Morgunblaðið - 24.12.2010, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.12.2010, Blaðsíða 29
24. desember 2010 29 Þ að vantaði ekkert upp á hátíðleikann í Mýrarhúsaskóla á dögunum þegar helstu persónur jólaguðspjallsins stigu á svið í hinum árlega helgileik sem fjórði bekkur skólans flytur. Þetta var í fyrsta sinn sem helgileikurinn var sýndur í Seltjarnarneskirkju og sömuleiðis í fyrsta sinn sem allur árgangurinn treður upp í einni og sömu sýningunni. Um 50 börn létu ljós sitt skína í leik og söng og voru því ófáir höfuðklútarnir og mittisböndin sem þurfti að hnýta áður en María og Jósef gátu lagt upp í ferðina afdrifaríku til Betle- hem. Meðal listamannanna ungu var 30 barna engla- kór sem flutti hina fegurstu jólasöngva. Eins og engla er háttur var klæðnaðurinn kjóll og hvítt, nánar tiltekið drifhvítir fermingarkyrtlar sem kirkjan lét í té af þessu tilefni. Þar sem englunum hefur fjölgað töluvert frá fyrri árum þurfti hins vegar að ráðast í nokkuð umfangsmikla geisla- Himneskir herskarar hefja upp raust og englaraddir hljóma eins og vera ber þegar sjálfur frelsarinn er fæddur. Morgunblaðið/Ernir Það bar til um þessar mundir … Bak við tjöldin Hápunktur aðventunnar í Mýrarhúsaskóla er þegar fjórði bekkur flytur skólasystkinum sínum helgileikinn en í ár var jólaguðspjallið sett á svið í Seltjarnarneskirkju. Myndir: Ernir Eyjólfsson ernir@mbl.is Texti: Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.