Morgunblaðið - 22.01.2011, Page 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2011
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu
með þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthías-
son flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Úrval úr Samfélaginu. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Nátt-
úran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Aftur á miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir. (Aftur á mánu-
dag)
11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna
Kristín Jónsdóttir. (Aftur í kvöld)
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Aftur á miðvikudag)
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen. (Aftur fimmtu-
dag)
14.40 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón: Viðar
Eggertsson. (Aftur á mánudag)
15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr
vikunni.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Útvarp og þjóðlíf í áttatíu ár.
Umsjón: Eggert Þór Bernharðs-
son. (Aftur á miðvikudag) (1:8)
17.00 Matur er fyrir öllu. Þáttur
um mat og mannlíf. Umsjón: Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir. (Aftur
á þriðjudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skurðgrafan. Samúel Jón
Samúelsson grefur upp úr plötu-
safni sínu og leikur fyrir hlust-
endur. (Aftur á fimmtudag)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Ris og fall flugeldahagkerfa.
Fjallað um sögu fjármálamarkaða
og mannlegt eðli í heimi pen-
inga, freistinga og græðgi. Um-
sjón: Þórður Víkingur Frið-
geirsson. (Frá því í september
sl.) (1:8)
21.00 Á tónsviðinu. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Frá því á
fimmtudag)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 „Í allskonar dúr-
um“. Svipmynd af Tón-
listarskólanum í Reykjavík í tilefni
áttatíu ára afmælis hans. Um-
sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir
og Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá
því á sunnudag)
23.15 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (Frá því á
mánudag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 Barnaefni
10.30 Að duga eða drepast
11.15 Lögin í söngva-
keppninni (e) (1:3)
11.25 Húsið á Eyrarbakka
(e)
12.15 Myndheimur raun-
veruleikans Þáttaröð um
íslenska ljósmyndun. (e)
(2:5)
12.45 Kastljós (e)
13.15 Kiljan (e)
14.05 Þýski boltinn (e)
(4:23)
15.05 Reykjavíkurleikarnir
(Samantekt)
16.05 Strákarnir okkar (e)
16.50 Lincolnshæðir (Lin-
coln Heights)
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Útsvar (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Enginn má við mörg-
um (Outnumbered) Bresk
gamanþáttaröð um hjón
sem eiga í basli með að ala
upp börnin sín þrjú.
20.15 Söngvakeppni Sjón-
varpsins Bein útsending
úr Sjónvarpssal.
21.20 Snilligáfa (Good Will
Hunting) Bandarísk bíó-
mynd frá 1997. Will Hunt-
ing er húsvörður í
Tækniháskóla Massachu-
setts, MIT. Hann býr yfir
næmri stærðfræðigáfu en
þarf hjálp sálfræðings við
að marka sér stefnu í líf-
inu. Bannað börnum.
23.25 Lars og sú útvalda
(Lars and the Real Girl)
Bandarísk gamanmynd frá
2007. Feiminn ungur mað-
ur tekur upp óvenjulegt
samband við dúkku sem
hann finnur á netinu.
01.10 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
10.55 iCarly
11.15 Söngvagleði (Glee)
12.00 Glæstar vonir
13.45 Bandaríska Idol-
stjörnuleitin (American
Idol)
16.00 Sjálfstætt fólk
16.40 Hlemmavídeó
Gamanþættir með Pétri
Jóhanni Sigfússyni.
17.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
17.55 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag –
helgarúrval
19.29 Veður
19.35 Spaugstofan
20.00 Draugabær (Ghost
Town) Ricky Gervais leik-
ur aðalhlutv. ásamt Greg
Kinnear og Téa Leoni.
21.40 Tólf apar (Twelve
Monkeys) Framtíðarmynd
með Brad Pitt og Bruce
Willis í aðalhlutverkum.
Í náinni framtíð hefur ban-
vænn vírus nánast þurrk-
að mannkynið út og aðeins
fáir lifðu af.
23.45 Dauður og grafinn
(Already Dead)
Um mann sem fær tæki-
færi til að hefna sín á þeim
sem lögðu áður hamingju-
samt líf hans í rúst. En af-
leiðingar gjörða hans eru
mun flóknari en hann gat
órað fyrir.
01.15 Lukkunnar pamfíll
(Good Luck Chuck)
Aðalhlutverk: Dane Cook
og Jessica Alba.
02.55 I Am Legend
04.40 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
05.25 Fréttir
08.45 The Royal Trophy
11.45 FA Cup (Man. City –
Leicester)
13.30 La Liga Report
14.00 HM í handbolta
2011 (Ísland – Noregur)
15.25 Þorsteinn J. og
gestir (Samantekt)
16.20 Þorsteinn J. og
gestir (Upphitun)
17.20 HM í handbolta
2011 (Þýskaland – Ísland)
Bein útsending.
