Morgunblaðið - 26.07.2011, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.07.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 2011 18.00 Heilsuþáttur Jó- hönnu 18.30 Golf fyrir alla 19.00 Frumkvöðlar 19.30 Eldhús meistarana 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur Gurrý og grænir fingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Hrafnaþing 23.00 Græðlingur 23.30 Svartar tungur Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunfrúin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.46 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tropicalia: Bylting í brasilískri tónlist. Áttundi þáttur: Os Mut- antes. Umsjón: Kristín Bergsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Við sjávarsíðuna. Fólk og menning í strandbyggðum á Ís- landi. Umsjón: Pétur Halldórsson. (1:10) 14.00 Fréttir. 14.03 Söngleikir. Stiklað á stóru í sögu söngleikjanna, frá upphafi til dagsins í dag. Umsjón: Randver Þorláksson. (8:8) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Og sólin renn- ur upp. eftir Ernest Hemingway. Karl Ísfeld þýddi. Baldur Trausti Hreinsson les. (10:24) 15.25 Málstofan. Fræðimenn við Háskóla Íslands fjalla um íslenskt mál. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Eyðibýlið. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Í lok dags. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Firðir. Fjallað um sex firði fyrir austan sem tilheyra sveitarfé- laginu Fjarðabyggð. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson. (e) (3:6) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Sjö dagar sælir. Samantekt vikunnar frá ýmsum hliðum í þjóðtrú, hjátrú og bókmenntum. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. Frá 2001. (e) (8:8) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. (6:35) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. 22.15 Djassvisjón Evrópu: Frá Bro- oklyn til Brussel. Pétur Grétarsson kannar úrvalslið djassins austan Atlantshafs. (e) (5:5) 23.05 Útvarpsleikhúsið: Skapalón. Leikritið Rómulus eftir Friedrich Dürrenmatt tekið fyrir. Umsjón: Árni Kristjánsson og Magnús Örn Sigurðsson. (e) (6:6) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.45 Íslenski boltinn (e) 16.40 Leiðarljós Light) 17.20 Barnatími 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gulli byggir Gulli Helga húsasmiður hefur verið fenginn til þess að koma lagi á kjallara í 65 ára gömlu húsi í Reykja- vík. Undir leiðsögn Gulla og fagmanna á hverju sviði vinna íbúar og eigendur húsnæðisins, ásamt vinum og ættingjum að breyting- unum. Dagskrárgerð: Hrafnhildur Gunn- arsdóttir. Framleiðandi: Krummafilms. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) (4:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Að duga eða drepast (34:41) 20.20 Takk fyrir hjálpið Stuttmynd eftir Benedikt Erlingsson um konu sem keyrir afskekktan fjalla- veg, en bíllinn hennar verður bensínlaus og hún lendir í vandræðum. Aðal- leikarar eru Charlotte Bo- ving og Hilmar Jónsson. 20.40 Herstöðvarlíf (Army Wives) 21.25 Golf á Íslandi 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Winter lögreglufor- ingi (Kommissarie Winter) Sænsk sakamálasyrpa byggð á sögum eftir Åke Edwardson um rannsókn- arlögreglumanninn Erik Winter. Stranglega bann- að börnum. (3:8) 23.25 Sönnunargögn (Body of Proof) (e) (4:13) 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Heimilið tekið í gegn 11.35 Bernskubrek 12.05 Skrifstofan (Office) 12.35 Nágrannar 13.00 Bandaríska Idol- stjörnuleitin 15.00 Sjáðu . 15.30 Camp Lazlo 15.55 Ben 10 16.15 Strumparnir 16.40 Stuðboltastelpurnar 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.35 Nútímafjölskylda (Modern Family) 20.00 Miðjumoð (Middle) 20.25 Gáfnaljós 20.50 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 21.15 Bein (Bones) 22.00 Viðhengi (Entou- rage) 22.25 Rithöfundur í redd- ingum (Bored to death) 22.55 Spjallþátturinn með Jon Stewart 23.20 Heitt í Cleveland 23.45 Allt er fertugum fært 00.05 Út úr korti 00.50 Draugahvíslarinn 01.30 Blóðlíki 02.20 NCIS: Los Angeles 03.05 Á elleftu stundu 03.45 Klippt og skorið 04.30 Höggstaður 05.55 Miðjumoð 07.00 Pepsi deildin 2011 14.15 Pepsi deildin 2011 16.05 Audi Cup 2011 (Barcelona – Int- ernacional) Bein útsend- ing frá leiknum í Þýska- landi 18.20 Audi Cup 2011 (Bayern – AC Milan) Bein útsending 20.30 Veiðiperlur Þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði. Farið verður í veiði í öllum lands- hornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. Einnig verður farið ofan í saumana á lífsstíl og mat- armennsku í veiði. 