.05 Leverage
00.50 Premier League
Poker II Pókermót þar
sem 12 af sterkustu pók-
erspilurum heims reyna
með sér.
19.25 The Doctors
20.10 Falcon Crest II
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Cougar Town
22.15 White Collar
23.00 Gavin and Stacy
23.30 Daily Show:
Global Edition
23.55 The Doctors
00.35 Falcon Crest II
01.25 Fréttir Stöðvar 2
02.15 Tónlistarmyndbönd
08.00 Benny Hinn
08.30 Trúin og tilveran
09.00 Fíladelfía
10.00 Tomorrow’s World
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn
12.00 Helpline
13.00 Galatabréfið
13.30 49:22 Trust
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
Sýnt frá samkomum.
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
Ólafur Jóhannsson fjallar
um málefni Ísraels.
21.00 Helpline
Þáttur frá Morris Cerullo.
Vitnisburðir, tónlist og
fræðsla.
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 T.D. Jakes
00.30 Trúin og tilveran
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.00/13.00/14.00/16.00 NRK nyheter 12.05 På
loffen i India 12.30 Aktuelt 13.10 Kinesiske rela-
sjonar 15.10 Kjernekraft – mulighet med risiko 16.03
Dagsnytt atten 17.00 Trav: V65 17.45 Historiske
hager 18.15 Aktuelt 18.45 Stjernesmell: Stella
McCartney møter Edward Ruscha 19.30 FBI ekstra
20.00 NRK nyheter 20.10 Keno 20.15 Dagens doku-
mentar 21.35 Paul Merton i India 22.20 FBI 22.50
Oddasat – nyheter på samisk 23.05 Distriktsnyheter
23.20 Fra Østfold 23.40 Fra Hedmark og Oppland
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55
Drömmen om laxen 15.25 Val 2010: Tom Alandh i
Sverige 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med
A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll
17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter
18.00 Uppdrag Granskning 19.00 Flamman och
Citronen 19.45 Best of Gabba Gabba 20.00 Hung
20.45 Nurse Jackie 21.15 Leonard Cohen: I’m your
man 22.55 Val 2010: Tom Alandh i Sverige 23.25
Undercover Boss
SVT2
14.20 Val 2010 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 TED 16.55 Rapport 17.00 Vem
vet mest? 17.30 Annas eviga 18.00 Dr Åsa 18.30
Kära medborgare 19.00 Aktuellt 19.30 Korrespond-
enterna 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter
20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Världen
21.45 Autograf 22.15 Uppdrag Granskning
ZDF
13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute in Europa 14.15
Hanna – Folge deinem Herzen 15.00 heute – Wetter
15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00
SOKO Wismar 16.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch
17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Küstenwache
18.15 Sechs Tage, sieben Nächte 19.50 heute-
journal 20.17 Wetter 20.20 Abenteuer Forschung
20.50 auslandsjournal 21.20 Markus Lanz 22.25
heute nacht 22.40 Jerusalem am Rhein 23.25 Sechs
Tage, sieben Nächte
ANIMAL PLANET
12.00 SSPCA – On the Wildside 12.30 Deadly Wa-
ters 13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20 Cats
of Claw Hill 14.45 Britain’s Worst Pet 15.15/19.00/
23.35 Planet Earth 16.10 Polar Bears 17.10/21,45
Animal Cops: Houston 18.05/22.40 Shark After
Dark 19.55 Animal Cops: Philadelphia 20.50 Unta-
med & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.35/17.30/23.35 My Hero 13.35 My Family
14.05 The Green, Green Grass 14.35 ’Allo ’Allo!
15.05 Dalziel and Pascoe 15.55 The Weakest Link
16.40 Monarch of the Glen 18.00 Live at the Apollo
18.45 Lead Balloon 19.15/20.30 Little Britain
19.45 The Inspector Lynley Mysteries 21.00 Come
Dine With Me 21.25 The Jonathan Ross Show 22.15
EastEnders 22.45 Torchwood
DISCOVERY CHANNEL
13.30 Wheeler Dealers 14.00 Mega Builders 15.00
How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Sci-
Trek 17.00 MythBusters 18.00 Extreme Loggers
19.00/23.30 Cash Cab 19.30 Mythbusters 20.30
Worst-Case Scenario 21.30 Alone in the Wild 22.30
Man vs. Fish With Matt Watson
EUROSPORT
13.00 Game, Set and Mats 13.30 Olympic Magazine
14.00 Cycling: Tour of Spain 2010 15.45/17.10
Tennis: US Open in New York 2010 17.00 Eurogoals
Flash
MGM MOVIE CHANNEL
13.25 Heart of Dixie 15.00 After the Fox 16.40 The
Lost Brigade 18.00 Virgin High 19.30 A Dry White
Season 21.15 Chains of Gold 22.50 Gas Pump Girls
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 The Colosseum 14.00 Megastructures 15.00
Air Crash Investigation 16.00 Sea Patrol UK 17.00
Hitler’s Sunken Secret 18.00 America’s Hardest Pris-
ons 19.00 Man With 121 Children 20.00 Quake
Threat Uk 21.00 Birth Of Britain With Tony Robinson
*new Series* 22.00 Silkair 185 – Pilot Suicide?
