Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 47

Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 47
43 IX. Verkfæri. Árið 1919 er fyrst keyptur plógur af einstökum bónda og líða svo allmörg ár. Nú eru 4 plógar í sveitinni eign einstakra bænda. Herfi komu um líkt leyti og plógurinn, eru nú sex herfi til, auk herfa Búnaðarfélagsins. Fyrsta sláttuvélin er keypt 1929 og svo hver af annarri; eru nú 9 sláttuvélar í dalnum. Fyrsta rakstrarvélin er keypt 1932, og eru þær nú 3 til í sveitinni. Kerra og aktýgi eru til á hverjum bæ, sumstaðar fleiri en ein kerra. Víðast hvar mun vera hætt að binda töðu í reipi; er hún allvíðast flutt heim á sleðum en á nokkrum bæjum á vögn- um. Úthey er almennt bundið og flutt heim á klökkum. — Einstöku býli eru þó farin að aka heyinu heim á vögn- um og á nokkrum bæjum er útheyið flutt heim á bílum, þar sem engjavegur er mjög langur, t. d. frá Hvammi, Hóli, Háreksstöðum og .Króki. Allir eiga þessir bæir engi á Dysey og flytja heyið heim þaðan á bílum. X. Húsabætur. Byggingarnar yfir fólk og fénað hafa verið eitthvert mesta vandamál hverrar kynslóðar. Má heita svo, að hver kynslóð hafi orðið að byggja einu sinni til tvisvar yfir sig. Um og fyrir 1890 voru eingöngu torfbæir hér í daln- um. Má geta nærri, hvernig þær byggingar hafi verið, þar sem á flestum jörðum í sveitinni er hvorki til nýtileg stunga eða torfrista. 1890—1891 er byggt timburhús í Hvammi. Er það með hlöðnum steinlímdum kjallara, ein hæð og port, allt járn- varið. Var húsið í upphafi vandað og vel byggt og stend- ur það enn. 1895 er byggt steinsteypt íbúðarhús í Sveina- tungu. Er það mikið hús og vandað og allgott ennþá. Nú eru 7 steinsteypuhús, af þeim eru 3 ný, 6 timburhús, járn- varin, 9 bæir, með blandaðri byggingu, steinsteypu, timbri, járni og torfi. Heyhlöður er byrjað að byggja um alda- mót 1900. Fyrstu heyhlöðurnar voru byggðar í Sveina- tungu. Fyrsta steinsteypuhlaðan var byggð í Hvammi 1925. Nú eru 7 hlöður steinsteyptar að mestu leyti, 28 hlöður af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Svanir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.