Morgunblaðið - 24.12.2010, Page 53
24. desember 2010 53
LISTASAFN ÍSLANDS
Söfn • Setur • Sýningar
KARL KVARAN 17.11. 2010 - 13.2. 2011
ÁFANGAR, verk úr safneign 16.5. 2010 - 31.12. 2012
SAFNBÚÐ Listasafns Íslands
LAGERÚTSALA á listaverkabókum og gjafakortum.
Allt að 70% afsláttur.
OPIÐ Á ÞORLÁKSMESSU, kl. 11-17.
EINNIG 28. - 29. OG 30. DESEMBER KL. 11-17.
Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600
OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga
Allir velkomnir! www.listasafn.is
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ
Handritin – Saga þeirra og hlutverk um aldir.
ÍSLAND::KVIKMYNDIR 1904-2009.
Þróun kvikmyndagerðar á Íslandi.
Um 100 íslenskar kvikmyndir, sem hægt er að skoða í fullri lengd.
„Íslendingar“. Ljósmyndasýning Sigurgeirs Sigurjónssonar
og Unnar Jökulsdóttur. Þjóðarsálin fönguð í myndum og texta.
Í ljósi næsta dags.
Sýning um þýðingarstörf, skáldverk og baráttumál
Sigurðar A. Magnússonar, rithöfundar.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík
Opið daglega kl. 11.00-17.00. www.thjodmenning.is
„SIGGA HEIMIS“
11.9.2010 - 30.1. 2011
Falleg íslensk hönnun í Kraum,
nýjar jólavörur og margt spennandi
Opið alla daga nema mánudaga
kl. 12-17.
Verslunin Kraum í anddyri
og kaffiveitingar.
Garðatorgi 1, Garðabær
www.honnunarsafn.is
Listasafn Kópavogs
Gerðarsafn
Veiðimenn Norðursins
Andlit Aldanna
Ljósmyndir Ragnars Axelssonar
Sýningin stendur til 30.12.2010
Ókeypis aðgangur
Safnið er opið kl. 11-17
alla daga nema mánudaga
www.gerdasafn.is
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS
Gleðileg jól!
Opið á aðfangadag 11-12. Kertasníkir kemur!
Lokað á jóladag, gamlársdag og nýjársdag
Opið aðra daga nema mánudaga 11-17
Endurfundir
Sýningin stendur til 31. desember
Fjölbreyttar sýningar fyrir alla fjölskylduna
Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41, s. 530 2200,
www.thjodminjasafn.is, thjodminjasafn@thjodminjasafn.is
30. október – 2. janúar 2011
Gjörningaklúbburinn - TIGHT
Eggert Pétursson - Málverk
Lokað 25. desember
Opið 26. desember frá kl. 12-17
Opið 12-17,
fimmtudaga 12-21,
lokað þriðjudaga
www.hafnarborg.is
sími 585 5790
Aðgangur ókeypis
Verið
velkomin
U
m þetta leyti er til siðs að líta
yfir árið og velja bestu bækur,
bestu kvikmyndir, bestu
tónlist, bestu leiksýningar og
svo má telja. Víða ytra eru ýmsir miðlar
löngu komnir af stað með slíkt og hér er
samantekt yfir nokkra árslista sem þegar
hafa birst á bókasviðinu:
Breska dagblaðið Daily Telegraph vel-
ur bók Edmunds de Waals, The Hare with
Amber Eyes, sem bók ársins, en hún segir
frá örlögum japanskra smámynda, net-
suke, sem frændi langalangafa de Waals
keypti um 1870, rekur leið myndanna
aftur til Japans hundrað árum síðar og
segir í senn sögu fjölskyldu de Waals og
sögu Evrópu á þessum hundrað árum.
Aðrar bækur á listanum: Freedom eftir
Jonathan Franzen, Letters to Monica eftir
Philip Larkin, The Collected Stories eftir
Lydia Davis, MI6 eftir Keith Jeffery, What
to Look for in Winter eftir Candia
McWilliam, Chasing the Sun eftir Richard
Cohen, Life eftir Keith Richards, Solar
eftir Ian McEwan og A History of the
World in 100 Objects eftir Neil MacGre-
gor, sem tengist útvarpsþáttum á BBC þar
sem forstjóri enska þjóðarsafnins, British
Museum, ræðir um 100 gripi safnsins.
