Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 40

Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 40
36 snjóaveturinn mikla 1920. Veturinn er sá snjóþyngsti vet- ur, sem menn muna. Tíðarfarið var óvenjulega umhleyp- ingasamt, sífelldar tilgöngur frá suðri til vesturs, norð- urs og austurs. Oft sunnan-rigning að morgni, vestan-fann- fergi eftir hádegi og norðanhríð með frosti að kvöldi. Hér var haglaust strax upp úr nýjári og hélzt svo langt fram í maí. Margir vonuðust eftir bata úr páskum, en 5. apríl — annan páskadag — gekk í norðan-stórhríð og hélt henni að mestu óslitið til 10. apríl, tók þá við norðan-stormur með skafrenning fram yfir 17. apríl. — Þenna vetur áttu margir í erfiðleikum með að ná að sér fóðurbæti, méli og síld, því að hey urðu víða ónóg. Tíðin var vond, en jörðin var ennþá verri. En skepnunum varð bjargað, og afkoman á þeim varð góð. Ær báru við hús; þær fengu mél, en björg- uðust að öðru leyti á hnottunum, sem komu smátt og smátt í maímánuði. Bændurnir sýndu mikla manndáð í því að bjarga skepnunum úr því, sem komið var. En mikið kost- aði það og hafa margir ekki beðið þess bætur fjárhags- lega enn þann dag í dag. Framleiðslan var dýr þetta ár. Méltunnan kostaði 50 kr. Karlmaðurinn 100 kr. um vikuna og kvenmaðurinn 50 kr. á viku sumarið eftir. Og svo kom verðfall afurðanna. Sumarið 1918 bar það til tíðinda, að bóndi úr Reykholtsdal, Jón Hannesson í Deildartungu, keypti slægjur uppi í Sveinatungu. Var hann með 8 manns og 14 hesta í 2 vikur við heyskap uppi á Sveinatungumúla. Flutti hann hey þetta að Sveinatungu. Hafði þar svo 200 ær næsta vetur. Bjargaði Jón með þessu 200 ám undan hnífnum. IV. Samgöngur. Um Norðurárdalinn hefir um langan aldur verið aðal- samgönguleiðin milli Suður- og Norðurlands og Suður- og Vesturlands. Á sumrin hafa frá öndverðu verið allgóðir reiðvegir um dalinn, að minnsta kosti frá Brekku að Sand- dalsá. Skipzt á harðvellisgrundir og malar- og sandeyrar meðfram Norðurá. Hefir jafnan þótt slcemmtilegt að ferð- ast um dalinn að sumarlagi, farið saman góður reiðvegur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Svanir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.