19.00 Þorsteinn J. og
gestir (Samantekt
20.00 HM í handbolta
2011 (Frakkland –
Ungverjaland
21.25 HM í handbolta
2011 (Spánn – Noregur)
22.50 Spænski boltinn
(Barcelona – Racing)
00.35 HM í handbolta
2011 (Þýskaland – Ísland)
02.00 Þorsteinn J.
06.20/20.00 Algjör Sveppi
og leitin að Villa
08.00/14.00 Liar Liar
10.00/16.00 Fjölskyldubíó:
Surf’s Up
12.00 Trading Places
18.00 Trading Places
22.00 Pay It Forward
24.00 Sweeney Todd:
The Demon Barber of
Fleet Street
02.00 Witness
04.00 Pay It Forward
06.00 Groundhog Day
11.10 Rachael Ray
12.40 Dr. Phil
14.45 Judging Amy
15.30 90210
16.15 Top Gear
17.15 7th Heaven
18.00 Survivor
18.45 Got To Dance Hæfi-
leikaríkustu dansararnir
keppa sín á milli um að
verða besti dansarinn.
19.35 The Ricky Gervais
Show
20.00 Saturday Night Live
20.45 Golden Globe
Awards 2011
22.55 The Fourth Angel
Með Jeremy Irons, Forest
Whitaker og Jason Priest-
ley í aðalhlutverkum.
Stranglega bönnuð
börnum.
00.35 HA? Nýr íslenskur
skemmtiþáttur með
spurningaívafi í léttum dúr
með áhorfendum í sal.
Umsjónarmaður: Jóhann
G. Jóhannsson.
01.25 The Defenders
Lögfræðingarnir Nick og
Pete leggja allt undir á
skjólstæðinga sína í borg
freistinganna Las Vegas.
06.00 ESPN America
07.45 Golfing World
08.35 Inside the PGA Tour
09.00 Abu Dhabi Golf
Championship
13.00 Bob Hope Classic
16.00 PGA Tour Yearbooks
Samantekt á því besta sem
gerðist á PGA Tour árið
2007.
17.00 Abu Dhabi Golf
Championship
21.00 Bob Hope Classic
24.00 ESPN America
08.00 Blandað efni
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Galatabréfið
18.30 Way of the Master
19.00 Bl. íslenskt efni
20.00 Tomorrow’s World
20.30 La Luz (Ljósið)
21.00 Time for Hope
21.30 John Osteen
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
2011 20.15 Det må jeg gjøre før jeg dør 20.55 Nye
triks 21.50 Muntre glimt fra “Smil til the skjulte ka-
mera“ 22.00 Kveldsnytt 22.15 Den siste revejakta
23.35 Dating i mørket
NRK2
9.40 Fra Nordland 9.55 Fra Troms og Finnmark
10.15 Åpning av Kulturhuset Terningen Arena i Elver-
um 11.50 V-cup skiskyting 13.20 V-cup kombinert
14.00 Sport i dag 14.25 V-cup kombinert 15.00 VM
skøyter sprint 17.00 Trav: V75 17.55 Viten om
18.25 Filmavisen 18.35 Lydverket 19.05 Pop-perler
fra 60-tallet: Gerry & The Pacemakers 20.00 NRK
nyheter 20.10 På tynn is 21.00 Dagens dokumentar
22.15 Fuglene
SVT1
10.30 Alpint: Världscupen 11.35 Vinterstudion
11.50 Skidor: Världscupen 13.30 Vinterstudion
14.20 Skidskytte: Världscupen Oberhof 15.35 Vin-
terstudion 15.50 På spåret 16.50 Helgmålsringning
16.55 Sportnytt 17.00/18.30/22.00 Rapport
17.15 Go’kväll lördag 18.00 Sverige! 18.45 Sport-
nytt 19.00 Stjärnorna på slottet 20.00 Hipp Hipp
20.30 P3 Guldgalan 2010 22.05 Kören 23.05 Beg-
ärets dunkla mål
SVT2
9.50 Bo Ko 10.00 Jaså, inte pappa längre 10.25
Början till slutet 11.20 Korrespondenterna 11.50
Skidskytte: Världscupen Oberhof 13.30 En egen mur
13.50 Vem vet mest? 14.20 Randy utvärderar
Sverige 15.20 Famna livet 16.15 Sverker rakt på
16.45 Klubbland 17.15 Merlin 18.00 Musik special
19.00 Veckans föreställning 20.25 Deer Hunter
23.25 Psychoville 23.55 Sopranos
ZDF
11.45 heute 11.50 ZDF SPORTextra – Wintersport
14.15/16.00/18.00/23.15 heute 14.20 ZDF
SPORTextra – Wintersport 16.05 ZDF SPORTextra –
Wintersport 17.30 Leute heute 18.20 Wetter 18.25
Da kommt Kalle 19.15 Willkommen bei Carmen Ne-
bel 21.45 heute-journal 21.58 Wetter 22.00 das
aktuelle sportstudio 23.20 Der steinerne Kreis
ANIMAL PLANET
