Morgunblaðið - 26.07.2011, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 2011
Atvinnuauglýsingar
Vantar bát í viðskipti
Sægarp ehf. í Grundarfirði vantar bát
til að veiða beitukóng í gildrur í Breiðafirði.
Þarf að geta byrjað strax.
Upplýsingar í síma 892-9360.
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur Ísfélags
Vestmannaeyja hf.
Aðalfundur fyrir árið 2010 hjá Ísfélagi
Vestmannaeyja hf. verður haldinn í Ásgarði
við Heimagötu 35 í Vestmannaeyjum,
miðvikudaginn 3. ágúst 2011 og hefst
kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Tilkynningar
Tilkynning
um afturköllun starfsleyfa
fjármálafyrirtækja
Glitnir banki hf.
Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi
Glitnis banka hf., kt. 550500-3530, sem
viðskiptabanka, þar sem kveðinn hefur verið
upp úrskurður um slit fyrirtækisins skv. XII.
kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki,
sbr. 6. tölul. 1. mgr. 9. gr. sömu laga.
Kaupþing banki hf.
Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi
Kaupþings banka hf., kt. 560882-0419, sem
viðskiptabanka, þar sem kveðinn hefur verið
upp úrskurður um slit fyrirtækisins skv. XII.
kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki,
sbr. 6. tölul. 1. mgr. 9. gr. sömu laga.
Afturköllun starfsleyfa framangreindra aðila
miðast við 19. júlí 2011.
Vestfjarðarvegur milli
Eiðis í Vattarfirði og
Þverár í Kjálkafirði
Mat á umhverfisáhrifum - athugun
Skipulagsstofnunar
Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar
Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um
vegagerð á Vestfjarðarvegi milli Eiðis í
Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði, Reykhóla-
hreppi og Vesturbyggð.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar
liggur frammi til kynningar frá 26. júlí
2011 til 6. september 2011 á eftirtöldum
stöðum: Á bæjarskrifstofu Reykhólahrepps,
bæjarskrifstofu Vesturbyggðar, í Þjóðarbók-
hlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Frum-
matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu
Vegagerðarinnar: www.vegagerdin.is.
Allir hafa rétt til að kynna sér fram-
kvæmdina og leggja fram athugasemdir.
Athugasemdir skulu vera skriflegar og
berast eigi síðar en 6. september 2011 til
Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166,
150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari
upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis-
áhrifum, nr. 106/2000 m.s.b.
Skipulagsstofnun
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Garðar Björg-
vinsson, Michael-miðill,
Símon Bacon, Guðríður
Hannesdóttir kristalsheilari
og auk annarra, starfa hjá
félaginu og bjóða félags-
mönnum og öðrum upp á einka-
tíma. Upplýsingar um félagið,
starfsemi þess, rannsóknir og
útgáfur, einkatíma og tíma-
pantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13-18. auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
Félagsstarf
30% útsala af völdum kristal-
ljósakrónum. Út júlí.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Garðaþjónusta Reykjavíkur
20% afsláttur fyrir eldri borgara
Öll almenn garðvinna á einum stað
fyrir garðinn þinn. Trjáklippingar,
beðahreinsanir, trjáfellingar, garða-
úðun, þökulagnir, sláttur, hellulagnir
o.fl. Fagleg vinnubrögð og sanngjarnt
verð. Eiríkur, s. 774-5775.
Þórhallur, s. 772 0864.
Garðar
ER MOSINN AÐ EYÐILEGGJA
GRASFLÖTINN?
Erum með góðar lausnir við því.
Eiríkur, s. 774-5775.
Ýmislegt
580 7820
580 7820
PLÖSTUN
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 9.990-
Klossar. Svart-hvítt stærðir 35- 48
Rautt stærðir 36-42. Blátt stærðir
36-47.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- föstud. kl.
11.00 - 17.00
Pantið vörulista okkar á
www.praxis.is
Mjóddin s. 774-7377
Sendum í póstkröfu
Náttföt - Sloppar
Náttkjólar - Undirkjólar
Sundföt - Undirföt
Íþrótta-
brjósta-
haldari
Verð
3.950
Vertu vinur á facebook
Teg: 1410. Fallegir dömuskór úr
leðri, sóli úr hrágúmmíi, 3 litir,
stærðir: 36 - 42, verð: 8.950.-
Teg: 218. Mjög mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, litur: svart,
stærðir: 37 - 42, verð: 10.900.-
Teg: A992 vandaðir dömusandalar úr
leðri, litur: svart, stærðir: 36 - 42,
verð: 11.870.-
Teg: A991 vandaðir dömuskór úr
leðri litir: rautt og svart, stærðir: 36 -
42, verð: 11.870.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
lokað á laugardögum í sumar.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Nýr Renault Master grindarbíll
3,5 T 150 DCI 2,5 l vél. “Heavy Duty”.
Hægt að auka burðargetu upp í 4,2
tonn. Tilvalinn sem vörubíll – kassa-
eða húsbíll. Eldgamalt verð: 5.008
þús. án vsk.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
GÓÐIR GARÐAR
Garðsláttur, beðahreinsun, sólpalla-
smíði og fleiri garðverk. Leggjum
mikið upp úr góðri þjónustu, góðu
verði og vönduðum vinnubrögðum.
S. 867 3942
Sumarhús
Fellihýsi
Sumarsprengja
Nýtt Coleman Cheyenne
10 feta, 2 ára ábyrgð. Geymslu-
hólf, Truma-miðstöð o.m.fl.
Sumarsprengja, verð aðeins
1.990 þús. kr. Húsin eru á
staðnum.
Nýtt Coleman E1
9,5 feta, Off road, 2 ára ábyrgð,
Truma-miðstöð, öflugri dekk o.fl.
Sumarsprengja, verð aðeins
2.290 þús. kr. Húsin eru á
staðnum.
Nýtt Coleman Sedona
8 feta, 2 ára ábyrgð, Truma-mið-
stöð, ísskápur o.m.fl.
Sumarsprengja, verð aðeins
1.590 þús. kr. Húsin eru á
staðnum.
Íslensk-Bandaríska ehf.
Þverholti 6, 270 Mosfellsbæ.
S. 534-4433.
Opið virka daga 10.00-18.00.
Lokað um helgar.
www.isband.is
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Labrador rakki
Alveg sérstaklega fallegur rakki til
sölu á 70þ. Alveg yndislegur og
tilbúinn til afhendingar.
Uppl. s. 864-0972, Vigdís.
Tómstundir
Útsala á skotveiðivörum og
skotfærum
Skotveiðivörur í úrvali. Erum einnig
með ýmsar aðrar vörur t.d. fjarstýrðar
flugvélar, þyrlur, báta og m.fl.
Netlagerinn slf. www.tactical.is.
Þjónustuauglýsingar 569 1100
ReykjavíkurMálun
Traust og góð þjónusta
á sanngjörnu verði
Sími 774 5775
Hestar
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Ný sumartilboð, vinkjallarinn.is
Erum með frábær tilboð í gangi. Endi-
lega kíkið við í Suðurhrauni 2b
Garðabæ, eða skoðið heimasíðuna
www.vinkjallarinn.is. Opið virka daga
frá 11-18. Sími 5644299.
Coleman Taos 8 fet, 4-6 manna,
árg. 98, miðstöð, fortjald, sólarsella
o.fl. Mjög góður vagn. Verðhugmynd
595 þús. Uppl. í s. 612-6130.
Smáauglýsingar 569 1100