Morgunblaðið - 01.09.2010, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 2010
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
HHHH 1/ 2/HHHHH
„Því er best að hvetja fólk til þess að drífa sig í bíó og narta í
þetta gúmmelaði, því svona, já akkúrat svona, á að gera þetta.“
DV.IS
HHHHH/ HHHHH
„Óskarstilnefningar blasa við úr hverju horni.“
„Það er tillhlökkunarefni að sjá hana aftur og fylla upp í eyðurnar."
„Það er óstjórnanlegur ... í fyrsta meistaraverki ársins.“
S.V-MBL
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
HHHHH
“ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.”
“HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA
BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG
BESTA MYND SUMARSINS”
S.V. - MBL
HHHH
"TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM
ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI
HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ
EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!"
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
STÆRSTA
TEIKNIMYND ALLRATÍMA Á ÍSLANDI
HHHHH
„ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“
- Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í KRINGLUNNI
FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA! SÝND Í
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
NÚ ÞURFA HUNDAR OG KETTIR
AÐ SNÚA BÖKUM SAMAN EF EKKI Á ILLA
AÐ FARA FYRIR MANNFÓLKINU...
SÝND Í
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
ÆÐISLEG FJÖLSKYLDUMYND MEÐ FRÁBÆRUM HÚMOR
BESTA SKEMMTUNIN
STEP UP 3 kl. 8 - 10:20 7
VAMPIRES SUCK kl. 8 -10 12
STEP UP 3 3D kl. 8 3D - 10 3D 7
LETTERS TO JULIET kl. 8 L
INCEPTION kl. 10 12
STEP UP 3 kl. 8 - 10:20 7
KNIGHT AND DAY kl. 8 12
22 BULLETS kl. 10:20 16
/ KEFLAVÍK/ SELFOSSI/ AKUREYRIKRINGLUNNI
INCEPTION kl. 8 -10:10 12
LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 5:50 L
Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Þegar Björk Guðmundsdóttir tók við sænsku
Polar-verðlaununum úr hendi Karls Gústaf
Svíakonungs í fyrradag var enn ein staðfest-
ingin á mikilvægi hennar sem tónlistarmanns
fram komin. En ólíkt Emmy- eða MTV-
verðlaunum rista Polar-verðlaunin dýpra, og
taka yfir heildarframlag listamannanna til tón-
listarinnar og það brautryðjenda- og byltingar-
starf sem þeir hafa staðið að innan mengis tón-
listar. Fyrri sigurvegarar eru enda með helstu
tímamótalistamönnum sögunnar, Bob Dylan og
Karlheinz Stockhausen og rokksveitir eins og
Led Zeppelin og Pink Floyd, sem báðar brutust
inn á nýjar lendur, hvor á sinn hátt, hafa hamp-
að þessari viðurkenningu.
Listamenn sem skipta sköpum
Stofnað var til verðlaunanna af Stikkan And-
erson, sem var innsti koppur í búri Abba-
veldisins, einnar áhrifaríkustu poppsveitar allra
tíma. Til siðs er að listamenn úr hinum æ ill-
skilgreinanlegri tveimur heimum tónlistarinnar
fái verðlaun og þetta árið fékk kvikmynda-
tónskáldið Ennio Morricone Polar Pize-verðlaun
einnig. Verðlaunin hafa verið kölluð Nóbels-
verðlaun tónlistarinnar og segir Ásmundur
Jónsson, einn helsti samstarfsmaður Bjarkar
frá fyrstu tíð, að þegar menn hafi slíkt á orði
hljóti verðlaunin að hafa einhverja þýðingu.
„Þetta er gríðarleg viðurkenning, það er alveg
klárt,“ segir hann. „Þegar maður skoðar listann
yfir fyrri sigurvegara sér maður marga lista-
menn sem hafa skipt sköpum í tónlistarsögunni.
Mér sýnist að Björk sé yngsti tónlistarmaðurinn
sem hefur fengið þessi verðlaun (og það er rétt,
innsk. blm) og það er líka áhugavert að sjá
hversu breið fylkingin er sem hefur hampað
verðlaununum í gegnum tíðina.“
Polarpress/Karin Tornblom
Konunglegt Karl Gústaf Svíakonungur afhenti Björk verðlaunin.
Nóbelsverðlaun tónlistarinnar
Polar-verðlaunin sem afhent voru Björk í fyrradag fela í sér gríðarlega viðurkenningu Björk er
yngsti tónlistarmaðurinn sem þau hefur fengið „Gríðarleg viðurkenning,“ segir Ásmundur Jónsson
Viðurkenning
Björk stillir sér
upp í Stokkhólmi.
Merkilegt framlag
hennar til tónlist-
arsögunnar hefur
nú verið viður-
kennt sem aldrei
fyrr.
Vottuð virðing
Sænska popp-
stjarnan Robyn,
sem heimsækir
Airwaves í haust,
flutti lag Bjarkar,
„Hyper-Ballad“, á
verðlaunahátíð-
inni.
Handhafar
Polar-verðlaunanna
2010 Björk og Ennio Morricone
2009 José Antonio Abreu og El Sistema & Peter Gabriel
2008 Pink Floyd og Renée Fleming
2007 Sonny Rollins og Steve Reich
2006 Led Zeppelin og Valery Gergiev
2005 Gilberto Gil og Dietrich Fischer-Dieskau
2004 B. B. King og György Ligeti
2003 Keith Jarrett
2002 Sofia Gubaidulina og Miriam Makeba
2001 Burt Bacharach, Robert Moog og
Karlheinz Stockhausen
2000 Bob Dylan og Isaac Stern
1999 StevieWonder og Iannis Xenakis
1998 Ray Charles og Ravi Shankar
1997 Eric Ericson og Bruce Springsteen
1996 Pierre Boulez og Joni Mitchell
1995 Sir Elton John og Mstislav Rostropovich
1994 Nikolaus Harnoncourt og Quincy Jones
1993 Dizzy Gillespie ogWitold Lutosławski
1992 Sir Paul McCartney og baltnesku
löndin Eistland, Lettland og Litháen
Polar-verðlaunin voru stofnuð 1989 af
Stikkan Anderson og heita í höfuðið á
útgáfufyrirtæki hans, Polar Records.