Morgunblaðið - 06.08.2011, Page 39

Morgunblaðið - 06.08.2011, Page 39
ÚTVARP | SJÓNVARP 39Sunnudagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 2011 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing Róbert Guðfinnsson hefur grætt nýtt hjarta í Siglufjörð sinn gamla heimabæ 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur Hvernig virka fiskmarkaðir? 21.30 Kolgeitin 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Kjúklingakræsingar Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jón- as Jónasson. 09.00 Fréttir. 09.03 Landið sem rís. Samræður um framtíðina. Umsjón: Jón Orm- ur Halldórsson og Ævar Kjart- ansson. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Konur, geðveiki og sköp- unarþráin. Fjallað um sjálfs- ævisöguleg skáldverk kvenna. Umsjón: Fríða Björk Ingvarsdóttir. (3:4) 11.00 Guðsþjónusta í Skálholti. Herra Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands prédikar. (Hljóðritað 17. júlí sl. á Skálholtshátíð) 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vik- unni. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Fígaró, Rósinkranz og Símonar. Fyrsti þáttur: Um sýningu Þjóðleikhúss- ins á Brúðkaupi Fígarós árið 1969. Umsjón: Viðar Eggerts- son.Frá 1990. (1:2) 15.00 Firðir. Fjallað um sex firði fyrir austan sem tilheyra sveitar- félaginu Fjarðabyggð. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson. (5:6) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Dmitríjs Ashkenazy klarin- ettleikara og Roberts Kolinsky pí- anóleikara á kammertónlistarhátíðinni í Mett- lach í Þýskalandi, 10. júlí sl. Á efnisskrá: Fantasiestücke op. 73 eftir Robert Schumann. Klarin- ettsónata í B-dúr eftir Paul Hin- demith. Fantasiestücke op. 9 eft- ir Johann Carl Eschmann. Klarinettsónata nr. 2 í Es-dúr op. 12 nr. 2 eftir Johannes Brahms. Umsjón: Margrét Sigurðardóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skorningar. Óvissuferð um gilskorninga skáldskapar og bók- mennta. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 20.09 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e) 21.00 Foreldrahlutverkið. Umsjón: Þóra Sigurðardóttir. (e) (1:6) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. 22.20 Mixtúra. Konur sem fást við tónlist. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. (e) (1:6) 23.20 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður Jónsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.25 Popppunktur (e) 11.25 Landinn (e) 11.55 Demantamót í frjáls- um íþróttum 14.15 Sumartónleikar í Schönbrunn 2011 (e) 15.45 Heimsmeistaramót íslenska hestsins (e) (3:5) 16.20 Rokknefndin Mynd eftir Herbert Sveinbjörns- son um Aldrei fór ég suð- ur. (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Með afa í vasanum 17.42 Skúli Skelfir 17.53 Ungur nemur – gam- all temur 18.00 Stundin okkar 18.25 Fagur fiskur í sjó Textað á síðu 888 í Texta- varpi. (3:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.15 Ungfrúin góða og húsið Efniviður bíómynd- arinnar er úr smásögunni Ungfrúin góða og húsið“ frá 1933 eftir Halldór Lax- ness, föður Guðnýjar handritshöfundar og leik- stjóra. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 21.55 Raddir árinnar (Les veus del Pamano) Kata- lónsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum byggð á sögu eftir Jaume Cabré. (1:2) 23.20 Heimsmeistaramót íslenska hestsins (5:5) 23.50 Andri á flandri (Vest- firðir) (e) (4:6) 00.20 Óvættir í mannslíki (Being Human) (e) Bann- að börnum. (6:6) 01.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 11.30 Afsakið mig, ég er höfuðlaus 12.00 Nágrannar 13.25 Vinir 13.50 Hæfileikakeppni Ameríku 14.35 Kapphlaupið mikla (The Amazing Race) 15.25 Heitt í Cleveland 15.45 Allt er fertugum fært 16.10 Út úr korti 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.15 Frasier 19.40 Eldhúsraunir Ramsays 20.30 Allur sannleikurinn (The Whole Truth) 21.15 Lygalausnir (Lie to Me) 22.00 Skaðabætur (Dama- ges) Þriðja þáttaröðin með Glenn Close og Rose Byrne í aðalhlutverki. 