Morgunblaðið - 02.04.2011, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.04.2011, Blaðsíða 49
Snati Rapparinn Snoop Dogg. Rapparinn Snoop Dogg fékk leikar- ann Charlie Sheen til að koma fram í lagi sem gítarleikari Korn, Rob Pat- terson, framleiðir. Stendur til að gefa lagið út á smáskífu en ekki ljóst hvenær það verður. Kapparnir þrír voru saman í hljóðveri í síðustu viku og birti Sheen mynd af þeim að störfum á Twitter-síðu sinni. Sheen hefur verið mikið til umfjöllunar í slúðurdálkum undanfarnar vikur fyrir ósæmileg ummæli og hegðun en hann hefur uppistandsferð um Bandaríkin í dag. Plata Snoop , The Doggumentary, kemur út 18. apríl. Snoop og Sheen Svalur Auglýsingamaðurinn Don Draper. Höfundur Mad Men sjónvarpsþátt- anna, Matthew Weiner, hefur samið við fyrirtækið Lionsgate og kapal- stöðina AMC um gerð fleiri þátta- raða um auglýsingamennina. Wein- er fær fyrir þetta 30 milljónir dollara. Samningurinn hljómar upp á gerð tveggja þáttaraða í viðbót og mögulega þeirrar þriðju, en þegar hafa fjórar þáttaraðir verið gerðar. Þættirnir hafa hlotið fjölda verð- launa og notið mikilla vinsælda. Mad Men nr. 5, 6 og jafnvel 7 MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2011 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldusýningá Akureyri (Hof) Lau 2/4 kl. 14:00 F Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 29/4 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is SöngleikjaStundmeð Margréti Eir Lau 2/4 kl. 20:00 Stórkostleg kvöldstund sem enginn má missa af! Darí Darí Dance Company / Steinunn og Brian Sun 3/4 kl. 20:00 sýn.ar hefjast 20 og 21 Sun 3/4 kl. 21:00 Mið 6/4 kl. 20:00 sýn.ar hefjast 20 og 21 Mið 6/4 kl. 21:00 Sun 10/4 kl. 20:00 sýn.ar hefjast 20 og 21 Sun 10/4 kl. 21:00 2 íslensk dansverk frumflutt! Jónas Sigurðsson - Tónleikar Fös 8/4 kl. 20:00 Daníel Ágúst - Útgáfutónleikar Mið 13/4 kl. 20:00 Óperudraugurinn Lau 7/5 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is PERLUPORTIÐ Fös 8/4 kl. 20:00 - sprellfjörug óperuskemmtun! Brúðuheimar í Borgarnesi 530 5000 | hildur@bruduheimar.is BIP - Brúðuleikhúshátíðin Lau 2/4 kl. 14:00 málþing - brúðuleikhús í samtali við aðrar listgreinar Lau 2/4 kl. 15:00 potions for the incurable (fi) Lau 2/4 lilith (dk) kl. 16:00 Lau 2/4 diva (dk) kl. 18:00 Lau 2/4 kl. 20:00 strings - kvikmyndasýn. Lau 2/4 kl. 21:30 pallborðsumræður vegna kvikmyndarinnar strings Sun 3/4 kl. 14:00 gilitrutt - flutt á ensku vegna bip (is/de) Sun 3/4 kl. 15:00 potions for the incurable (fi) Sun 3/4 diva (dk) kl. 16:00 Sun 3/4 kl. 18:00 umbreyting (is/de) Sun 3/4 kl. 20:00 lokahátíð bip í englendingavík www.bruduheimar.is/bip GILITRUTT Sun 3/4 kl. 14:00 sýnt á ensku v/bip Sun 17/4 kl. 14:00 Lau 23/4 kl. 14:00 Þetta er lífið 5629700 | opidut@gmail.com Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar. Fös 8/4 kl. 20:00 sýnt í hofi - akureyri Lau 9/4 kl. 16:00 sýnt í hofi - akureyri Lau 9/4 kl. 20:00 sýnt í hofi - akureyri Sun 10/4 aukas. kl. 20:00 Ö SÝNT 8. OG 9. APRÍL Í HOFI AKUREYRI. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Harry Bretaprins verður svaramað- ur bróður síns Vilhjálms en hann gengur að eiga Kate Middleton 29. apríl nk. En þrátt fyrir að um kon- unglegt brúðkaup sé að ræða ætlar Harry ekkert að skafa utan af því í ræðu sem hann mun halda í brúð- kaupsveislunni. Nei, Harry ætlar að pína stóra bróður svolítið eins og svaramanna er jafnan siður í skála- ræðum. Valda Vilhjálmi hárlosi, eins og Harry orðaði það í samtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Harry verður þó ekki einn í pynt- ingunum, vinir Vilhjálms taka líka þátt. Harry segist hlakka til að skella sér í viðhafnarbúninginn og ganga kirkjugólfið með bróður sín- um og væntanlegri mágkonu. Vissu- lega sé brúðkaupið umfangsmikið og formlegt, það fylgi því að vera kon- ungborinn, en ef Vilhjálmur hefði fengið að ráða hefði það líklega verið öllu umfangsminna. Reuters Sprell Harry grettir sig fyrir börn í Portsmouth 18. mars síðastliðinn. Ætlar að pína stóra bróður 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Lau 2/4 kl. 19:00 Fös 29/4 kl. 19:00 Fös 13/5 kl. 19:00 Sun 3/4 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 22:00 aukasýn Fös 13/5 kl. 22:00 