23.00 Aftermath
ARD
12.00/13.00/15.00/18.00 Die Tagesschau 12.10
Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Die Ta-
gesschau 14.10 Panda, Gorilla & Co. 15.15 Brisant
16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das
Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa
17.45 Wissen vor 8 17.50/21.28 Das Wetter 17.55
Börse im Ersten 18.15 Alles Liebe 19.45 Hart aber
fair 21.00 Tagesthemen 21.30 Das Geheimnis der
Heilung – Wie altes Wissen die Medizin verändert
22.15 Nachtmagazin 22.35 Dominick & Eugene
DR1
14.00 Hjerteflimmer Classic 14.30 Juniper Lee
14.50 Alfred 15.00 Emil fra Lønneberg 15.30 Skæg
med bogstaver 15.50 Laban det lille spøgelse 16.00
Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Af-
tenshowet med Vejret 17.30 Hvad er det værd?
18.00 DR1 Dokumentaren 19.00 TV Avisen 19.25
Penge 19.50 SportNyt 20.00 Inspector Rebus 21.10
Onsdags Lotto 21.15 Kontakt til fortiden 22.10 OBS
22.15 Naruto Uncut 22.35 Boogie Mix
DR2
13.00 De Omvendte 13.30 Hjernestorm 14.00 Stor-
britanniens historie 15.00 Deadline 17:00 15.30
Columbo 17.00 En usædvanlig redningsaktion
17.30 DR2 Udland 18.00 Skråplan – intet nyt fra
Vestegnen 18.30 The Queen 20.05 Smack the Pony
20.30 Deadline 21.00 Mordet i Beirut 21.45 Mod-
erne klassikere 22.15 DR2 Udland 22.45 Bonderø-
ven retro
NRK1
12.30 Toppform 13.00/15.00 NRK nyheter 13.10
Millionær i forkledning 14.00 Derrick 15.10 Bon-
deknolen 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55
Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40 Dist-
riktsnyheter 17.45 FBI 18.15 Munter mat 18.45 Vik-
inglotto 18.55 Distriktsnyheter 19.35 Klippen 20.30
Migrapolis 21.00 Kveldsnytt 21.15 Hva skjedde med
22.00 Höök
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.30 Liverpool – WBA
(Enska úrvalsdeildin)
18.15 Sunderland – Man.
City (Enska úrvalsdeildin)
20.00 Premier League Re-
view 2010/11
20.55 Di Stefano
(Football Legends)
Fjallað um fremstu knatt-
spyrnumenn samtímans.
Að þessu sinni verður
fjallað um Alfredo Di
Stefano.
21.25 Ensku mörkin
2010/11
21.55 Sunnudagsmessan
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson og Hjörvar
Hafliðason.
22.55 Blackburn – Arsenal
/ HD (Enska úrvals-
deildin)
ínn
19.00 Græðlingur
19.30 Tryggvi Þór á Alþingi
20.00 RVK/ÍSA/RVK
Bregðum okkur á Ísafjörð.
20.30 Mótoring
Stígur Keppnis með efni
úr mótorhjólaheiminum í
allt sumar.
21.00 Alkemistinn
Viðar Garðarsson, Friðrik
Eysteinsson og gestir
skoða markaðs- og auglýs-
ingamál.
21.30 Eru þeir að fá’nn.
Bender og félagar eru að
fá́nn.
Dagskrá er endurtekin
allan sólarhringinn.
stöð 2 bíó
PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Þann 10.september gefur
Morgunblaðið út sérblað
tileinkað börnum
og uppeldi.
Víða verður komið við í
uppeldi barna bæði í
tómstundum þroska
og öllu því sem
viðkemur börnum.
MEÐAL EFNIS:
Öryggi barna innan og utan heimilis.
Bækur fyrir börnin.
Þroskaleikföng.
Ungbarnasund.
Verðandi foreldrar.
Gleraugu fyrir börn.
Þroski barna.
Góð ráð við uppeldi.
Námskeið fyrir börnin.
B0r
n og
upp
eldi
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, mánudaginn 6. september.
Börn & uppeldi
SÉ
RB
LA
Ð