Annað breskt blað, The Guardian, fór
þá leið að fá rithöfunda, lesendur og
gagnrýnendur í lið með sér við að velja
bækur og raðaði þeim síðan upp á mynd-
rænan hátt eftir því hve margir nefndu
viðkomandi bók. Flestir nefndu Freedom
og þar næst The Hare with Amber Eyes
eftir Edmunds de Waals og The Thousand
Autumns of Jacob de Zoet eftir David
Mitchell. Þar á eftir koma margar fleiri,
læt nægja að nefna Skippy Dies eftir Paul
Murray, Human Chain eftir Seamus Hea-
ney, Room eftir Emmu Donoghue, The
Pregnant Widow eftir Martin Amis, To
the end of the Land eftir David Gross-
man, Hitch-22 eftir Christopher Hitch-
ens og Booker-verðlaunabókina The
Finkler Question eftir Howard Jacobson.
Bandaríska stórblaðið New York Times
velur annars vegar bestu bækur ársins og
hins vegar 100 eftirtektarverðar bækur.
Það kemur ekki á óvart að Freedom eftir
Jonathan Franzen sé þar valin skáldsaga
ársins, en aðrar á skáldsögulistanum eru
The New Yorker Stories eftir Ann Beattie,
Room eftir Emmu Donoghue, Selected
Stories eftir William Trevor, A Visit From
The Goon Squad eftir Jennifer Egan. Af
fræðibókum og bókum almenns eðlis
stendur fremst Apollo’s Angels: A Hist-
ory of Ballet eftir Jennifer Homans, Cleo-
patra: A Life eftir Stacy Schiff þar næst,
svo The Emperor Of All Maladies: A Bio-
graphy of Cancer eftir Siddhartha Muk-
herjee, Finishing the Hat: Collected Lyr-
ics (1954-1981) With Attendant Comm-
ents, Principles, Heresies, Grudges,
Whines and Anecdotes eftir lagasmiðinn
Stephen Sondheim og The Warmth of
Other Suns: The Epic Story of America’s
Great Migration eftir Isabel Wilkerson,
sem segir frá þjóðflutningum blökku-
manna innan Bandaríkjanna.
Bóksalinn mikli, Amazon, velur líka
bestu bækur ársins og ekki færri en 100
bækur, ekki er vert að birta allan listann
hér, en látum tíu bestu bækurnar fylgja:
The Immortal Life of Henrietta Lacks eft-
ir Rebeccu Skloot, Faithful Place eftir
Tönu French, Matterhorn eftir Karl Marl-
antes, Unbroken eftir Lauru Hillenbrand,
The Warmth of Other Suns eftir Isabel
Wilkerson, Freedom eftir Jonathan Fran-
zen, The Girl Who Kicked the Hornet’s
Nest eftir Stieg Larsson, To the End of the
Land eftir David Grossman, Just Kids eft-
ir Patti Smith og The Big Short: Inside the
Doomsday Machine eftir Michael Lewis.
Systursetur Amazon, Amazon í Bret-
landi, velur líka bækur ársins, en blandar
þeim ekki saman. Topp tíu skáldverk eru
Freedom eftir Jonathan Franzen, Sister
eftir Rosamund Lupton, Fall of Giants
eftir Ken Follett, Room eftir Emmu Do-
noghue, The Distant Hours eftir Kate
Morton, The Finkler Question eftir How-
ard Jacobson, The Slap eftir Christos Tsi-
olkas, The Thousand Autumns of Jacob
De Zoet eftir David Mitchell, The Good
Man Jesus and the Scoundrel Christ eftir
Philip Pullman og Sunset Park eftir Paul
Auster.
Tíu bestu ævisögur eru Life eftir Keith
Richards, The Fry Chronicles eftir Steph-
en Fry, A Journey eftir Tony Blair, Wait
For Me: Memoirs of the Youngest Mitford
Sister eftir Deborah Devonshire, The
Devil Rides Out eftir Paul O’Grady, The
Third Man: Life at the Heart of New
Labour eftir Peter Mandelson, Nothing to
Envy: Real Lives in North Korea eftir
Barböru Demick, Caravaggio: A Life Sac-
red and Profane eftir Andrew Graham-
Dixon, My Bonnie: How dementia stole
the love of my life eftir John Suchet og
Must You Go? My Life with Harold Pinter
eftir Antoniu Fraser.
Bækur árins vestan hafs og austan