Morgunblaðið - 04.11.2010, Page 9
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2010
Stærðir 38-54
Sparilegur
fatnaður frá
www.feminin.is • feminin@feminin.is
Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222
Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
Glæsilegur
ítalskur
náttfatnaður
100% bómull
Laugaveg 53 • sími 552 3737
Opið virka daga 10-18
laugardaga 10-17
Úlpur frá 9.790
stærðir: 92-160 cm
Húfa og trefill
í setti
3.490
F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0
O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6
ÞÆGILEGIR & LÉTTIR
www.gabor.is
Sérverslun með
Stærðir 35-42
Verð kr. 16.495.-
GLÆSILEGAR
ULLARKÁPUR
Skoðið
yfirhaf
nir á
www.l
axdal.i
s
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur
ákveðið að hefja formlega rannsókn á
stuðningi íslenska ríkisins og Reykja-
nesbæjar við Verne Holding ehf. í
tengslum við byggingu gagnavers á
Reykjanesi. Forathugun leiddi í ljós
efasemdir um að ríkisaðstoðin, sem í
felst undanþága frá sköttum og gjöld-
um til ríkis og sveitarfélags, sam-
ræmdist EES-samningnum. Íslensk
yfirvöld tilkynntu ESA 1. september
sl. að ríkið og Reykjanesbær hygðust
veita Verne aðstoð til að byggja upp
gagnaverið og vísuðu til undanþág-
ureglna EES-samningsins um
byggðaaðstoð. Alþingi samþykkti í
júní sl. lög, sem heimila yfirvöldum að
ganga til fjárfestingasamnings við
Verne sem myndi veita félaginu und-
anþágu frá ýmsum sköttum og gjöld-
um.
Formleg
rannsókn á
stuðningi