Morgunblaðið - 02.04.2011, Síða 42
42 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2011
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í
dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu-
fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á
ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred
Lemke prédikar.
Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á
biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guð-
þjónusta kl. 12. Bein útsending frá kirkju
aðventista í Reykjavík. Manfred Lemke
prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja-
nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjón-
usta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á
Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst
með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna.
Guðsþjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson
prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Samkoma
á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst
með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna.
Guðsþjónusta kl. 11. Björgvin Snorrason
prédikar.
Samfélag Aðventista Akureyri | Samkoma
í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl.
11 með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjón-
usta kl. 12.
AKRANESKIRKJA | Fermingarmessur kl.
10.30 og 14.
AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir, Sunna
Dóra Möller guðfræðingur, prédikar. Fé-
lagar úr messuhópi aðstoða. Kór Akureyr-
arkirkju syngur, organisti er Eyþór Ingi
Jónsson. Aðalsafnaðarfundur í safn-
aðarheimilinu kl. 12 strax að messu lok-
inni. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu
kl. 11. Umsjón hafa Sigga Hulda og Ásta.
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Mar-
inó Þorsteinsson formaður leikmannaráðs
prédikar og leikmenn frá leikmannastefnu
lesa ritningargreinar. Organisti er Kristina
Kallo Szklenár, kirkjukórinn leiðir almenn-
an safnaðarsöng. Sunnudagaskóli á sama
tíma í safnaðarheimili. Veitingar á eftir. Sjá
www.arbaejarkirkja.is
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Sr. Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar
fyrir altari. Ægir Sveinsson djáknanemi
annast samveru sunnudagaskólans. Kór
Áskirkju syngur, organisti er Steingrímur
Þórhallsson. Kaffisopi og safi á eftir.
ÁSTJARNARKIRKJA | Fjölskyldumessa kl.
11. Sigurður Bjarni Gíslason leiðir tónlist-
ina, Hólmfríður og kennararnir úr sunnu-
dagaskólanum fræða börnin. Prestur er sr.
Ragnar Gunnarsson. Hressing á eftir.
BESSASTAÐAKIRKJA | Ferming kl. 13 í
dag, laugardag og ferming kl. 13 á morg-
un, sunnadag. Í báðum athöfnum verða
Gréta Konráðsdóttir djákni og Hans Guð-
berg Alfreðsson prestur og Álftaneskórinn
leiðir söng undir stjórn Bjarts Loga Guðna-
sonar organista.
BORGARNESKIRKJA | Messa kl. 11.
Sóknarprestur og kór Víðistaðakirkju koma
í heimsókn. Sr. Bragi Ingibergsson predik-
ar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti,
Þorbirni Hlyni Árnasyni. Organistar og
söngstjórar eru Arngerður María Árnadóttir
og Steinunn Árnadóttir.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi |
Messa kl. 11. Kristín Þórunn Tómasdóttir
og Árni Svanur Daníelsson þjóna og pré-
dika. Páll Helgason leikur á orgel og fé-
lagar úr Karlakór Kjalnesinga leiða söng.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11 í umsjá Nínu Bjargar Vilhelmsdóttur
djákna. Fermingarmessa kl. 13.30. Prest-
ar er sr. Bryndís Malla Elídóttir og sr. Gísli
Jónasson, kór Breiðholtskirkju syngur, org-
anisti er Örn Magnússon.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11.
Barna- og Englakórar kirkjunnar syngja
undir stjórn Jóhönnu V. Þórhallsdóttur.
Ungmenni leika á hljóðfæri undir stjórn
kantors Jónasar Þóris. Guðsþjónusta kl.
14. Kammer- og stúlknakórar kirkjunnar
syngja undir stjórn Jóhönnu V. Þórhalls-
dóttur. Kantor Jónas Þórir við hljóðfærið,
prestur sr. Pálmi Matthíasson. Messuþjón-
ar aðstoða. Molasopi á eftir.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur
sr. Yrsa Þórðardóttir, organisti er Zbigniew
Zuchowicz og kór Digraneskirkju A hópur.
Predikun, Sigurbjörn Þorkelsson frá Gi-
deonfélaginu. Tónlistaratriði, Íris Lind Veru-
dóttir og Emil Björnsson. Sunnudagaskóli
kl. 11 í kapellu. Kvöldmessa kl. 20. Prest-
ur sr. Magnús B. Björnsson. Unglinga-
sönghópur sér um tónlist, stjórnandi er
Zbigniew Zuchowicz.
