Morgunblaðið - 24.12.2010, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.12.2010, Blaðsíða 21
24. desember 2010 21 Skjótt skipast veður í lofti á Suðurskautinu, er fallvindur af jökli fór á örskotsstundu úr logni í 60 m/s vindhraða á sekúndu. Við verstu skil- yrði á veturna fer hann í 200 m/s og eirir engu. gangandi og goggar aðeins í myndavél- ina, hristir hausinn og gengur í burtu. Xavier Desmier, franskur ljósmyndari, sem hefur dvalið mánuðum saman á Suð- urskautslandinu í litlum kofa og myndað dýralífið segir mér sögur af lífinu á eyj- unni. Hann var á Croiseyju í 4 mánuði og kafaði innan um dýrin og myndaði. Xav- ier var fyrstur manna til að kafa og mynda háhyrninga í kafi. Hann lýsir því þannig að þegar þeir sáu hann hafi hval- urinn komið æðandi að honum með op- inn kjaftinn og staðnæmst aðeins hálfan metra frá honum. Hvalirnir héldu honum í sjónum í þrjá klukkutíma áður en þeir samþykktu hann. Þeir voru ekki vissir hvort þeir ættu að éta hann eða sleppa honum. Hlébarðaselirnir komu og færðu honum mörgæsir að éta og móðguðust ef hann hafnaði bráðinni. Sæljónin voru hin ljúfustu þegar þau voru í sjónum en gátu verið illvíg á landi. Komst ekki út á morgnana Eftir að hafa búið með dýrunum í fjóra mánuði var Xavier farinn að þekkja kar- akterana eins og um fólk væri að ræða. Það voru vinsamleg dýr sem hann gat komið til, klappað og talað við. Svo voru grimm dýr af sömu tegund sem ekki var komandi nálægt. Þeim var ekki treyst- andi. Ætli það sé ekki eins og hjá okkur mannfólkinu. Suma morgna komst Xavier ekki út úr Hlébarðaselir sóla sig á ísjaka og bíða eftir bráðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.