Morgunblaðið - 04.11.2010, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 04.11.2010, Qupperneq 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2010 Hafmeyjar Eitthvert havarí í kringum hafmey eina í atriði Norðlingaholtsskóla. Humar Norðlingaholtsskóli lagði mikið í búninga og færði áhorfendur niður í undirdjúpin. Tónaflóð Ung söngkona úr Klébergsskóla tók lagið. Forvitnilegt Allt er vænt sem vel er grænt. Úr atriði Austurbæjarskóla. Doppótt Nemandi við Hvassaleitisskóla syngur og dillar sér. Annað undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikakeppni ÍTR fyrir grunnskóla Reykjavíkur, var haldið í fyrrakvöld í Borgarleikhúsinu og var sköp- unarkraftur nemenda mikill líkt og endranær, eins og sjá má af meðfylgj- andi ljósmyndum. Austurbæjarskóli og Hagaskóli komust áfram í úrslit að þessu sinni og verður næsta undanúrslitakvöld mánudaginn nk., 8. nóv- ember, og munu þá leiða saman hesta sína lið Breiðholtsskóla, Hóla- brekkuskóla, Ölduselsskóla, Árbæjarskóla, Sæmundarskóla, Foldaskóla og Húsaskóla. Dramatík, fimir fætur og fagur söngur Ljósmynd/Helga Björnsdóttir Drama? Ung stúlka liggur á sviði Borgarleikhússins í atriði Háteigsskóla. Litskrúðugar Úr atriði Háteigsskóla, stúlkur í óvenjulegum litum, ein blá og ein gul. BEN AFFLECK LEIKUR BANKARÆNINGJA Í SINNI BESTU MYND TIL ÞESSA HHHH „ÞESSI LÆTUR KLÁR- LEGA SJÁ SIG Á ÓS- KARNUM Á NÆSTA ÁRI.“ - T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHHHH “ÞETTA ER EINFALDLEGA BESTA MYNDIN SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU” - Leonard Maltin HHHH “EF ÞAÐ ER TIL MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ, ÞÁ ER ÞAÐ ÞESSI” - Boxoffice Magazine HHHH “THE TOWN ER ÞRILLER EINS OG ÞEIR GERAST BESTIR OG RÚMLEGA ÞAД - Wall Street Journal SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA Frá þeim sömu og færðu okkur Juno og Litle miss sunshine Jennifer Aniston og Jason Bateman í frábærri nýrri gaman- mynd sem kemur öllum í gott skap HHH „JASON BATEMAN ER FRÁBÆR“ - S.M. ACCESS HOLLYWOOD HHH „ÞÚ MUNT ELSKA ÞESSA MYND“ - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE HHH „THE SWITCH KEMUR SKEMMTILEGA Á ÓVART“ - O.W. ENTERTAINMENT WEEKLY SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI 7 Steve Carrell og Paul Rudd fara á kostum ásamt Zach Galifianakis sem sló eftirminni- lega í gegn í “The Hangover” SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK BESTA SKEMMTUNIN MUNUM EFTIR 3D GLERAUGUNUM ATHUGIÐ AÐ 3D GLERAUGU ERU EKKI INNI Í MIÐAVERÐI HÆGT ER AÐ KAUPA ÞAU SÉR OG NÝTA AFTUR LET ME IN kl. 8 -10:30 16 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 10:10 10 ÓRÓI kl. 8 10 / KEFLAVÍK SOCIAL NETWORK kl. 8 7 THE AMERICAN kl. 10:20 16 ÓRÓI kl. 8 10 REMEMBER ME kl. 10:20 12 / SELFOSSI KONUNGSRÍKI UGLANNA m. ísl. tali kl. 6 7 LET ME IN kl. 8 -10:10 16 NORÐ VESTUR Heimildarmynd kl. 6 L THE SWITCH kl. 8 10 ÓRÓI kl. 10:10 10 / AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.