DÓMKIRKJAN | Útvarpsmessa kl. 11. Sr.
Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur.
Dómkórinn syngur, organisti Kári Þormar.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Lokahátíð sunnu-
dagskólans í Kirkjumiðstöðinni við Eiða-
vatn. Farið með rútu frá Egilsstaðakirkju kl.
10.30. Gospelmessa kl. 18. Prestur sr. Jó-
hanna I. Sigmarsdóttir, organisti Torvald
Gjerde og kór Egilsstaðakirkju. Veitingar á
eftir.
EMMANÚELS BAPTISTAKIRKJAN | Guð-
þjónusta og sunnudagaskóli (Mass &
Sunday school) kl. 12 í Stærðfræðistofu
202 í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ á
Skólabraut 6. Veitingar á eftir. Prestur er
sr. Robert Andrew Hansen. Guðþjónusta á
ensku og íslensku (in English & Icelandic).
Þurfi að sækja er hringt í síma 847-0081.
FELLA- og Hólakirkja | Fjölskyldumessa kl.
11. Umsjón Guðný Einarsdóttir, Þórey
Dögg Jónsdóttir og Diljá Sigursveinsdóttir,
prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl.
11 og snarl í lokin. Samkoma kl. 13.30.
Greg Aikins prédikar. Tónlistarhópurinn
leiðir lofgjörð, boðið upp á barnastarf og
fyrirbænir fyrir þá sem vilja. Kaffi á eftir.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fermingarmessa
kl. 14. Prestar eru sr. Hjörtur Magni Jó-
hannsson og sr. Bryndís Valbjarnardóttir.
Anna Sigríður Helgadóttir tónlistarstjóri og
Aðalheiður Þorsteinsdóttur orgelleikari
leiða tónlistina ásamt Kór Fríkirkjunnar.
Aðalfundinn á eftir í kirkjunni.
GARÐAKIRKJA | Ferming í dag, laugardag
kl. 13 og á morgun sunnudag kl. 13. Prest-
ar eru sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Friðrik
J. Hjartar. Sjá www.gardasokn.is
GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30.
Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Bjarni Þór
Bjarnason. Ferming kl. 13.30. Sr. Vigfús
Þór Árnason og sr. Guðrún Karlsdóttir. Í
báðum athöfnun syngur kór Grafarvogs-
kirkju og organisti er Hákon Leifsson.
Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Guðrún Karls-
dóttir. Umsjón hefur Gunnar Einar Stein-
grímsson djákni og undirleikari er Stefán
Birkisson.
Borgarholtsskóli Messa kl. 11. Sr. Lena
Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir
altari, Vox Populi syngur og organisti er
Guðlaugur Viktorsson.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10,
bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í
umsjá Erlu Rutar. Messa kl. 11. Alt-
arisganga og samskot til Hjálparstarfs
kirkjunnar. Messuhópur þjónar. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Ar-
inbjarnarson, prestur sr. Ólafur Jóhanns-
son. Molasopi á eftir. Batamessa kl. 17.
Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórs-
syni á fimmtudag kl. 18.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Þórhildur Ólafs-
dóttir messar og söngstjóri er Kjartan
Ólafsson.
GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Messa og
barnastarf kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson, organisti Ester Ólafsdóttir,
Sönghópurinn Norðurljós leiðir tónlistina.
Árni Þorlákur sér um barnastarfið. Með-
hjálparar eru Aðalsteinn D. Októsson og
Sigurður Óskarsson. Kirkjuvörður Lovísa
Guðmundsdóttir. Veitingar á eftir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11.
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar, Bar-
börukórinn leiðir söng undir stjórn Guð-
mundar Sigurðssonar organista. Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Molasopi á eftir.
Morgunmessa miðvikudag kl. 8.15.
HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl.
10. Karl Sigurbjörnsson, biskup flytur er-
indi. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Birgir
Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni og hópi
messuþjóna. Drengjakór Reykjavíkur í Hall-
grímskirkju syngur undir stjórn Friðriks S.
Kristinssonar, organisti er Björn Steinar
Sólbergsson. Aðalsafnaðarfundur í kór-
kjallara eftir messu.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 10.30, ferm-
ing. Einar St. Jónsson leikur á trompet.
