Morgunblaðið - 07.10.2010, Qupperneq 37
Complicite’s
A Disappearing
Number
14. október 2010
Hamlet
9. desember
FELA!
13. janúar 2011
Donmar Warehouse’s
King Lear
3. febrúar 2011
Frankenstein
17. mars 2011
The Cherry
Orchard
30. júní 2011
ÞAÐ BESTA Í BRESKU LEIKHÚSI
Í BEINNI ÚTSENDINGU Í BÍÓ
Miðasala er hafin í miðasölu sambíóanna Kringlunni,
boðið er upp á númeruð sæti
Afsláttarkort á allar sýningar komin í sölu
Í KVÖLD KL. 10:10
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 2010
Ég er það ungur að ég hafði
aldrei svigrúm til að taka
afstöðu gegn Yoko Ono
(sem allir karlkyns Bítla-
aðdáendur yfir fimmtugu
virðast gera). Fyrir mér var
hún bara snotur japönsk
kona sem átti nokkur skrít-
in og skemmtileg lög á plötunni Double Fantasy
sem var ein af plötunum sem fengu að rúlla á
æskuheimili mínu. Ono hefur allt frá því að hún
kynntist Lennon rekið sólóferil og margt af því sem
hún gerði á áttunda áratugnum var framsækið og
byltingarkennt og átti eftir að hafa áhrif á seinni
tíma tilraunarokkara. Þessi nýja útgáfa af Plastic
Ono Band, sem við fáum að berja augum á laug-
ardaginn, skilar hér inn torræðu, tilraunaglöðu
verki sem er vel sambærilegt við fyrri afrek Yoko
Ono á því sviðinu, og aðra áþekka tónlist sem er
verið að gera í dag ef því er að skipta. Ekki slæm-
ur árangur hjá 77 ára gamalli konu.
Lítið popp,
meiri sýra
Yoko Ono Plastic Ono Band –
Between My Head And The Sky
bbbmn
Arnar Eggert Thoroddsen
Erlendar plötur
Eins og allir aðdáendur
Johns heitins Lennons vita
þá hefði hann orðið sjötugur
9. október nk. Af því tilefni
hefur verið gefin út platan
sem hér er rýnt í, Power to
the People – the Hits. Plata
þessi hefur að geyma fimm-
tán smelli eftir Lennon, þ.e.
lög sem hann gaf út eftir að samstarfinu við Bítlana
lauk. Og hvað er hægt að segja um slíka plötu? John
Lennon var vissulega tónlistarsnillingur, eftir hann
liggur mikill fjöldi sígildra laga. Það hlýtur því að hafa
verið erfitt verk að velja 15 „hittara“ á plötu og Len-
non-fræðingar súpa sjálfsagt hveljur yfir slíkum
gjörningi. En plata á borð við þessa er kjörin fyrir þá
sem eru ekki Lennon-fræðingar, t.d. ungt fólk. Hér er
verið að lóðsa fólk inn í tónlistarheim Lennons og ekk-
ert svo sem við því að segja. „Woman“, Instant
Karma“, „Jelous Guy“ og „Imagine“ eru t.d. á plöt-
unni. En þeir sem vilja umfangsmeiri úttekt á goðinu
þurfa eitthvað meira.
Power to the People – The Hits
bbbbn
Lennon
fyrir byrjendur
Helgi Snær Sigurðsson
Þá er þér boðið í Jeppaferð fjölskyldunnar laugardaginn 9. október
Skráning í síma 590 2000 eða með tölvupósti á benni@benni.is
Samstarfsaðilar
Nánari upplýsingar á www.benni.is
Átt þú jeppa frá Bílabúð Benna?
Í tilefni jeppaferðarinnar bjóðum við öllum
15% afslátt* af Toyo vetrar- og
jeppadekkjum til 9. október. Komdu við á nýja
dekkjaverkstæðinu okkar að Tangarhöfða 8 og
við afgreiðum þig fljótt og vel.
Dekkjatilboð!
*T
il
b
o
ð
g
il
d
ir
a
f
st
a
ð
g
re
ið
sl
u
o
g
g
il
d
ir
e
k
k
im
e
ð
ö
ð
ru
m
ti
lb
o
ð
u
m
.
Mikið hefur verið fjallað um uppsetn-
ingu Borgarleikhússins og Vest-
urports á Faust í leikhúsinu Young
Vic í Lundúnum í breskum fjölmiðlum
undanfarna daga. Vikuritið Time
Out, sem segja má að sé biblía þeirra
sem búa í London og vilja vita hvað er
að gerast í menningarlífinu, setur
sýninguna í fyrsta sæti yfir þær sem
mælt er með í leikhúskafla ritsins, sk.
Critic’s Choice dálki, þ.e. vali gagn-
rýnenda. Gagnrýnendur Time Out
eru með því að segja að sýningin sé sú
sem fólk eigi helst að sjá í leikhúsum
borgarinnar og fær hún fjórar stjörn-
ur í gagnrýni, sem er afar gott. Þá er
orðið uppselt á allar sýningar á Faust
í London.
Vefurinn What’s on Stage tekur
saman gagnrýni breskra fjölmiðla á
sýninguna en gagnrýnandi þess mið-
ils gefur henni þrjár stjörnur. Sjá má
samantektina á whatsonstage.com
undir flipanum Review Round-Ups.
Leiksýningin Faust fyrsta
val gagnrýnenda Time Out
Nr. 1 Björn Hlynur
Haraldsson og
Hilmir Snær
Guðnason í Faust.