9.00 Animal Precinct 9.55 Wildlife SOS 10.50 Ani-
mal Cops: Houston 11.45 Mouse: A Secret Life
12.40 New Breed Vets with Steve Irwin 13.35 Pengu-
in Safari 17.15 Escape to Chimp Eden 17.40 Snake
Crusader with Bruce George 18.10/23.40 Dogs 101
19.05 Gorilla School 20.00 Pit Bulls and Parolees
20.55 I’m Alive 21.50 Untamed & Uncut 22.45 Killer
Jellyfish
BBC ENTERTAINMENT
12.00 Deal or No Deal 15.05 Little Dorrit 15.55
Torchwood 16.45/21.00 Only Fools and Horses
18.30 Blackadder Goes Forth 19.30 The Inspector
Lynley Mysteries
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Wheeler Dealers 11.00 Street Customs 2008
12.00 Heartland Thunder 13.00 X-Machines 14.00
How Do They Do It? 15.00 Breaking Point 16.00 LA
Hard Hats 17.00 Huge Moves 18.00 Stan Lee’s Su-
perhumans 19.00 MythBusters 21.00 Trawler Wars
22.00 Verminators 23.00 Surviving the Cut
EUROSPORT
13.30/17.15 Cross-country Skiing 14.30 Biathlon:
World Cup in Antholz 15.15 Alpine skiing: World Cup
in Kitzbühel 15.30 Ski jumping: World Cup 17.55
Wintersports Weekend Magazine. 18.00/23.30
Game, Set and Mats 18.30 Bowls 20.00 Fight Club
22.00 Football: Asian Cup in Qatar
MGM MOVIE CHANNEL
11.10 Making Mr. Right 12.45 City Slickers 14.35
Thunderbolt and Lightfoot 16.25 The Ambulance
18.00 The Woman in Red 19.25 The Moderns 21.30
Bull Durham 23.20 Golden Gate
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Secrets Of The Taj Mahal 11.00 Samurai
Sword 12.00 Asteroid That Hit Earth 13.00 Ancient
Asteroid Apocalypse 14.00 Journey To The Planets
20.00 Ancient X Files 21.00 Air Crash Investigations
23.00 Obama’s White House
ARD
9.30 Aufholjagd im Eiskanal – Anna muss schneller
werden 10.00 neuneinhalb 10.10 Weiches Fell und
scharfe Krallen 11.00 Tagesschau 11.03 Kein Platz
für wilde Tiere 12.20 Tier ABC 12.30 Die Liebe eines
Priesters 14.00/16.00/16.50/19.00/23.30 Ta-
gesschau 14.03 höchstpersönlich 14.30 Tim Mälzer
kocht! 15.00 Weltreisen 15.30 Europamagazin
16.03 ARD-Ratgeber: Geld 16.30 Brisant 16.47/
21.08 Das Wetter im Ersten 17.00 Sportschau
18.57 Glücksspirale 19.15 Mordkommission Ist-
anbul 20.45 Ziehung der Lottozahlen 20.50 Ta-
gesthemen 21.10 Das Wort zum Sonntag 21.15 Box-
en im Ersten 23.35 Der Schrei der Eule
DR1
10.10 Splint & Co 10.35 Cowboy, indianer og hest
10.40 Troldspejlet 11.00 DR Update – nyheder og
vejr 11.10 Tidens tegn – TV på tegnsprog 11.55 Sign
up 12.10 Før søndagen 12.20 OBS 12.25 Sugar
Rush 12.50 Eureka 14.10 Robin Hood 14.55/
18.10 Mr. Bean 15.20 X Factor 16.20 Lykke 17.20
Held og Lotto 17.30 TV Avisen med vejret 17.55
SportNyt med VM Håndbold 18.35 Så er der hund
19.00 Håndbold 21.00 Flugten fra Absolom 22.55
Dag og Nat
DR2
13.00 Danskernes Akademi 13.01 Fra to til en
13.20 Når døden os skiller 13.50 Mennesket – det
sociale dyr 14.10 Nabokrig 14.40 Er der penge i
gode naboer? 15.00 OBS 15.05 Verdens kult-
urskatte 15.20 Nyheder fra Grønland 15.50 Dok-
umania 17.10 24 timer vi aldrig glemmer 18.00
AnneMad i Spanien 18.30 Bonderøven 19.00 Fra
Bollerum til Bulderby 19.20 Måske Ku’ Vi 19.55 Proj-
ekt Paradis 21.30 Deadline 21.55 Debatten 22.45 I
den hårde klasse
NRK1
9.00 NRKs sportslørdag 10.20 V-cup alpint 11.55 V-
cup langrenn 13.25 V-cup skiskyting 15.20 V-cup
hopp 17.15 Sport i dag 17.35 AF1 18.00 Lørdagsre-
vyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Melodi Grand Prix
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
10.10 Premier League R.
11.05 Chelsea – Arsenal,
1997 (PL Classic Matc.)
