Morgunblaðið - 02.04.2011, Side 21

Morgunblaðið - 02.04.2011, Side 21
Ljósmyndakeppni Hvetjum öll börn til að taka þátt! Skemmtilegur leikur fyrir börn sem hefst í dag, 2. apríl, í tilefni af Alþjóðlegum degi barnabókarinnar. Sendu okkur mynd af þér fyrir framan bókasafnið þitt, með uppáhaldsbókina þína og þú gætir unnið til glæsilegra verðlauna. Fimm heppnir þátttakendur fá bókapakka með klassískum barnabókum frá Forlaginu og aðrir fimm heppnir fá gjafabréf frá Eymundsson. Sendu okkur myndina á netfangið: eymundsson@eymundsson.is ásamt upplýsingum um nafn, aldur, heimilisfang, nafn forráðamanns og síma fyrir 30. apríl 2011. Myndirnar verða birtar á Facebook-síðu Eymundsson. Verðlaun:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.