Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 105

Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 105
95 þegar miðja vegu kom milli Litlabæjar, sem þá var í ábúð, og Miðhúsa, ríða þeir fram á hest, liggjandi á götunni, steindauðan og hálsbrotinn. Hestinn átti Jóhann söðla- smiður, en hafði komið honum til haustgöngu að Miðhúsum. Eftir þetta gjöri ég ekki ráð fyrir, að Jóhann söðla- smiður Guðmundsson hafi þótzt þurfa að spyrja, hvort Skotta væri með í þessarri kaupstaðarferð. Síðar mun Stefán sá, er með mér var í fjósinu, hafa skýrt svo frá, að hann hafi séð eitthvað í kvenmannslíki fylla upp í fjósdyrnar, þegar mér sýndust þær engar vera. Hefi ég þekkt Stefán að því, að þótt eitthvað bæri fyrir hann af þessu tagi, sem oftar kom fyrir, var hann tregur til umtals um það. Haraldur Bjarnason, bóndi á Álftanesi á Mýrum. Þetta hefi ég lesið upp fyrir Sigurlínu Þorbjörgu Sigurð- ardóttur, fóstursystur minni, sem er kona Sveins Níels- sonar í Borgarnesi. Hún var á Álftanesi þegar sagan gjörð- ist, þá fulltíða stúlka, og telur hún söguna óbrjálaða. Sig- urlína er að dómi samtíðarmanna sinna kona gemslaus og í alla staði merk. Har. Bj. KvæSi þau sem birt eru í íslenzkri þýSingu eftir Magnús Ásgeirs- son hér að framan eru úr síðustu ljóðabók Hjalmars Gullbergs „Att övervinna várlden", sem kom út 1937, og hlaut svo miklar vinsældir í Svíþjóð, að hún varð þar bezta söiubók ársins, sem er alveg einsdæmi um ljóðabók á þessum síðustu og verstu tímum. Hjalmar Gullberg er enn ungur maður en hefur þó þegar getið sér þann orðstír, að vera talinn af mörgum fremsta ljóðskáld NorSurlanda, og jafnvel þótt víðar væri leitað, enda er hann frumlegur í kveðskap sínum og boð- skap og listamaður meS afbrigðum. Fyrsta ljóSið er inngangskvæði bókarinnar, en hiS þriðja lokaljóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Svanir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.