Morgunblaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 47
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þá er komið að næsta fimm laga pakka í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Í kvöld verða lögin fimm flutt í beinni útsendingu en hægt er að hlusta á þau og melta á vef Rík- isútvarpsins. Það gerði blaðamaður í vikunni og rýnir nú í lögin með sínu nefi, eða öllu heldur eyrum. Nótt Höfundar: María Björk Sverris- dóttir, Marcus Frenell og Beatrice Eriksson. Flytjandi: Jóhanna Guðrún Jóns- dóttir. Ballaða með Evróvisjón- drottningu okkar Íslendinga, Jó- hönnu Guðrúnu, þeirri sem landaði okkur öðru sæti í keppninni árið 2009. Um rödd Jóhönnu þarf ekki að hafa mörg orð, Jóhanna er fantagóð söngkona. Hér fær rödd hennar að njóta sín til fulls. Lagið er lág- stemmt framan af, gítar- og fiðluspil rennur ljúflega fram en svo fer lagið í rokkkennda ballöðu-keyrslu undir lokin og Jóhanna fær að þenja radd- böndin. Ágæt „Nótt“ þetta þó hún jafnist ekki á við „Nótt“ Árna Thor- steinssonar. En það er allt önnur Ella og ekki Evróvisjón-Ella. Segðu mér Höfundur: Jakob Jóhannsson. Flytjandi: Bryndís Ásmundsdóttir. bæði hvað lag og flutning varðar. Rakel hefur undurblíða rödd og þetta er virkilega krúttlegt Cardig- ans-flipp með suðrænum djassblæ. Loksins fær maður að dilla rassi, blanda sér hanastél og stinga í lit- skrúðugri regnhlíf í kokkteilberið. Þetta er fínt lag en er það Evr- óvisjón-lag? Þar er efinn. Eldgos Höfundur: Matthías Stefánsson. Flytjendur: Matthías Matthíasson og Erla Björg Káradóttir. Þá er loksins komið að algjöru Evróvisjón-flippi, laginu „Eldgos“. Orð fá vart lýst því hvað þetta lag er furðulegt. Balkan-rokk-óperu- söngleikjahrærigrautur? Brjáluð rokkkeyrsla þar sem valkyrja þenur sig í bakgrunni. Hvað er eiginlega að gerast? Ef menn hafa smekk fyrir algjöru rugli þá er þetta lagið fyrir þá. Eldgos hafa ekki aflað Íslend- ingum vinsælda upp á síðkastið og þetta lag mun áreiðanlega ekki bæta úr skák. Maður þarf eiginlega af- réttara eftir að hafa hlustað á þetta. Falleg Nótt og hræðilegt Eldgos „Segðu mér“ syngur Bryndís rámri röddu enda lék hún Janis Joplin á fjölum Íslensku óperunnar fyrir nokkrum misserum. Að mati undirritaðs á rödd Bryndísar betur við rokk en hún gerir þetta þó ágæt- lega í þessari poppballöðu. Viðlagið er ágætt en annað verður vart talið laginu til tekna. Bryndís hefði áreið- anlega notið sín betur hefði hún haft úr meiru að moða. Þessi þrá Höfundur: Albert G. Jónsson. Flytjendur: Kristján Gíslason og Ís- lenzka sveitin. Kristján er orðinn fastagestur í þessari keppni, tók fyrst þátt fyrir tuttugu árum og hefur oftast verið bakraddarsöngvari. Nú er hann í að- alhlutverki, syngur dúett með Lísu Einarsdóttur úr hljómsveitinni Íza- fold. Hér er enn eitt lagið um ást og þrá komið og það lítt eftirminnilegt, verður að segjast. Kristján nýtur sín betur á háu nótunum en þeim lágu, er fullvælulegur framan af lagi en Lísa er með mjög fallega og bjarta rödd og lyftir laginu upp. Þetta er bara allt of líkt 100 öðrum Evr- óvisjónlögum og fellur flatt. Beint á ská Höfundar: Tómas Hermannsson og Orri Harðarson. Flytjandi: