Morgunblaðið - 06.08.2011, Side 36

Morgunblaðið - 06.08.2011, Side 36
36 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 2011 Gestir gleðigöngunnar, sem verður farin frá Vatnsmýrarvegi og endar við Arnarhól í dag klukkan tvö, mega búast við „hressum og skemmtilegum krökkum sem munu dansa, dansa, dansa, brosa og veifa,“ að sögn Steinu Daníelsdóttur, for- manns Ungliðahreyfingar Samtak- anna 78. Vagn Samtakanna 78 er með stærri atriðum sem koma fram í göngunni og hefur undirbúningur staðið yfir í marga mánuði og fjölda- margir aðilar komið að honum. „Það er pínu stress við að klára að smíða grindverk í kringum 14 metra pall en núna er þetta allt að smella sam- an,“ segir Steina. Góð stemning og mikil gleði ríkti meðal þátttakenda sem lögðu lokahönd á undirbúning fyrir gleðigönguna í gær. Spennandi verður að sjá afrakstur undirbún- ings fyrir hinsegin gleði. larah@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Undirbúningur Steina Daníelsdóttir og Katrín Dögg Valsdóttir. Búa sig undir hinsegin gleði  Dansinn mun duna í gleðigöngu Hinsegin daga  Lokahönd lögð á umfangsmikinn undirbúning Frábærar tæknibrellurnar frá WETA þeim sömu og gerðu Avatar! NÚMERUÐ SÆTI Í KRINGLUNNI / ÁLFABAKKA / EGILSHÖLL GREEN LANTERN kl. 5:30 2D - 8 3D - 10:30 3D 12 BÍLAR 2 3D Með ísl. tali kl. 3 - 5:30 L GREEN LANTERN kl. 3 - 8 - 10:30 VIP BÍLAR 2 Með ísl. tali kl. 2:45 - 3 - 5:30 L HORRIBLE BOSSES kl. 5:30 - 8 - 10:30 - 10:40 12 CARS 2 Með ensku tali kl. 11 - 5:30 VIP L HARRYPOTTER7-PART23D kl. 8 12 TRANSFORMERS 3 kl. 8 12 HARRYPOTTER7-PART2 kl. 2:45 - 5:20 - 8 - 10:40 12 KUNG FU PANDA kl. 3 L BÍLAR 2 3D Með ísl. tali kl. 2:30 - 5 L BÍLAR 2 Með ísl. tali kl. 2:30 L GREEN LANTERN 3D kl. 2:30 - 5 - 8 - 10:30 12 RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 5 - 8 - 10:30 12 CAPTAIN AMERICA 3D kl. 8 - 10:20 12 HORRIBLE BOSSES kl. 2:30 - 8 - 10:45 12 HARRY POTTER 7 - PART 2 3D kl. 5 12 SJÁÐU LOKAKAFLANN Í 3D  - T.M - THE HOLLYWOOD REPORTER  - L.S - ENTERTAINMENT WEEKLY  - R.C - TIME - J.T - VARIETY "MÖGNUÐ ENDALOK" - KA, FBL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA , EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í EGILSHÖLL á allar sýningar merktar með grænuSPARBÍÓ 3D 1.000 kr. “NÁNAST FULLKOMINN LOKASPRETTUR„ - KVIKMYNDIR.IS RYAN REYNOLDS BLAKE LIVELY MARK STRONG GEOFFREY RUSH „ÞAÐ ER SVO SANNARLEGA NÓG UM AÐ VERATIL AÐ HALDA 3D-GLERAUGUM ÁHORFENDA LÍMDUM Á ALLA MYNDINA.“ 70/100 HOLLYWOOD REPORTER Þróun sem varð að byltingu Mögnuð stórmynd um upphafið á stríði manna og apa sem seinna meir mun gjöreyða mannkyninu ALÞJÓÐLEGIR FAGHÁSKÓLAR Firenze • Milano • Roma • Torino • Venezia Barcelona • Madrid Glasgow • London • New York ARKITEKTÚR • HÖNNUN • SJÓNLISTIR HÖNNUNARSTJÓRN • TÍZKA - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is Breski leikarinn Rowan Atkinson var fluttur á sjúkrahús í Cam- bridgeshire í gær eftir að hafa lent í bílslysi. Á vef BBC kemur fram að leik- arinn hafi slasast á öxl, þó ekki al- varlega. BBC segir að Atkinson hafi ekið McLaren F1-bíl og misst stjórn á honum með þeim afleiðingum að bíllinn lenti á tré og ljósastaur ná- lægt Peterborough. Eldur kviknaði í bílnum. Fréttir herma að Atkinson hafi komist sjálfur út úr bílnum og beðið þar til sjúkrabíll og slökkvilið komu á staðinn. Atkinson er þekktastur fyrir að leika Mr. Bean í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Sú persóna ekur jafnan um í gömlum Austin Mini. Rowan Atkinson slasaðist í bílslysi Rowan Atkinson Lenny Kravitz greinir frá því í viðtali að hann geti vel hugsað sér að kvænast á ný. „Já, ég væri alveg til í að kvongast á ný,“ segir hann og bætir við: „en ég er svo sem ekk- ert að missa mig úr stressi. Ég sé bara hvert lífið leiðir mig. Ég elska líka börn og gæti vel hugsað mér að eignast fleiri. Jafnvel þótt ég fái gríðarlega útrás fyrir sköpunargáf- una í tónlist minni og hönnun og sé að gera hluti sem ég elska þá er ekkert sem jafnast á við lítið barn.“ Kravitz til í að kvænast á ný Lenny Kravitz

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.