Morgunblaðið - 02.04.2011, Síða 49

Morgunblaðið - 02.04.2011, Síða 49
Snati Rapparinn Snoop Dogg. Rapparinn Snoop Dogg fékk leikar- ann Charlie Sheen til að koma fram í lagi sem gítarleikari Korn, Rob Pat- terson, framleiðir. Stendur til að gefa lagið út á smáskífu en ekki ljóst hvenær það verður. Kapparnir þrír voru saman í hljóðveri í síðustu viku og birti Sheen mynd af þeim að störfum á Twitter-síðu sinni. Sheen hefur verið mikið til umfjöllunar í slúðurdálkum undanfarnar vikur fyrir ósæmileg ummæli og hegðun en hann hefur uppistandsferð um Bandaríkin í dag. Plata Snoop , The Doggumentary, kemur út 18. apríl. Snoop og Sheen Svalur Auglýsingamaðurinn Don Draper. Höfundur Mad Men sjónvarpsþátt- anna, Matthew Weiner, hefur samið við fyrirtækið Lionsgate og kapal- stöðina AMC um gerð fleiri þátta- raða um auglýsingamennina. Wein- er fær fyrir þetta 30 milljónir dollara. Samningurinn hljómar upp á gerð tveggja þáttaraða í viðbót og mögulega þeirrar þriðju, en þegar hafa fjórar þáttaraðir verið gerðar. Þættirnir hafa hlotið fjölda verð- launa og notið mikilla vinsælda. Mad Men nr. 5, 6 og jafnvel 7 MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2011 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldusýningá Akureyri (Hof) Lau 2/4 kl. 14:00 F Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 29/4 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is SöngleikjaStundmeð Margréti Eir Lau 2/4 kl. 20:00 Stórkostleg kvöldstund sem enginn má missa af! Darí Darí Dance Company / Steinunn og Brian Sun 3/4 kl. 20:00 sýn.ar hefjast 20 og 21 Sun 3/4 kl. 21:00 Mið 6/4 kl. 20:00 sýn.ar hefjast 20 og 21 Mið 6/4 kl. 21:00 Sun 10/4 kl. 20:00 sýn.ar hefjast 20 og 21 Sun 10/4 kl. 21:00 2 íslensk dansverk frumflutt! Jónas Sigurðsson - Tónleikar Fös 8/4 kl. 20:00 Daníel Ágúst - Útgáfutónleikar Mið 13/4 kl. 20:00 Óperudraugurinn Lau 7/5 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is PERLUPORTIÐ Fös 8/4 kl. 20:00 - sprellfjörug óperuskemmtun! Brúðuheimar í Borgarnesi 530 5000 | hildur@bruduheimar.is BIP - Brúðuleikhúshátíðin Lau 2/4 kl. 14:00 málþing - brúðuleikhús í samtali við aðrar listgreinar Lau 2/4 kl. 15:00 potions for the incurable (fi) Lau 2/4 lilith (dk) kl. 16:00 Lau 2/4 diva (dk) kl. 18:00 Lau 2/4 kl. 20:00 strings - kvikmyndasýn. Lau 2/4 kl. 21:30 pallborðsumræður vegna kvikmyndarinnar strings Sun 3/4 kl. 14:00 gilitrutt - flutt á ensku vegna bip (is/de) Sun 3/4 kl. 15:00 potions for the incurable (fi) Sun 3/4 diva (dk) kl. 16:00 Sun 3/4 kl. 18:00 umbreyting (is/de) Sun 3/4 kl. 20:00 lokahátíð bip í englendingavík www.bruduheimar.is/bip GILITRUTT Sun 3/4 kl. 14:00 sýnt á ensku v/bip Sun 17/4 kl. 14:00 Lau 23/4 kl. 14:00 Þetta er lífið 5629700 | opidut@gmail.com Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar. Fös 8/4 kl. 20:00 sýnt í hofi - akureyri Lau 9/4 kl. 16:00 sýnt í hofi - akureyri Lau 9/4 kl. 20:00 sýnt í hofi - akureyri Sun 10/4 aukas. kl. 20:00 Ö SÝNT 8. OG 9. APRÍL Í HOFI AKUREYRI. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Harry Bretaprins verður svaramað- ur bróður síns Vilhjálms en hann gengur að eiga Kate Middleton 29. apríl nk. En þrátt fyrir að um kon- unglegt brúðkaup sé að ræða ætlar Harry ekkert að skafa utan af því í ræðu sem hann mun halda í brúð- kaupsveislunni. Nei, Harry ætlar að pína stóra bróður svolítið eins og svaramanna er jafnan siður í skála- ræðum. Valda Vilhjálmi hárlosi, eins og Harry orðaði það í samtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Harry verður þó ekki einn í pynt- ingunum, vinir Vilhjálms taka líka þátt. Harry segist hlakka til að skella sér í viðhafnarbúninginn og ganga kirkjugólfið með bróður sín- um og væntanlegri mágkonu. Vissu- lega sé brúðkaupið umfangsmikið og formlegt, það fylgi því að vera kon- ungborinn, en ef Vilhjálmur hefði fengið að ráða hefði það líklega verið öllu umfangsminna. Reuters Sprell Harry grettir sig fyrir börn í Portsmouth 18. mars síðastliðinn. Ætlar að pína stóra bróður 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Lau 2/4 kl. 19:00 Fös 29/4 kl. 19:00 Fös 13/5 kl. 19:00 Sun 3/4 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 22:00 aukasýn Fös 13/5 kl. 22:00 aukasýn Fim 