21.00 Audi Cup 2011 (Barcelona – Int- ernacional) 22.45 Audi Cup 2011 (Bayern – AC Milan) 08.00 The Nutty Professor 10.00 Stuck On You 12.00 Gosi 14.00 The Nutty Professor 16.00 Stuck On You 18.00 Gosi 20.00 Mummy: Tomb of the Dragon Emperor 22.00/04.00Joy Ride 2: Dead Ahead 24.00 Wilderness 02.00 Shadowboxer 06.00 Bourne Identity 08.00 Rachael Ray 17.15 Dynasty 18.00 Rachael Ray 18.45 WAGS, Kids & World Cup Dreams Unnustur fimm þekktra knatt- spyrnumanna halda til Suður Afríku í aðdraganda heimsmeistarakeppninnar sem haldin var á síðasta ári. 19.45 Whose Line is it Anyway? 20.10 Survivor Bandarísk- ur raunveruleikaþáttur 21.00 How To Look Good Naked Stílistinn geðþekki Gok Wan aðstoðar konur við að finna ytri sem innri fegurð. 21.50 In Plain Sight Spennuþáttaröð sem fjallar um hörkukvendi og störf hennar fyrir banda- rísku vitnaverndina. 22.35 The Good Wife 23.20 Californication 23.50 CSI: New York 00.40 CSI 01.25 Shattered 06.00 ESPN America 08.10 RBC Canadian Open 11.10 Golfing World 12.50 RBC Canadian Open 16.00 US Open 2008 – Of- ficial Film 17.00 US Open 2009 – Of- ficial Film 18.00 Golfing World Fréttaþáttur 18.50 PGA Tour – Hig- hlights 19.45 The Scottish Open 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Hig- hlights 23.45 ESPN America Þegar RÚV sýndi íslenskri kvikmyndagerð algjört áhugaleysi, þá var nánast eina umfjöllun um íslenskt bíó í útvarpinu sem mörgum þótti spaugilegt um listgrein kvikra mynda. Kannski eðli- legt í ljósi þess að frétta- og blaðamenn höfðu sinnt starfi dagskrárstjóra og út- varpsstjóra í áraraðir en enginn sérfræðingur í kvik- um myndum komist nálægt stólnum, þeir áttu meira að segja erfitt með að ná fund- um þessara háu herra. Nú ber svo við að Sigríður Pét- ursdóttir hefur fengið að komast á skjáinn með um- fjöllun um þær íslensku bíó- myndir sem RÚV sýnir um þessar mundir. Sigríður er með afbragðsrödd en virðist ekki líða vel í mynd, sem er miður. Umgjörð þáttanna er fátækleg en það kemur ekki að sök. Umhverfi Bíó Para- dísar er sjarmerandi og skapar þægilegt andrúms- loft. Hún fær til sín af- bragðsgesti einsog Ólaf H. Torfason og Ásgrím Sverr- isson sem fjalla um kvik- myndirnar af þekkingu og dýpt. Ekki er miklu til kost- að við gerð þessara þátta né er þeim gert hátt undir höfði en þeir standa fyrir sínu. Gott er að fá smá inn- sýn í bakgrunn myndanna. Það ber að hrósa því að RÚV sé í það minnsta að sýna því áhuga að sinna hlutverki sínu. ljósvakinn Kviksjá Sigríður Pétursdóttir. Bíó komið í sjónvarpið Börkur Gunnarsson 08.00 Samverustund 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.00 Joel Osteen 22.30 Áhrifaríkt líf Viðtöl og vitnisburðir 23.00 Joni og vinir 23.30 La Luz (Ljósið) 24.00 John Osteen 00.30 Global Answers 01.00 Way of the Master 01.30 Kvikmynd sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 16.15 Crocodile Hunter 17.10 Dogs 101 18.05/23.35 Venom Hunter With Donald Schultz 19.00 Lions and Gi- ants 19.55 Buggin’ with Ruud 20.50 Wildest Africa 21.45 Dogs 101 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 14.25 Deal or No Deal 16.15 Fawlty Towers 16.45 ’Allo ’Allo! 17.35 The Inspector Lynley Mysteries 19.10 Top Ge- ar 20.00 The Graham Norton Show 20.45 QI 21.15 Little Britain 21.45 My Family 22.15 Top Gear 23.05 The Gra- ham Norton Show 23.50 QI DISCOVERY CHANNEL 15.30 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 17.00 How It’s Made 18.00 MythBusters 19.00 Fly- ing Wild Alaska 20.00 Gold Rush: Alaska 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler Dealers 22.30 Fifth Gear 23.00 American Loggers EUROSPORT 16.00 Football: UEFA European Under-19 Championship 20.00 Boxing: IBF World Title 22.00 Swimming: World Championship in Shanghai 23.30 TBA MGM MOVIE CHANNEL 16.15 Tortilla Soup 18.00 Breathless 19.40 Deadly Intent 21.05 Big Screen 21.20 Trail of the Pink Panther 22.55 Lost Junction NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 The Border 17.00 Dog Whisperer 18.00/23.00 Air Crash Investigation 19.00 Locked Up Abroad 20.00 Hard Time 21.00 Locked Up Abroad 22.00 Hard Time ARD 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Großstadtrevier 17.45 Wis- sen vor 8 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ers- ten 18.00 Tagesschau 18.15 Das Glück dieser Erde 19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15 Ta- gesthemen 20.43 Das Wetter im Ersten 20.45 Sozial- demokraten – 18 Monate unter Genossen 22.15 Nachtmagazin 22.35 Verdammt sind sie alle DR1 15.00 Vidne til mord 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet Sommer 17.45 Sommervejret 18.00 Ham- merslag Sommermix 18.30 Kender du typen 19.00 TV Av- isen 19.25 SportNyt 19.30 Sommervejret 19.35 Miss Marple 21.10 Verdens værste naturkatastrofer 22.00 Blod, sved og T-shirts DR2 16.25 Columbo 18.00 Køer – helt privat! 19.00 Domme- ren og generalen 20.30 Deadline 20.50 Cities on Speed 21.50 The Daily Show 22.10 Mitchell & Webb 22.40 En bombe under systemet NRK1 16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tilbake til 80-tallet 16.40 Distrikts- nyheter 17.30 Grønn glede 18.00 Dawn Porter – farlige bryst 18.45 Extra-trekning 18.55 Distriktsnyheter 19.30 Sommeråpent 20.15 Lyngbø og Hærlands Big Bang 21.05 Kveldsnytt 21.20 Elskerinner 22.10 Fredag i hagen 22.40 Australias villmark 23.10 Jon Dore-show 23.30 Svisj gull NRK2 16.00 NRK nyheter 16.01 Dagsnytt atten 17.00 Danske vidundere 17.30 Hvem tror du at du er? 18.30 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 19.05 Nurse Jackie 19.30 In Treatment 20.00 NRK nyheter 20.15 Capturing the Friedmans 22.00 Sommeråpent 22.45 Hurtigruten SVT1 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Kockens omöjliga uppdrag 17.05 Filip Wlostowski 17.20 Sverige i dag sommar 17.30 Rapport 17.52 Regionala nyheter 18.00 Allsång på Skansen 19.00 Kommissarie Montal- bano 20.50 Försvunna 21.20 Svaleskär 21.50 Mot söd- ern 23.35 Rapport 23.40 Sommarmord SVT2 16.00 Ekvatorn 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Kvartersdoktorn 18.00 FBI:s historia 18.55 Ans- lagstavlan 19.00 Aktuellt 19.22 Regionala nyheter 19.30 Nina Argentina 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 In Treatment 20.55 Troells trollspe- gel 21.55 Entourage ZDF 16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Audi-Cup: Internationales Fuß- ballturnier des FC Bayern München 20.45 Wer bleibt Milli- onär? Der Traum vom großen Geld 21.15 Vier Töchter 22.30 ZDF heute nacht 22.45 Neu im Kino 22.50 Die Af- färe 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 18.05 Copa America 2011 19.50 Premier League World (Heimur úrvals- deildarinnar) Áhugaverð- ur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 20.20 Copa America 2011 22.05 Goals of the Season 2007/2008 (Goals of the season) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar úr- valsdeildarinnar frá upp- hafi til dagsins í dag. 23.00 Copa America 2011 ínn n4 18.15 Fréttir og Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn 21.00 Bæjarstjórnarfundur 19.30 The Doctors 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Fairly Legal 22.25 Nikita 23.15 Weeds 23.45 Grey’s Anatomy 00.30 The Doctors 01.10 Sjáðu 01.35 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra stöð 1 20.00 2001 22.10 The Long Kiss Goodnight Fyrrverandi gítarleikari hljóm- sveitarinnar geðþekku Oasis, Noel Gallagher, hefur gefið út sitt fyrsta sólólag. Lagið sendi Gallag- her frá sér í gærmorgun og ber það nafnið „The Death Of You And Me“. Gítarleikarinn knái mun gefa út sína fyrstu sólóplötu í október og heitir hún Noel Gallagher High Flying Birds. Lagið hefur smá kántrífílíng í sér og hresst viðlag. Oasis aðdáendur verða líklega ánægðir að heyra í rödd hans aft- ur með þessu nýja lagi en hann ásamt bróður sínum Liam gerði garðinn frægan með hljómsveit- inni Oasis í kringum aldamótin. Reuters Noel Gallagher sendir frá sér fyrsta sólóverk sitt - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.