Rakel Mjöll Leifsdóttir. Andi sænsku hljómsveitarinnar Cardigans svífur hér yfir vötnum, Eldgos Matthías Matthíasson og Erla Björg Káradóttir. Nótt Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Segðu mér Bryn- dís Ásmundsdóttir. Beint á ská Rakel Mjöll Leifsdóttir. Þessi þrá Kristján Gísla- son og Íslenzka sveitin. MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2011 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 3D GLERAUGU SELD SÉR LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THE GREEN HORNET 3D Sýnd kl. 8 og 10:20 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D Sýnd kl. 2(950kr), 4 og 6 ísl. tal SAW 3D Sýnd kl. 8 og 10 ótextuð ALFA OG ÓMEGA Í 3D Sýnd kl. 2(950kr), 4 og 6 ísl. tal ALFA OG ÓMEGA Í 2D Sýnd kl. 2(700kr) og 4 ísl. tal LITTLE FOCKERS Sýnd kl. 6, 8 og 10 GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐUTilboð í bíó HROTTALEG SPENNA Í ÞVÍVÍDD Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum HHHHH „SKEMMTILEG, FYNDINN OG SPENNANDI” - S.V BOXOFFICE MAGAZINE SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. SÝND Í 3D LÖGIN ERU BROTIN ÞEIM TIL BJARGAR í3D 3D GLERAUGU SELD SÉR 3D GLERAUGU SELD SÉR 3D GLERAUGU SELD SÉR -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is NÁNARI UPPL. Á AF.IS OG MIDI.IS -H.S, MBL-K.G, FBL SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ THE GREEN HORNET 3D KL. 5.50 - 8 - 10.10 BURLESQUE KL. 5.50 - 8 ALFA OG ÓMEGA 3D KL. 2 (900kr.) THE TOURIST KL. 10.10 GAURAGANGUR KL. 4 LITTLE FOCKERS KL. 2 (600kr.) GULLIVER´S TRAVEL 3D KL. 4 12 L L 12 7 12 L Nánar á Miði.is THE GREEN HORNET 3D kl. 2.50 - 5.25 - 8 - 10.35 THE GREEN HORNET 3D LÚXUS kl. 2.50 - 5.25 - 8 - 10.35 BURLESQUE kl. 8 - 10.35 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 1 (950kr.) - 3.10 THE TOURIST kl. 5.40 - 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 1 (950) 3.30 - 5.50 - 8 - 10.10 GAURAGANGUR KL. 5.50 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 1 (950kr.) NARNIA 3 3D KL. 1 (950kr.) - 3.30 12 12 L L 12 L 7 L 7 BURLESQUE KL. 8 - 10.30 GAURAGANGUR KL. 1.30 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 1.30 (950kr.) - 3.40 LAFMÓÐUR kl. 4 lau/kl. 1.30 sun. En. texti - VELKOMIN kl. 1.50 lau/kl. 10 sun. En. t. BARA HÚSMÓÐIR kl. 6 - 8 lau. og sun En. texti HVÍTAR LYGAR kl. 10 lau/kl. 5.20 sun. En. texti - SKRIFSTOFA GUÐS kl. 3.40 lau/kl. 10 s. ÆVINTÝRI ADÉLE kl. 5.50 lau/kl. 3.10 sun. Ís. texti LEYNDARMÁL KL. 8 lau/kl. 6 sun. En. texti - EINS OG HINIR kl. 10 lau/kl.8 sun. En. t. LÍFSLÖNGUN KL. 6 lau/kl. 2 sun. En. texti - STÚLKAN Í LESTINNI KL. 1.40 lau/kl. 4 sun L 7 L L L L L L L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR 5% 5% Nám í fatahönnun og tízku Firenze,Milano,Roma,Barcelona,Madrid Istituto Europeo di Design hefur í 40 ár verið í fremstu röð Evrópskra hönnunarskóla. Hjá IED býðst Eins árs nám, Diploma nám, BA nám, Mastersnám og Sumarnámskeið. Fjöldi námsleiða er í boði fyrir nema sem lokið hafa grunnnámi í hönnun, listum, eða viðskiptum. Kennt er á ENSKU, ítölsku, eða á spænsku. Námið er lánshæft hjá LÍN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.