Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 88

Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 88
Fyrsta stjórn U. M. S. B. Páll Zó-phóníasson var fyrsti sambandsstjóri U. M. S. B. Hann er fæddurí Viðvíkí Skagafirði 18. nóv. 1886. Foreldr- ar: Hjónin Zóphónías prófastur Halldórsson í Viðvík og Jóhanna Jónsdóttir. - Páll kvæntist 1912 Guðrúnu Hannes- dóttur frá Deildartungu. Hann gekk í Hólaskóla veturna 1903— 05. Fór svo utan og gekk fyrst á Stövring Höj- skole, en síðar á Landbúnaðarháskólann í Höfn. Gerðist kennari við Hvanneyrarskóla 1909, en lét af því starfi 1920, er hann tók við skólastjórn á Hólum. Lét af skóla- stjórn 1928 og varð þá ráðunautur Búnaðarfélags Islands í nautgriparækt og síðar einnig í sauðfjárrækt. — Meðan Páll var á Hvanneyri, rak hann búskap á Kletti í Reyk- holtsdal. Kom hann þá mjög við sögu U. M. S. B. á fyrstu árum þess, og rækti enda mörg trúnaðarstörf í þeim tveim sýslum, er hann hefir aðallega dvalið í, Borgarfirði og Skagafirði. Síðan Páll fluttist til Reykjavíkur hafa hlað- izt að honum margvísleg störf, svo sem í fasteignamats- nefnd, ríkisskattanefnd, kjötverðlagsnefnd og fleirum sem kunnugt er. Var kosinn á þing 1934 fyrir N.-Múlasýslu. Páll nýtur trausts í hverju starfi, enda er hann gáfumað- ur, mælskur vel og óvenju minnugur. Mun hann á ferð- um sínum um landið hafa kynnzt fleirum og þekkja fleiri íslenzka bændur en nokkur annar. Jón Hannesson er fæddur í Deildartungu 15. desember 1885. Foreldrar: Hjónin Hannes Magnússon, bóndi á Vil- mundarstöðum, og Vigdís Jónsdóttir. Jón dvaldi við nám í Gagnfræðaskóla Akureyrar veturinn 1901—’02, en það sumar dó faðir hans og tók Jón þá við búsforráðum með móður sinni. Stundaði nám á Hvanneyri 1907—’09, en tók við búi í Deildartungu 1913 og kvæntist það ár Sigur- björgu Björnsdóttur frá ökrum í Skagafirði. — Jón tók snemma virkan þátt í félagsmálum síns héraðs. — For-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Svanir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.