7/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 19:00 Sun 15/5 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 19:00 Lau 30/4 kl. 22:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 22:00 aukasýn Fim 5/5 kl. 20:00 Fös 20/5 kl. 19:00 Sun 10/4 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 19:00 Lau 28/5 kl. 19:00 Sun 17/4 kl. 20:00 Sun 8/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Tveggja tíma hláturskast...með hléi Strýhærði Pétur (Litla sviðið) Lau 2/4 kl. 20:00 aukasýn Fös 8/4 kl. 20:00 5.k Fim 28/4 kl. 20:00 8.k Sun 3/4 kl. 20:00 4.k Lau 9/4 kl. 20:00 6.k Fös 29/4 kl. 20:00 9.k Mið 6/4 kl. 20:00 aukasýn Sun 10/4 kl. 20:00 aukasýn Lau 30/4 kl. 20:00 10.k Fim 7/4 kl. 20:00 aukasýn Sun 17/4 kl. 20:00 7.k Áhorfendur standa meðan á sýningu stendur. Ekki við hæfi ungra barna. Húsmóðirin (Nýja sviðið) Mið 6/4 kl. 20:00 forsýn Fös 6/5 kl. 20:00 6.k Mið 25/5 kl. 20:00 16.k Fös 8/4 kl. 20:00 forsýn Lau 7/5 kl. 20:00 7.k Lau 28/5 kl. 20:00 aukasýn Sun 10/4 kl. 20:00 forsýn Sun 8/5 kl. 20:00 8.k Sun 29/5 kl. 20:00 17.k Þri 26/4 kl. 20:00 forsýn Fös 13/5 kl. 20:00 9.k Þri 31/5 kl. 20:00 18.k Mið 27/4 kl. 20:00 frumsýn Sun 15/5 kl. 20:00 10.k Mið 1/6 kl. 20:00 19.k Fim 28/4 kl. 20:00 2.k Þri 17/5 kl. 20:00 11.k Fim 2/6 kl. 20:00 20.k Fös 29/4 kl. 20:00 aukasýn Mið 18/5 kl. 20:00 12.k Fös 3/6 kl. 20:00 21.k Lau 30/4 kl. 20:00 3.k Fim 19/5 kl. 20:00 aukasýn Lau 4/6 kl. 20:00 22.k Þri 3/5 kl. 20:00 4.k Fös 20/5 kl. 20:00 13.k Sun 5/6 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 5.k Sun 22/5 kl. 20:00 14.k Fim 5/5 kl. 20:00 aukasýn Þri 24/5 kl. 20:00 15.k Samvinnuverkefni Borgarleikhússins og Vesturports Afinn (Stóra sviðið) Fös 8/4 kl. 19:00 Lau 16/4 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 Óumflýjanlegt framhald Pabbans Nýdönsk í nánd (Stóra sviðið) Fim 14/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 19:00 Fös 15/4 kl. 22:00 Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr Eldfærin (Stóra sviðið) Lau 2/4 kl. 13:00 frumsýn Sun 10/4 kl. 13:00 Sun 17/4 kl. 13:00 Sun 3/4 kl. 13:00 2.k Sun 10/4 kl. 14:30 Sun 17/4 kl. 14:30 Lau 9/4 kl. 13:00 3.k Lau 16/4 kl. 13:00 Lau 30/4 kl. 13:00 Lau 9/4 kl. 14:30 4.k Lau 16/4 kl. 14:30 5.k Lau 30/4 kl. 14:30 Sögustund með öllum töfrum leikhússins Eldfærin - frumsýning í dag! ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Bjart með köflum (Stóra sviðið) Mið 6/4 kl. 20:00 Forsýn. Fös 15/4 kl. 20:00 3.sýn. Fös 6/5 kl. 20:00 7.sýn. Fim 7/4 kl. 20:00 Forsýn. Lau 16/4 kl. 20:00 4.sýn. Lau 7/5 kl. 20:00 8.sýn. Fös 8/4 kl. 20:00 Frums. Fim 28/4 kl. 20:00 5.sýn. Lau 9/4 kl. 20:00 2.sýn. Fös 29/4 kl. 20:00 6. sýn. Frumsýning 8. apríl. Tryggið ykkur miða sem fyrst! Allir synir mínir (Stóra sviðið) Lau 2/4 kl. 20:00 Mið 27/4 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Mið 13/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Fim 14/4 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 Frábærar viðtökur! Sýningar í apríl komnar í sölu. Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) Sun 3/4 kl. 14:00 Sun 10/4 kl. 17:00 Sun 1/5 kl. 14:00 Sun 3/4 kl. 17:00 Sun 17/4 kl. 14:00 Sun 1/5 kl. 17:00 Sun 10/4 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 17:00 Fálkaorður og fjör - sýning fyrir alla fjölskylduna! Brák (Kúlan) Fös 8/4 kl. 20:00 Þri 12/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 20:00 Síð.sýn. Síðasta sýning 15. apríl! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Sun 3/4 kl. 15:00 Sun 10/4 kl. 15:00 Sun 17/4 kl. 15:00 Yndisleg sýning fyrir yngstu áhorfendurna. Hedda Gabler (Kassinn) Lau 2/4 kl. 20:00 Sun 10/4 kl. 20:00 Sun 17/4 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 Lau 16/4 kl. 20:00 Aprílsýningar komnar í sölu. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Farsæll farsi (Samkomuhúsið) Lau 2/4 kl. 19:00 11.sýn Lau 9/4 kl. 19:00 14.sýn Lau 23/4 kl. 20:00 17.sýn Sun 3/4 kl. 20:00 12.sýn Lau 16/4 kl. 19:00 15.sýn Fös 8/4 kl. 20:00 13.sýn Fim 21/4 kl. 20:00 16.sýn Krassandi kómík - framhjáhald, ruglingur og dúndrandi stuð Í sannleika sagt (Samkomuhúsið) Fös 15/4 kl. 20:00 Ný sýn Uppistand með Pétri Jóhanni - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.