Morgunblaðið - 26.07.2011, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.07.2011, Blaðsíða 33
AF LISTUM Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Mjög lengi þóttu fantasíurekki verðugur efniviður íkvikmyndir eða sjón- varpsþætti. Vissulega voru fram- leiddar kvikmyndir eins og hinar skelfilegu Dungeons & Dragons og sumar fantasíumyndir voru ágætis skemmtun. Má nefna sem dæmi um slíkt hina stórskemmtilegu mynd Princess Bride. Mjög lengi þóttu þær hins vegar ekki þess verðugar að hljóta verðlaun og gagnrýn- endur voru tregir til að mæla með þeim. Sú tregða var skiljanleg og í langflestum tilvikum réttlætanleg. Því miður voru flestar fantasíu- kvikmyndir gerðar af litlum efnum og var uppskeran eftir því. Lélegur leikur, groddaleg afgreiðsla á leik- mynd og búningum og almennur metnaðarskortur settu mark sitt á flestar myndir af þessu tagi.    Sumar myndir náðu að afla sérfylgis meðal afmarkaðs hóps fólks – urðu svokallaðar cult- myndir – en fóru framhjá almenn- ingi. Sama má segja um það þegar fantasíur voru færðar á sjónvarps- skjáinn. Sjónvarpsþættir eins og Xena: Warrior Princess voru sæmi- lega vinsælir og sería BBC, byggð á Narníubókum C.S. Lewis, var vin- sæl meðal barna. Ekki er hins veg- Áhorfendur vilja horfa á góðar kvikmyndir!    Kenningin um sjóræningjanasökk svo í djúpið þegar fyrsta myndin af Pirates of the Caribbean kom út með Johnny Depp í aðal- hlutverki sem hinn ógleymanlegi Jack Sparrow. Það sem ætti að hafa verið öll- um ljóst er einfaldlega það að ef kvikmynd er byggð á góðu hand- riti, er vel leikin og staðið er að gerð hennar af atvinnumennsku þá mun fólk borga fyrir að sjá hana. Ekki skiptir máli hvert sögusviðið er. Ef persónurnar eru áhugaverð- ar og átökin milli þeirra spennandi þá skiptir engu máli hvort sögu- sviðið er Róm til forna, Chicago á þriðja áratugnum eða Miðgarður Tolkiens. Nýjasta dæmið um þetta er sjónvarpsserían Game of Thrones, sem gerð er eftir fantasíubókum George R. R. Martin og verður tek- in til sýningar á Stöð 2 í ágúst. Þetta eru stórkostlegir sjónvarps- þættir og vel gerðir. Þeir hafa notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og er engin ástæða til að ætla ann- að en að hið sama verði hér á landi. Fantasían er loksins komin inn úr kuldanum. Fantasían kemur inn úr kuldanum Fantasía Útlæga prinsessan Daenerys Targarien þarf að þola margar og margvíslegar hremmingar í þáttaröðinni Game of Thrones, sem byrjað verður að sýna á Stöð 2 í ágúst, en þættirnir eru byggðir á samnefndri bókaröð. ar hægt að segja að þessi fram- leiðsla hafi notið virðingar eða vinsælda meðal gagnrýnenda og al- mennings alls. Aftur má rekja ástæðurnar til þess að fram- leiðslukostnaður þáttanna var lítill og gæðin eftir því. Svo virðist sem framleiðendur kvikmynda og sjónvarpsþátta hafi ekki haft trú á efniviðnum. Þ.e. að fantasíur væru frá náttúrunnar hendi ekki líklegar til vinsælda og því ekki þess virði að eyða pen- ingum í þær. Þegar viðhorf sem þetta verður almennt þá myndast ákveðinn vítahringur. Ekki er þess virði að verja miklu fé til að búa til fantasíumyndir. Þær myndir sem framleiddar eru fyrir vasapeninga verða lélegar og óvinsælar og það styrkir framleiðendurna enn frekar í trúnni á að efnið sé lélegt. Sama má segja um sjóræn- ingjamyndir. Um áratugaskeið runnu allar sjóræningjamyndir á rassinn og því var almennt litið svo á að engin sjóræningjamynd gæti slegið í gegn. Hvað fantasíurnar varðar er það í raun ekki fyrr en Peter Jack- son sendir frá sér fyrstu myndina í Hringadróttinsþríleiknum sem menn gera sér grein fyrir því að hægt sé að búa til peninga með því að framleiða fantasíukvikmyndir. Það sem til þarf er gott handrit, hæfileikaríkir leikarar, vönduð kvikmyndataka og góð sviðsmynd og búningar. Hvílík uppgötvun! »Hvílík uppgötvun! Áhorfendur vilja horfa á góðar kvik- myndir! MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 2011 Grunur leikur á að söngkonan Amy Winehouse, sem lést á laugardag 27 ára að aldri, hafi tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. Fjölskylda Winehouse blæs hins vegar á þann orðróm og segir hann einfaldlega tóma vitleysu. Samkvæmt erlendum miðlum hafði sést til söngkonunnar kaupa mikið magn af kókaíni, e- töflum og ketamíni nokkrum klukkustundum fyrir dauða hennar. Þrátt fyrir að orðrómurinn hafi farið eins og eldur í sinu, hefur lögreglan krafist