Barnaguðsþjónustan kl. 11 í safnaðar-
heimilinu, umsjón Páll Ágúst og Bára. Org-
anisti er Douglas A. Brotchie, prestar Tóm-
as Sveinsson og Helga Soffía
Konráðsdóttir.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Lofgjörð-
armessa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir
þjónar, Þorvaldur Halldórsson leiðir söng-
inn. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá
www.hjallakirkja.is.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Bæna-
stund kl. 16.30. Samkoma kl. 17. Níels
Jakob Erlingsson talar.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma og brauðsbrotning kl. 11. Vörður
Leví Traustason prédikar. Kaffi á eftir. Al-
þjóðakirkjan með samkomu á ensku kl.
14. Helgi Guðnason prédikar. Sunnudaga-
skóli kl. 14.25.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11 undir stjórn sr. Erlu Guðmunds-
dóttur og leiðtoganna. Kvöldmessa kl. 20 í
umsjá sr. Sigfúsar B. Ingvasonar. Arnór Vil-
bergsson leikur á hljóðfærið um kvöldið
ásamt félögum úr kórnum.
KÓPAVOGSKIRKJA | Ferming kl. 11. Prest-
ar sr. Bernharður Guðmundsson og sr. Sig-
urður Arnarson, kór Kópavogskirkju syngur
undir stjórn Lenku Mátéová kantors.
Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón: Þóra Mar-
teinsdóttir og Sólveig Aradóttir.
LANDSPÍTALI | Messa á Hringbraut kl.
10.30 á stigapalli á 3. hæð. Organisti
Helgi Bragason, prestur Bragi Skúlason.
LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Krúttakórinn syngur (börn 4 - 6
ára). Síðasta barnasamveran á þessum
vetri. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síð-
an fara börnin í safnaðarheimilið. Boðið er
upp á grillaðar pylsur, djús og kaffisopa í
lok stundarinnar.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Dr. Arnfríður Guðmunds-
dóttir þjónar ásamt hópi kvenfélags-
kvenna í tilefni af 70 ára afmæli Kven-
félags Laugarnessóknar. Kór
Laugarneskirkju syngur við stjórn Að-
alheiðar Þorsteinsdóttur organista. Afmæl-
iskaffi í boði kvenfélagsins á eftir. Sjá laug-
arneskirkja.is
LÁGAFELLSKIRKJA | Fermingarguðsþjón-
usta kl. 10.30 og 13.30. Kór Lágafells-
kirkju syngur, einsöngvari er Arnþrúður
Ösp Karlsdóttir, Gréta Salóme Stef-
ánsdóttir, spilar á fiðlu. Organisti er Guð-
mundur Ómar Óskarsson, prestar eru sr.
Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garð-
arsson. Meðhjálpari er Arndís Línn. Sunnu-
dagaskóli í dag, laugardaga kl. 11.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Sameiginlegt upphaf. Litli kórinn – kór eldri
borgara syngur undir stjórn Magnúsar
Ragnarssonar organista. Sr. Örn Bárður
Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Messuþjónar aðstoða. Umsjón með
barnastarfi hafa Sigurvin, Katrín og Ari.
Veitingar á eftir. Aðalsafnaðarfundur Nes-
sóknar verður haldinn eftir messu.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í
safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumað-
ur er Ragnar Gunnarsson.
SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Sunnudagaskóli
kl. 11. Hressing í safni á eftir. Messa kl.
14. Ferming. Kirkjukórinn leiðir söng undir
stjórn Rögnvaldar Valbergssonar, prestur
er Sigríður Gunnarsdóttir.
SELJAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ást-
ráðsson prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sr. Ólafi Jóhanni Borgþórssyni. Kór
Seljakirkju syngur, organisti er Tómas
Guðni Eggertsson. Sjá seljakirkja.is
SELTJARNARNESKIRKJA | Lokahátíð
barnastarfsins, kl. 11. Á eftir er börnunum
boðið upp á pylsuveislu og andlitsmáln-
ingu. Leiðtogar í barnastarfi kirkjunnar
leiða stundina.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, ann-
ast prestsþjónustuna, organisti er Jón
Bjarnason.
STAFHOLTSKIRKJA | Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 14. Á eftir verður að-
alsafnaðarfundur og veitingar á prestsetr-
inu. Kirkjukórinn leiðir almennan safn-
aðarsöng, organisti er Jónína Erna
Arnardóttir og prestur er sr. Elínborg Sturlu-
dóttir. Umsjón með sunnudagaskóla hefur
sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson.