11.35 Premier League W.
12.05 Premier League Pr.
12.35 Wolves – Liverpool
- Bein útsending.
14.45 Man. Utd. – Birm-
ingham - Bein útsending.
17.15 Aston Villa – Man.
City - Bein útsending.
19.45 Newcastle – Totten-
ham (Enska úrvalsdeildin)
21.30 Arsenal – Wigan
23.15 Everton – West Ham
01.00 Fulham – Stoke
ínn
16.00 Hrafnaþing
17.00 Ævintýraboxið
17.30 Heilsuþáttur
Jóhönnu
18.00 Hrafnaþing
19.00 Ævintýraboxið
19.30 Heilsuþáttur
Jóhönnu
20.00 Hrafnaþing
21.00 Svartar tungur
21.30 Græðlingur
22.00 Svavar Gestsson
22.30 Alkemistinn
23.00 Harpix í hárið
23.30 Bubbi og Lobbi
00.00 Hrafnaþing
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
Endursýnt efni liðinnar viku
21.00 Helginn
23.00 Helginn (e)
16.15 Nágrannar
18.00/22.45 Lois and
Clark: The New Adventure
18.45/23.30 E.R.
19.35 Auddi og Sveppi
20.05/01.10 Logi í beinni
20.55 Hlemmavídeó
21.25/02.00 Tvímælalaust
22.00/03.05 Nip/Tuck
00.15 Spaugstofan
00.45 Auddi og Sveppi
02.35 Hlemmavídeó
03.50 Sjáðu
04.20 Fréttir Stöðvar 2
05.05 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Þeir sem horfa lítið sem
ekkert á aðrar sjónvarps-
stöðvar en RÚV eru þessa
dagana utanveltu í þjóð-
félaginu. RÚV hefur ein-
angrað þennan hóp svo að
hann vafrar um úr takti við
allan raunveruleika. Þetta
er ekki alslæmt hlutskipti.
Allir hafa gott af því að lifa í
einhvern tíma úr takti við
samtíma sinn. Það styrkir
menn og gerir þá sérvitrari,
og ef menn ætla sér ekki að
vera algjör dauðyfli þá hafa
þeir bara gott af því að efla
sérvisku sína. Án sérvisku
verða menn ekki karakter-
ar.
Samt er það nú svo að síð-
ustu daga hefur hvarflað að
manni að RÚV hafi brugð-
ist. Það er stórmót í hand-
bolta í gangi. Maður sér ein-
staka fréttamyndir í
íþróttatímum RÚV eftir að
leikjum er lokið. Svo er allt í
kringum mann nútímalegt
fólk sem hefur keypt sér
áskrift hjá Stöð 2. Sjálfur
hefur maður haldið að það
nægði að hafa RÚV til að
komast að því hvað er að
gerast í kringum mann. En
svo er það bara alls ekki
þannig.
Það er vitað mál að lífið
er ekki handbolti, en Íslend-
ingar afreka venjulega svo
lítið að maður vill fylgjast
með því þegar þeim tekst
verulega vel upp. En RÚV
leyfir manni það ekki. Mað-
ur skilur ekki af hverju.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Ómar
Handbolti Innilegur fögnuður.
Utanveltu í þjóðfélaginu
Kolbrún Bergþórsdóttir
Kvikmyndaframleiðandinn Joe Sil-
ver áætlar að gera nýja Lethal
Weapon-mynd, þá fimmtu í röðinni,
þrátt fyrir að leikarinn Mel Gibson
hafi neitað að vera með. Gibson hef-
ur farið með hlutverk lögreglu-
mannsins Martins Riggs í síðustu
fjórum myndum.
Sögusagnir þess efnis að ný Let-
hal Weapon-mynd væri væntanleg
komust á kreik árið 2008, en leik-
stjórinn Richard Donner segir Gib-
son hafa hafnað hlutverki Riggs á
þeim tíma.
Fyrsta Lethal Weapon-myndin
var frumsýnd árið 1987.
Reuters
Lethal Weapon 5
verður gerð án Gibsons
Fjarverandi
Mel Gibson.