þess að dánarorsök Winehouse sé sögð óljós enn sem komið er. Einnig er talið að Winehouse gæti hafa legið dáin í íbúð sinni í allt að sex klukkustundir áður en komið var að henni. Winehouse er sögð hafa átt samskipti við lífverði sína kl. 10 á laug- ardagsmorgni en fannst látin um kl. 16. Orðrómi um dánarorsök Winehouse neitað Lífstíll Aðdáendur komu fyrir áfengisflöskum, sígar- ettum og blómum fyrir utan hús Amy Winehouse. Reuters Hinn bandaríski Matt Gineo vann hina árlegu Hemingwaykeppni. Keppnin var haldin á barnum Sloppy Joe’s en hann er staðsettur í Key West á Flórída. Þetta var í tólfta sinn sem Gineo reyndi fyrir sér sem tvífari Hem- ingway og sigraði hann um 120 aðra keppi- nauta. Gineo er 64 ára að aldri og starfar sem heilbrigðisverkfræðingur í Flórída. Keppnin var hápunktur svokallaðrar Hemingwayhá- tíðar sem er sex daga hátíð í Key West en henni lauk núna á sunnudaginn síðastliðinn. Ernest Miller Hemingway var heims- þekktur bandarískur rithöfundur og blaða- maður. Hann fékk meðal annars nóbels- verðlaun og Pulitzer-verðlaunin. Hemingway var fæddur 1899 en lauk lífi sínu með sjálfs- vígi 1961. Vann tvífarakeppni Hemingways á Flórída Reuters Jólasveinar? Þeir voru margir líkir í tvífarakeppni Hemingways og örugglega erfitt að þekkja þá í sundur. - S.F. CHRONICLE H H H - MIAMI HERALD H H H - ORLANDO SENTINEL H H H BARÁTTAN UM HOGWARTS ER HAFIN SÝND Í ÁLFABAKKA HHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE HHHH “SJÓNRÆN VEISLA” “STÓR SKAMMTUR AF HASAR” - K.H.K. - MORGUNBLAÐIÐ SJÁÐU LOKAKAFLANN Í 3D SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ATHUGIÐ GLÆNÝ STUTTMYND SÝND Á UNDAN CARS 2 FRÁ HÖFUNDUM MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.ISÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - 2D 750kr. - 3D 1.000kr. GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR OG VIP MYNDIR BÍLAR 2 3D M. ísl. tali kl. 3 - 5:30 L BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 3 L CARS 2 3D Enskt tal - textalaus kl. 8 L HARRY POTTER 7 3D kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:40 12 HARRY POTTER 7 kl. 6:40 - 9:30 12 HARRY POTTER 7 kl. 5:20 - 8 - 10:40 VIP TRANSFORMERS 3 3D kl. 10:30 12 TRANSFORMERS 3 kl. 8 12 SUPER 8 kl. 10:20 12 THE HANGOVER 2 kl. 8 12 KUNG FU PANDA 2 M.ísl. tali kl. 3 - 5:30 L PIRATES OF THE CARRIBEAN kl. 5 :10 10 / ÁLFABAKKA HARRY POTTER 7 3D kl. 5:30 - 8 - 9:15 - 10:45 12 TRANSFORMERS 3 3D kl. 6 - 8 - 10:30 12 SUPER 8 kl. 11 12 BÍLAR 2 3D Ísl. tal kl. 5:30 L CARS 2 3D Enskt tal kl. 8 L KUNG FU PANDA 2 3D ísl. tal kl. 5:30 L BÍLAR 2 3D M. ísl. tali kl. 5:30 L CARS 2 3D Enskt tal - textalaus kl. 8 - 10:30 L HARRY POTTER 7 3D kl. 5:20 - 8 - 10:40 12 BEASTLY kl. 6 - 10:20 10 SUPER 8 kl. 8 12 BÍLAR 2 3D M. ísl. tali kl. 5:40 L HARRY POTTER 7 kl. 5:20 - 8 3D - 10:40 3D 12 TRANSFORMERS 3 kl. 8 - 10:40 12 CARS 2 3D M. íslensku tal kl. 5:50 L HARRY POTTER 7 kl. 6 - 8 3D - 10:40 3D 12 TRANSFORMERS 3 kl. 9 12 / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI HARRY POTTER 7 kl. 8 - 10:40 12 CARS 2 3D Enskt tal kl. 8 - 10:30 LSÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLLSÝND Í ÁLFABAKKA 750 kr. Tilboðil H H H H - BOX OFFICE MAGAZINE H H H H - Þ.Þ. FRÉTTA- TÍMINN H H H H - R.M. - BÍÓFILMAN.IS - TIME OUT NEW YORK H H H H EIN BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS HHHHH -ENTERTAINMENT WEEKLY - JIMMYO, JOBLO.COM HHHH - QUICKFLIX HHHH VANESSA HUDGENS ALEX PETTYFER NEIL PATRICK HARRIS SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNIÍ EGILSHÖLL OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI - T.M - THE HOLLYWOOD REPORTER H H H H H “NÁNAST FULLKOMINN LOKASPRETTUR„ - KVIKMYNDIR.IS H H H H „THE BEST 3D SINCE AVATAR“ - SCOTT MANTZ, ACCESS HOLLYWOOD H H H -T.V. KVIKMYNDIR.IS/ - SÉÐ OG HEYRT SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI "SVALARI BÍLAR OG MEIRI HASAR" - T.D. -HOLLYWOOD REPORTER H H H H - J.C. -VARIETY H H H H - P.T. -ROLLING STONES H H H H LEIFTUR MCQUEEN OG KRÓKUR ERU AFTUR MÆTTIR, BETRI EN NOKKURN TÍMANN 750 kr. Tilboðil á 3D sýning ar1000 kr. 750 kr. Tilboðil á 3D sýning ar1000 kr. 750 kr. Tilboðil á 3D sýning ar1000 kr. 750 kr. Tilboðil á 3D sýning ar1000 kr. 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil STÆRSTA MYND ÁRSINS! “TÖFRUM LÍKAST„ - DV J.I.S. H H H H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.