TORFASTAÐAKIRKJA Biskupstungum |
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Egill Hall-
grímsson, organisti er Jón Bjarnason.
VÍDALÍNSKIRKJA | Ferming í dag, laug-
ardag kl. 10.30. Fjölskyldumessa á sunnu-
dag kl. 11. Tómas Oddur Eiríksson æsku-
lýðsfulltrúi og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
leiða stundina ásamt fræðurum sunnu-
dagaskólans. Jóhann Baldvinsson org-
anisti leiðir tónlistina. gardasokn.is
VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Guðsþjón-
usta kl. 14. Félag guðfræðinema sér um
guðsþjónustuna og tónlistarflutning. Dr.
Kristinn Ólason þjónar fyrir altari.
ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11.
ORÐ DAGSINS
Jesús mettar 5 þús.
manna.
(Jóh. 6)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Viðvíkurkirkja í Skagafirði.
Góð mæting á Suðurnesjum
Meistaramót bridsfélaganna á
Suðurnesjum hófst sl. miðvikudag
og var þátttakan mjög góð en spilað
var á 9 borðum. Garðar Garðarsson
og Arnór Ragnarsson byrjuðu best
og eru með 61,3% skor. Vignir Sig-
ursveinsson og Úlfar Kristinsson
eru í öðru sæti með 60,9%, Ingimar
Sumarliðason og Sigurður Davíðs-
son þriðju með 59,6% og Karl Karls-
son og Svala Pálsdóttir fjórðu með
55,3%
Önnur umferðin verður spiluð nk.
miðvikudagskvöld og hefst spila-
mennskan kl. 19. Spilað er í félags-
heimilinu á Mánagrund.
Bridsdeild Félags eldri borgara
í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn
31. mars. Spilað var á 12 borðum.
Meðalskor: 216 stig. Árangur N-S:
Björn Svavarss. – Jóhannes Guðmannss. 248
Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 230
Siguróli Jóhannsson – Auðunn Helgas. 229
Birgir Sigurðsson – Jón Þór Karlsson 228
Örn Ingólfsson – Örn Ísebarn 228
Árangur A-V:
Helgi Samúelss. – Sigurjón Helgason 280
Friðrik Jónsson – Tómas Sigurjónss. 241
Guðm. Sigurjónss. – Eyjólfur Bergþórss.239
Bergur Ingimundars. – Axel Lárusson 239
Vel mætt í Gullsmárann
Spilað var á 15 borðum í Gull-
smára fimmtudaginn 31. mars.Úrslit
í N/S:
Lilja Kristjánsd. – Þorleifur Þórarinss. 314
Gróa Jónatansd. – Kristm. Halldórss. 313
Pétur Antonsson – Jóhann Benediktss. 303
Guðm. Pétursson – Lúðvík Ólafsson 279
A/V
Sæmundur Árnas. – Jón Ingi Ragnarss. 317
Þorsteinn Laufdal – Páll Ólason 311
Díana Kristjánsd. – Ari Þórðarson 308
Ásgr. Aðalsteinss. – Leifur Jóhanness. 304
Fyrirhuguð er spilamennska við
Reykjavík fimmtudaginn 14. apríl
nk.
Stjórnarmenn í stuði
Fimmtudaginn 31. mars hófst
þriggja kvölda Monrad-barómeter
hjá Bridsfélagi Kópavogs. Formað-
urinn og gjaldkerinn voru greinilega
svo ánægðir með gang mála hjá fé-
laginu í vetur að þeir ákváðu að
halda upp á það með risaskori og
fengu 67%. Sextán pör mættu til
leiks en þó um sé að ræða þriggja
kvölda keppni getum við bætt inn
pörum seinni kvöldin tvö. Samanlögð
prósentuskor sker úr um sigurveg-
ara í heildarkeppninni. Staða efstu
para er þessi prósentskor.
Heimir Þ. Tryggvas. - Árni M. Björnss. 67,1
Hjálmar S Pálss. - Sveinn R. Þorvaldss. 60,2
Sigurður Sigurjónss. - Ragnar Björnss. 56,6
Þórður Jörundss. - Jörundur Þórðars. 54,1
Ingvaldur Gústafss. - Ragnar Jónss. 53,1
Spilað er í Gjábakka, Fannborg 8,
á bak við Landsbankann við Hamra-
borg.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is
- nýr auglýsingamiðill
569-1100
finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill