Morgunblaðið - 02.04.2011, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.04.2011, Blaðsíða 42
42 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2011 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guð- þjónusta kl. 12. Bein útsending frá kirkju aðventista í Reykjavík. Manfred Lemke prédikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjón- usta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Samfélag Aðventista Akureyri | Samkoma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjón- usta kl. 12. AKRANESKIRKJA | Fermingarmessur kl. 10.30 og 14. AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir, Sunna Dóra Möller guðfræðingur, prédikar. Fé- lagar úr messuhópi aðstoða. Kór Akureyr- arkirkju syngur, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Aðalsafnaðarfundur í safn- aðarheimilinu kl. 12 strax að messu lok- inni. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón hafa Sigga Hulda og Ásta. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Mar- inó Þorsteinsson formaður leikmannaráðs prédikar og leikmenn frá leikmannastefnu lesa ritningargreinar. Organisti er Kristina Kallo Szklenár, kirkjukórinn leiðir almenn- an safnaðarsöng. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili. Veitingar á eftir. Sjá www.arbaejarkirkja.is ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari. Ægir Sveinsson djáknanemi annast samveru sunnudagaskólans. Kór Áskirkju syngur, organisti er Steingrímur Þórhallsson. Kaffisopi og safi á eftir. ÁSTJARNARKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Sigurður Bjarni Gíslason leiðir tónlist- ina, Hólmfríður og kennararnir úr sunnu- dagaskólanum fræða börnin. Prestur er sr. Ragnar Gunnarsson. Hressing á eftir. BESSASTAÐAKIRKJA | Ferming kl. 13 í dag, laugardag og ferming kl. 13 á morg- un, sunnadag. Í báðum athöfnum verða Gréta Konráðsdóttir djákni og Hans Guð- berg Alfreðsson prestur og Álftaneskórinn leiðir söng undir stjórn Bjarts Loga Guðna- sonar organista. BORGARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Sóknarprestur og kór Víðistaðakirkju koma í heimsókn. Sr. Bragi Ingibergsson predik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti, Þorbirni Hlyni Árnasyni. Organistar og söngstjórar eru Arngerður María Árnadóttir og Steinunn Árnadóttir. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Messa kl. 11. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Árni Svanur Daníelsson þjóna og pré- dika. Páll Helgason leikur á orgel og fé- lagar úr Karlakór Kjalnesinga leiða söng. BREIÐHOLTSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Nínu Bjargar Vilhelmsdóttur djákna. Fermingarmessa kl. 13.30. Prest- ar er sr. Bryndís Malla Elídóttir og sr. Gísli Jónasson, kór Breiðholtskirkju syngur, org- anisti er Örn Magnússon. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Barna- og Englakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Jóhönnu V. Þórhallsdóttur. Ungmenni leika á hljóðfæri undir stjórn kantors Jónasar Þóris. Guðsþjónusta kl. 14. Kammer- og stúlknakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Jóhönnu V. Þórhalls- dóttur. Kantor Jónas Þórir við hljóðfærið, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Messuþjón- ar aðstoða. Molasopi á eftir. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir, organisti er Zbigniew Zuchowicz og kór Digraneskirkju A hópur. Predikun, Sigurbjörn Þorkelsson frá Gi- deonfélaginu. Tónlistaratriði, Íris Lind Veru- dóttir og Emil Björnsson. Sunnudagaskóli kl. 11 í kapellu. Kvöldmessa kl. 20. Prest- ur sr. Magnús B. Björnsson. Unglinga- sönghópur sér um tónlist, stjórnandi er Zbigniew Zuchowicz. DÓMKIRKJAN | Útvarpsmessa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur. Dómkórinn syngur, organisti Kári Þormar. EGILSSTAÐAKIRKJA | Lokahátíð sunnu- dagskólans í Kirkjumiðstöðinni við Eiða- vatn. Farið með rútu frá Egilsstaðakirkju kl. 10.30. Gospelmessa kl. 18. Prestur sr. Jó- hanna I. Sigmarsdóttir, organisti Torvald Gjerde og kór Egilsstaðakirkju. Veitingar á eftir. EMMANÚELS BAPTISTAKIRKJAN | Guð- þjónusta og sunnudagaskóli (Mass & Sunday school) kl. 12 í Stærðfræðistofu 202 í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ á Skólabraut 6. Veitingar á eftir. Prestur er sr. Robert Andrew Hansen. Guðþjónusta á ensku og íslensku (in English & Icelandic). Þurfi að sækja er hringt í síma 847-0081. FELLA- og Hólakirkja | Fjölskyldumessa kl. 11. Umsjón Guðný Einarsdóttir, Þórey Dögg Jónsdóttir og Diljá Sigursveinsdóttir, prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11 og snarl í lokin. Samkoma kl. 13.30. Greg Aikins prédikar. Tónlistarhópurinn leiðir lofgjörð, boðið upp á barnastarf og fyrirbænir fyrir þá sem vilja. Kaffi á eftir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fermingarmessa kl. 14. Prestar eru sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson og sr. Bryndís Valbjarnardóttir. Anna Sigríður Helgadóttir tónlistarstjóri og Aðalheiður Þorsteinsdóttur orgelleikari leiða tónlistina ásamt Kór Fríkirkjunnar. Aðalfundinn á eftir í kirkjunni. GARÐAKIRKJA | Ferming í dag, laugardag kl. 13 og á morgun sunnudag kl. 13. Prest- ar eru sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Friðrik J. Hjartar. Sjá www.gardasokn.is GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30. Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Ferming kl. 13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karlsdóttir. Í báðum athöfnun syngur kór Grafarvogs- kirkju og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Guðrún Karls- dóttir. Umsjón hefur Gunnar Einar Stein- grímsson djákni og undirleikari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli Messa kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, Vox Populi syngur og organisti er Guðlaugur Viktorsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Erlu Rutar. Messa kl. 11. Alt- arisganga og samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Ar- inbjarnarson, prestur sr. Ólafur Jóhanns- son. Molasopi á eftir. Batamessa kl. 17. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórs- syni á fimmtudag kl. 18. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Þórhildur Ólafs- dóttir messar og söngstjóri er Kjartan Ólafsson. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Messa og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti Ester Ólafsdóttir, Sönghópurinn Norðurljós leiðir tónlistina. Árni Þorlákur sér um barnastarfið. Með- hjálparar eru Aðalsteinn D. Októsson og Sigurður Óskarsson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Veitingar á eftir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar, Bar- börukórinn leiðir söng undir stjórn Guð- mundar Sigurðssonar organista. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Molasopi á eftir. Morgunmessa miðvikudag kl. 8.15. HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10. Karl Sigurbjörnsson, biskup flytur er- indi. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni og hópi messuþjóna. Drengjakór Reykjavíkur í Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar, organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Aðalsafnaðarfundur í kór- kjallara eftir messu. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 10.30, ferm- ing. Einar St. Jónsson leikur á trompet. Barnaguðsþjónustan kl. 11 í safnaðar- heimilinu, umsjón Páll Ágúst og Bára. Org- anisti er Douglas A. Brotchie, prestar Tóm- as Sveinsson og Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Lofgjörð- armessa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, Þorvaldur Halldórsson leiðir söng- inn. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Bæna- stund kl. 16.30. Samkoma kl. 17. Níels Jakob Erlingsson talar. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma og brauðsbrotning kl. 11. Vörður Leví Traustason prédikar. Kaffi á eftir. Al- þjóðakirkjan með samkomu á ensku kl. 14. Helgi Guðnason prédikar. Sunnudaga- skóli kl. 14.25. KEFLAVÍKURKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 undir stjórn sr. Erlu Guðmunds- dóttur og leiðtoganna. Kvöldmessa kl. 20 í umsjá sr. Sigfúsar B. Ingvasonar. Arnór Vil- bergsson leikur á hljóðfærið um kvöldið ásamt félögum úr kórnum. KÓPAVOGSKIRKJA | Ferming kl. 11. Prest- ar sr. Bernharður Guðmundsson og sr. Sig- urður Arnarson, kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová kantors. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón: Þóra Mar- teinsdóttir og Sólveig Aradóttir. LANDSPÍTALI | Messa á Hringbraut kl. 10.30 á stigapalli á 3. hæð. Organisti Helgi Bragason, prestur Bragi Skúlason. LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Krúttakórinn syngur (börn 4 - 6 ára). Síðasta barnasamveran á þessum vetri. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síð- an fara börnin í safnaðarheimilið. Boðið er upp á grillaðar pylsur, djús og kaffisopa í lok stundarinnar. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Dr. Arnfríður Guðmunds- dóttir þjónar ásamt hópi kvenfélags- kvenna í tilefni af 70 ára afmæli Kven- félags Laugarnessóknar. Kór Laugarneskirkju syngur við stjórn Að- alheiðar Þorsteinsdóttur organista. Afmæl- iskaffi í boði kvenfélagsins á eftir. Sjá laug- arneskirkja.is LÁGAFELLSKIRKJA | Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30 og 13.30. Kór Lágafells- kirkju syngur, einsöngvari er Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Gréta Salóme Stef- ánsdóttir, spilar á fiðlu. Organisti er Guð- mundur Ómar Óskarsson, prestar eru sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garð- arsson. Meðhjálpari er Arndís Línn. Sunnu- dagaskóli í dag, laugardaga kl. 11. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Litli kórinn – kór eldri borgara syngur undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Umsjón með barnastarfi hafa Sigurvin, Katrín og Ari. Veitingar á eftir. Aðalsafnaðarfundur Nes- sóknar verður haldinn eftir messu. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumað- ur er Ragnar Gunnarsson. SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Hressing í safni á eftir. Messa kl. 14. Ferming. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar, prestur er Sigríður Gunnarsdóttir. SELJAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Ólafi Jóhanni Borgþórssyni. Kór Seljakirkju syngur, organisti er Tómas Guðni Eggertsson. Sjá seljakirkja.is SELTJARNARNESKIRKJA | Lokahátíð barnastarfsins, kl. 11. Á eftir er börnunum boðið upp á pylsuveislu og andlitsmáln- ingu. Leiðtogar í barnastarfi kirkjunnar leiða stundina. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, ann- ast prestsþjónustuna, organisti er Jón Bjarnason. STAFHOLTSKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 14. Á eftir verður að- alsafnaðarfundur og veitingar á prestsetr- inu. Kirkjukórinn leiðir almennan safn- aðarsöng, organisti er Jónína Erna Arnardóttir og prestur er sr. Elínborg Sturlu- dóttir. Umsjón með sunnudagaskóla hefur sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson. TORFASTAÐAKIRKJA Biskupstungum | Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Egill Hall- grímsson, organisti er Jón Bjarnason. VÍDALÍNSKIRKJA | Ferming í dag, laug- ardag kl. 10.30. Fjölskyldumessa á sunnu- dag kl. 11. Tómas Oddur Eiríksson æsku- lýðsfulltrúi og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiða stundina ásamt fræðurum sunnu- dagaskólans. Jóhann Baldvinsson org- anisti leiðir tónlistina. gardasokn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Guðsþjón- usta kl. 14. Félag guðfræðinema sér um guðsþjónustuna og tónlistarflutning. Dr. Kristinn Ólason þjónar fyrir altari. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. ORÐ DAGSINS Jesús mettar 5 þús. manna. (Jóh. 6) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Viðvíkurkirkja í Skagafirði. Góð mæting á Suðurnesjum Meistaramót bridsfélaganna á Suðurnesjum hófst sl. miðvikudag og var þátttakan mjög góð en spilað var á 9 borðum. Garðar Garðarsson og Arnór Ragnarsson byrjuðu best og eru með 61,3% skor. Vignir Sig- ursveinsson og Úlfar Kristinsson eru í öðru sæti með 60,9%, Ingimar Sumarliðason og Sigurður Davíðs- son þriðju með 59,6% og Karl Karls- son og Svala Pálsdóttir fjórðu með 55,3% Önnur umferðin verður spiluð nk. miðvikudagskvöld og hefst spila- mennskan kl. 19. Spilað er í félags- heimilinu á Mánagrund. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 31. mars. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor: 216 stig. Árangur N-S: Björn Svavarss. – Jóhannes Guðmannss. 248 Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 230 Siguróli Jóhannsson – Auðunn Helgas. 229 Birgir Sigurðsson – Jón Þór Karlsson 228 Örn Ingólfsson – Örn Ísebarn 228 Árangur A-V: Helgi Samúelss. – Sigurjón Helgason 280 Friðrik Jónsson – Tómas Sigurjónss. 241 Guðm. Sigurjónss. – Eyjólfur Bergþórss.239 Bergur Ingimundars. – Axel Lárusson 239 Vel mætt í Gullsmárann Spilað var á 15 borðum í Gull- smára fimmtudaginn 31. mars.Úrslit í N/S: Lilja Kristjánsd. – Þorleifur Þórarinss. 314 Gróa Jónatansd. – Kristm. Halldórss. 313 Pétur Antonsson – Jóhann Benediktss. 303 Guðm. Pétursson – Lúðvík Ólafsson 279 A/V Sæmundur Árnas. – Jón Ingi Ragnarss. 317 Þorsteinn Laufdal – Páll Ólason 311 Díana Kristjánsd. – Ari Þórðarson 308 Ásgr. Aðalsteinss. – Leifur Jóhanness. 304 Fyrirhuguð er spilamennska við Reykjavík fimmtudaginn 14. apríl nk. Stjórnarmenn í stuði Fimmtudaginn 31. mars hófst þriggja kvölda Monrad-barómeter hjá Bridsfélagi Kópavogs. Formað- urinn og gjaldkerinn voru greinilega svo ánægðir með gang mála hjá fé- laginu í vetur að þeir ákváðu að halda upp á það með risaskori og fengu 67%. Sextán pör mættu til leiks en þó um sé að ræða þriggja kvölda keppni getum við bætt inn pörum seinni kvöldin tvö. Samanlögð prósentuskor sker úr um sigurveg- ara í heildarkeppninni. Staða efstu para er þessi prósentskor. Heimir Þ. Tryggvas. - Árni M. Björnss. 67,1 Hjálmar S Pálss. - Sveinn R. Þorvaldss. 60,2 Sigurður Sigurjónss. - Ragnar Björnss. 56,6 Þórður Jörundss. - Jörundur Þórðars. 54,1 Ingvaldur Gústafss. - Ragnar Jónss. 53,1 Spilað er í Gjábakka, Fannborg 8, á bak við Landsbankann við Hamra- borg. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.