Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 96

Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 96
Um skógrækt. Eftir Hauk Jörundsson, kennara. Ef við gætum litið ís- land eins og það var fyrir 12000 árum, þá væri hér öðruvísi umhorfs en nú. Þá lá jökull yfir öllu land- inu. En var þó í rénun. Eftir að hann var bráðn- aður, var hér ekki um auð- uðan garð að gresja. Landið var gróðurlaust grjót og urð, sandar og melar. En fljótlega fóru jurtir, sem við nú venju- lega tökum lítið eftir, að leita hér búsetu, en það voru skófir og mosar. Þótt þessar jurtir séu hvorki sérstaklega stórar eða fagrar á að sjá, þá var þó þeim einum fært að byrja að skrýða og fegra þessa auðn, sem hér fyrir var. Þær létu sér nægja loftið og regnið og svo það litla af steinefnum, sem hinum smáu rótum þeirra auðnaðist að sjúga úr hörðu klöppunum. Þessar jurtir dóu og rotnuðu og urðu að mold. Þar var mynduð fyrsta frjómoldin. Nú var öðrum æðri plöntum fært að koma, eftir að fyrsta moldarlagið var komið, þótt lítið væri. Við dauða þessarra jurta myndaðist meiri mold. Nú loks gat beitilyngið og grasið farið að búa um sig í mold þeirri, sem fyrirrennarar þeirra höfðu myndað. Og seinast kem- ur björkin. Allir kannast við það, sem stendur í íslendingabók. í þá tíð, er ísland byggðist, var það allt skógi vaxið milli fjalls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Svanir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.