Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 94

Svanir - 01.05.1939, Blaðsíða 94
84 andi verið vanur að leggja til eina kind til slátrunar á hausti, er það lítt tilfinnanlegt, og munu vanheimtur það miklar hjá mörgum, að þeim þætti ekki mikið muna um eina kind til eða frá. Þá er þess enn að gæta, að ekki er gert ráð fyrir, að hvert barn sé í heimavistinni allan vet- urinn, heldur er börnunum skipt niður í flokka eftir aldri, og er um leið tryggt, að hægt sé að haga kennslunni eftir því, sem bezt á við á hverju aldursskeiði, sem ókleift er, þar sem aðeins er um sárfá börn að ræða, og marga kennslustaði. Þá skal að lokum minnzt stuttlega á, hvernig mér hefir dottið í hug að skipað verði skólamálum sýslunnar. Reistir verði þrír heimavistarbarnaskólar: 1 fyrir Hvít- ársíðu og Þverárhlíð, 1 fyrir Norðurárdal, Stafholtstung- ur og Borgarhrepp, 1 fyrir Álftaness- og Hraunhrepp. Á hinu fyrstnefnda svæði voru samkvæmt síðustu skýrslum 15 börn skólaskyld (10—14 ára), og 8 og 9 ára börn munu hafa verið um 10. Þarna virðist því mega gera ráð fyrir 20—30 börnum, eftir því, hvort skólaskylda yrði færð nið- ur í 8 ára aldur eða ekki, en um það hafa skólahéruðin at- kvæðisrétt. Það væri mjög hægt starf fyrir einn kennara, þar sem nú eru 2. Skólann væri sjálfsagt að reisa á heitum stað, t. d. Laugarmel, sem liggur á krossgötum úr þessum byggðarlögum. Á því svæði, sem næsl var nefnt, munu vera um 50 börn 10—14 ára, en um 70, ef 8 og 9 ára böm eru talin með. Héldist skólaskylda óbreytt frá því, sem nú er, mundi auðvelt fyrir einn kennara að kenna við skólann, þar sem nú eru þrír, með því að skipta börnunum í tvo flokka eftir aldri. Væri skólaskylda færð niður, yrðu kennaramir að vera tveir. Fyrir þennan skóla er um fáa staði að ræða, þar sem jarðhiti er, og sjálfsagt virðist að velja Veggja- laug, þar sem þar er þegar komin upp ágæt sundlaug, og sá staður liggur auk þess bezt við samgöngum, af þeim, sem jarðhita hafa. Til gamans skal ég geta þess um leið, að ég álít, að einnig ætti að byggja sameiginlega kirkju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Svanir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.