aukasýn Fim 7/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 19:00 Sun 15/5 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 19:00 Lau 30/4 kl. 22:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 22:00 aukasýn Fim 5/5 kl. 20:00 Fös 20/5 kl. 19:00 Sun 10/4 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 19:00 Lau 28/5 kl. 19:00 Sun 17/4 kl. 20:00 Sun 8/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Tveggja tíma hláturskast...með hléi Strýhærði Pétur (Litla sviðið) Lau 2/4 kl. 20:00 aukasýn Fös 8/4 kl. 20:00 5.k Fim 28/4 kl. 20:00 8.k Sun 3/4 kl. 20:00 4.k Lau 9/4 kl. 20:00 6.k Fös 29/4 kl. 20:00 9.k Mið 6/4 kl. 20:00 aukasýn Sun 10/4 kl. 20:00 aukasýn Lau 30/4 kl. 20:00 10.k Fim 7/4 kl. 20:00 aukasýn Sun 17/4 kl. 20:00 7.k Áhorfendur standa meðan á sýningu stendur. Ekki við hæfi ungra barna. Húsmóðirin (Nýja sviðið) Mið 6/4 kl. 20:00 forsýn Fös 6/5 kl. 20:00 6.k Mið 25/5 kl. 20:00 16.k Fös 8/4 kl. 20:00 forsýn Lau 7/5 kl. 20:00 7.k Lau 28/5 kl. 20:00 aukasýn Sun 10/4 kl. 20:00 forsýn Sun 8/5 kl. 20:00 8.k Sun 29/5 kl. 20:00 17.k Þri 26/4 kl. 20:00 forsýn Fös 13/5 kl. 20:00 9.k Þri 31/5 kl. 20:00 18.k Mið 27/4 kl. 20:00 frumsýn Sun 15/5 kl. 20:00 10.k Mið 1/6 kl. 20:00 19.k Fim 28/4 kl. 20:00 2.k Þri 17/5 kl. 20:00 11.k Fim 2/6 kl. 20:00 20.k Fös 29/4 kl. 20:00 aukasýn Mið 18/5 kl. 20:00 12.k Fös 3/6 kl. 20:00 21.k Lau 30/4 kl. 20:00 3.k Fim 19/5 kl. 20:00 aukasýn Lau 4/6 kl. 20:00 22.k Þri 3/5 kl. 20:00 4.k Fös 20/5 kl. 20:00 13.k Sun 5/6 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 5.k Sun 22/5 kl. 20:00 14.k Fim 5/5 kl. 20:00 aukasýn Þri 24/5 kl. 20:00 15.k Samvinnuverkefni Borgarleikhússins og Vesturports Afinn (Stóra sviðið) Fös 8/4 kl. 19:00 Lau 16/4 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 Óumflýjanlegt framhald Pabbans Nýdönsk í nánd (Stóra sviðið) Fim 14/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 19:00 Fös 15/4 kl. 22:00 Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr Eldfærin (Stóra sviðið) Lau 2/4 kl. 13:00 frumsýn Sun 10/4 kl. 13:00 Sun 17/4 kl. 13:00 Sun 3/4 kl. 13:00 2.k Sun 10/4 kl. 14:30 Sun 17/4 kl. 14:30 Lau 9/4 kl. 13:00 3.k Lau 16/4 kl. 13:00 Lau 30/4 kl. 13:00 Lau 9/4 kl. 14:30 4.k Lau 16/4 kl. 14:30 5.k Lau 30/4 kl. 14:30 Sögustund með öllum töfrum leikhússins Eldfærin - frumsýning í dag! ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Bjart með köflum (Stóra sviðið) Mið 6/4 kl. 20:00 Forsýn. Fös 15/4 kl. 20:00 3.sýn. Fös 6/5 kl. 20:00 7.sýn. Fim 7/4 kl. 20:00 Forsýn. Lau 16/4 kl. 20:00 4.sýn. Lau 7/5 kl. 20:00 8.sýn. Fös 8/4 kl. 20:00 Frums. Fim 28/4 kl. 20:00 5.sýn. Lau 9/4 kl. 20:00 2.sýn. Fös 29/4 kl. 20:00 6. sýn. Frumsýning 8. apríl. Tryggið ykkur miða sem fyrst! Allir synir mínir (Stóra sviðið) Lau 2/4 kl. 20:00 Mið 27/4 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Mið 13/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Fim 14/4 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 Frábærar viðtökur! Sýningar í apríl komnar í sölu. Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) Sun 3/4 kl. 14:00 Sun 10/4 kl. 17:00 Sun 1/5 kl. 14:00 Sun 3/4 kl. 17:00 Sun 17/4 kl. 14:00 Sun 1/5 kl. 17:00 Sun 10/4 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 17:00 Fálkaorður og fjör - sýning fyrir alla fjölskylduna! Brák (Kúlan) Fös 8/4 kl. 20:00 Þri 12/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 20:00 Síð.sýn. Síðasta sýning 15. apríl! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Sun 3/4 kl. 15:00 Sun 10/4 kl. 15:00 Sun 17/4 kl. 15:00 Yndisleg sýning fyrir yngstu áhorfendurna. Hedda Gabler (Kassinn) Lau 2/4 kl. 20:00 Sun 10/4 kl. 20:00 Sun 17/4 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 Lau 16/4 kl. 20:00 Aprílsýningar komnar í sölu. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Farsæll farsi (Samkomuhúsið) Lau 2/4 kl. 19:00 11.sýn Lau 9/4 kl. 19:00 14.sýn Lau 23/4 kl. 20:00 17.sýn Sun 3/4 kl. 20:00 12.sýn Lau 16/4 kl. 19:00 15.sýn Fös 8/4 kl. 20:00 13.sýn Fim 21/4 kl. 20:00 16.sýn Krassandi kómík - framhjáhald, ruglingur og dúndrandi stuð Í sannleika sagt (Samkomuhúsið) Fös 15/4 kl. 20:00 Ný sýn Uppistand með Pétri Jóhanni - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.