Morgunblaðið - 04.11.2010, Side 17

Morgunblaðið - 04.11.2010, Side 17
FRÉTTIR 17Erlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2010 M.MBL.IS FÆRIR ÞÉR ERLENDAR FRÉTTIR Á FERÐINNI Erlent - V I L T U V I T A M E I R A ? ÍS L E N S K A /S IA .I S /M O R 51 87 2 11 /1 0 Gefum heimilum von Þingmenn Sjálfstæðisflokksins kynna tillögur flokksins um aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, verja velferð, efla atvinnulífið og fjölga störfum á opnum fundum, laugardaginn 6. nóvember og mánudaginn 8. nóvember. Allir velkomnir Sjálfstæðisflokkurinn Haukshúsum, Álftanesi, kl. 10.00. Birgir Ármannsson Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarnesi, kl. 11.00. Bjarni Benediktsson Valhöll, Reykjavík, kl. 10.30. Ólöf Nordal Félagsheimili sjálfstæðismanna við Háholt í Mosfellsbæ kl. 11.00. Ragnheiður Ríkharðsdóttir Sjálfstæðishúsinu við Norðurbakka, Hafnarfirði, kl. 10.30. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Hótel Selfossi, Eyravegi 2, kl. 11.00. Ragnheiður Elín Árnadóttir og Unnur Brá Konráðsdóttir Sjálfstæðissalnum, Hlíðasmára 19, Kópavogi, kl. 10.30. Jón Gunnarsson Hótel KEA, Akureyri, mánudaginn 8. nóvember kl. 20.00. Kristján Þór Júlíusson Baldur Arnarson baldura@mbl.is Repúblikanar unnu mikinn sigur í þingkosningum í fyrradag er þeir bættu við sig minnst 61 sæti í full- trúadeildinni á kostnað demókrata sem hafa nú nauman meirihluta í öld- ungadeildinni. Umskiptin eru söguleg enda hafa repúblikanar ekki unnið svo stóran sigur í fulltrúadeildinni frá miðju fyrra kjörtímabili Bills Clin- tons, fv. forseta, árið 1994. Úrslitin þýða að ný staða er komin upp í bandarískum stjórnmálum og hafa repúblikanar heitið því að vinda ofan af stefnumálum Obama, einkum í heilbrigðismálum, einu helsta bar- áttumáli hans á kjörtímabilinu. Ný staða í þinginu Fyrir kosningarnar höfðu demó- kratar 255 sæti í fulltrúadeildinni en hafa nú í minnsta lagi 185 sæti þegar enn er óljóst hvorum megin 11 sæti lenda. 435 sæti eru í deildinni og duga 218 sæti því til meirihluta. Hundrað sæti eru í öldungadeild- inni og hafa demókratar nú að minnsta kosti 51 sæti en repúblikanar 46 þegar þrjú sæti eru óákveðin. Það eru slæm tíðindi fyrir demó- krata því repúblikanar þykja eiga góða möguleika á að bæta við sig sæt- um þegar forseta- og þingkosningar fara fram 2012, í ljósi þess að demó- kratar þurfa þá að verja 23 öldunga- deildarsæti en repúblikanar 10. Útkoman þýðir að repúblikaninn John Boehner verður forseti fulltrúa- deildarinnar í stað demókratans Nancy Pelosi og verður þar með helsti talsmaður repúblikana í Wash- ington. Hann var á valdi tilfinning- anna þegar sigurinn var í höfn. Vann sig upp metorðastigann „Ég byrjaði á því að skúra gólf, af- greiða til borðs og við barborðið á krá föður míns. Ég gaf hjarta mitt og sál í smáfyrirtæki. Og þegar ég sá hversu mjög Washington var úr takt [við þjóðina] … bauð ég mig fram,“ sagði Boehner og barðist við tárin. Kosið var til ríkisstjóra í 37 sam- bandsríkjum og unnu repúblikanar þar á eins og kortið ber með sér. Munu vinna gegn stefnu Obama  Repúblikanar sigurvegarar þingkosninganna  Endurheimtu meirihluta sinn í fulltrúadeildinni  Demókratar halda meirihluta í öldungadeildinni  Repúblikanar eiga nú fleiri ríkisstjóra Reuters Gleðitár John Boehner fer nú fyrir repúblikönum í fulltrúadeildinni. 19 18 19 18 Heimildir: Bandaríska öldunga- og fulltrúadeildin, Real Clear Politics * Að tveimur óháðum þingmönnum meðtöldum. ÞINGKOSNINGAR Í BANDARÍKJUNUM Staðan eins og hún var klukkan 19.30 að ísl. tíma í gærkvöldi ÖLDUNGADEILDIN 37 sæti voru í boði Demókratar 57 FYRIR KOSNINGAR Repúblikanar 41 Óháð. 2 100 sæti Demókratar 51* ÚRSLIT Repúblikanar 46 Óstaðfest 3 100 sæti RÍKISSTJÓRAR 37 sæti voru í boði Demókratar 26 FYRIR KOSNINGAR 50 sæti Repúblikanar 24 Demókratar 16 ÚRSLIT Óstaðfest 4 Óháðir 1 50 sæti Repúblikanar 29 Demókratar 255 Repúblikanar 178 Laus 2 FYRIR KOSNINGAR FULLTRÚADEILDIN Öll 435 sætin voru í boði 435 sæti Demókratar 185 Repúblikanar 239 Óstaðfest 11ÚRSLIT 435 sæti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.