22.45 60 mínútur 23.30 Spjallþátturinn með Jon Stewart Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara spurningum Stewarts. Ómissandi þátt- ur fyrir alla sem kunna að meta góðan og bein- skeyttan húmor. 23.55 Lagaflækjur (Fairly Legal) 00.35 Nikita 01.20 Grasekkjan (Weeds) 01.50 Sólin skín í Fíladelfíu (It’s Always Sunny In Philadelphia) 02.15 Málalok (The Clo- ser) 03.00 Heiður Prizzis 05.05 Allur sannleikurinn (The Whole Truth) 05.50 Fréttir 12.30 Samfélagsskjöld- urinn 2011 – upphitun (Community Shield 2011 – Preview Show) 13.00 Community Shield (Man. City – Man. Utd.) 15.45 OneAsia Golf Tour 2011 (Indonesian Open) 18.15 OneAsia samantekt (OneAsia Tour – Hig- hlights) 19.45 Pepsi-deildin (Pepsi- deildin 2011) Bein útsend- ing 22.00 Pepsi-mörkin 23.10 Pepsi-deildin 01.00 Pepsi-mörkin 09.05/14.00 The Naked Gun 10.35 Legally Blonde 12.10 Doubting Thomas: Lies and Spies 16.00 Legally Blonde 18.00 Doubting Thomas: Lies and Spies 20.00 The Green Mile 23.05/04.00 The Hitcher 00.30 Mozart and the Whale 02.00 Proof 06.00 Wordplay 12.40 Rachael Ray 14.05 Dynasty Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington. 14.50 How To Look Good Naked 15.40 Top Chef 16.30 The Biggest Loser 18.05 Happy Endings 18.30 Running Wilde 18.55 Rules of Engage- ment 19.20 Parks & Recreation Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðal- hlutverki. 19.45 America’s Funniest Home Videos 20.10 Top Gear Australia – NÝTT Heimsveldi Top Ge- ar manna teygir anga sína víða, að þessu sinni alla leið til Ástralíu. 21.00 Law & Order: Crim- inal Intent 21.50 Shattered Þáttaröð um rannsóknarlögreglu- manninn Ben Sullivan sem er ekki allur þar sem hann er séður. 22.40 In Plain Sight 23.25 The Bridge 00.15 Last Comic Stand- ing 01.15 CSI 02.00 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 06.30 World Golf Cham- pionship 2011 10.30 World Golf Cham- pionship 2011 15.35 Inside the PGA Tour 16.00 World Golf Cham- pionship 2011 22.00 The Future is Now 23.00 Golfing World 23.50 ESPN America 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Blandað ísl. efni 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri 24.00 Joni og vinir 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.20 Dogs/Cats/Pets 101 16.15 Venom Hunter With Donald Schultz 17.10/21.45 Dogs/Cats/Pets 101 18.05/23.35 The World Wild Vet 19.00 Planet Earth 19.55 Whale Wars 20.50 Mutant Planet 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 12.35 Top Gear 16.00 Fawlty Towers 22.40 Top Gear DISCOVERY CHANNEL 16.00 Auction Kings 17.00 How Do They Do It? 18.00 Po- wering the Future 19.00 MythBusters 20.00 Kidnap & Rescue 21.00 Man, Woman, Wild 22.00 True CSI 23.00 Most Evil EUROSPORT 12.00/22.45 Ski jumping: Summer Grand Prix in Hinterz- arten 13.45 Football: FIFA U-20 World Cup in Colombia 17.00 Beach soccer: Euro League in Moscow 2011 18.00 Boxing: Super Middle Weight contest 20.00 Tennis: WTA Tournament in San Diego MGM MOVIE CHANNEL 16.05 The Believers 18.00 The Last P.O.W.? The Bobby Garwood Story 19.40 Rollerball 21.45 No Such Thing 23.25 Golden Gate NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Sea Strikers 17.00 Hard Time 18.00 America’s Hardest Prisons 19.00 Hiroshima: The Next Day 20.00 Florence Unlocked 21.00 The Border 22.00 Sea Patrol 23.00 Underworld ARD 15.03 W wie Wissen 15.30 Gott und die Welt 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Sherlock – Das große Spiel 21.15 Tagesthemen 21.33 Das Wetter im Ersten 21.35 ttt – titel thesen temperamente 22.05 La zona – Betreten verboten 23.35 Tagesschau 23.45 Killer: Tage- buch eines Serienmörders DR1 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 OBS 17.05 Ægyptens gåder 18.00 Menneskets planet 18.50 Bag om Menneskets planet 19.00 TV Avisen 19.15 Post Danmark Rundt 2010 19.40 Fodboldmagasinet 20.10 Garano & Lamont: Boston-kvæleren 21.45 Horisont Special 22.10 Slægtens spor DR2 15.30 Danske vidundere 16.00 Danske slotte 18.00 Bon- derøven retro 18.30 Danskernes vin 19.00 River Cottage – morgenmad 19.50 Indvandringens historie 20.30 Deadl- ine 20.50 I magasinernes verden 21.40 Danskere i KZ lejre – de sidste vidner 22.10 Kulturkøbing 22.40 Int- ernational forfatterscene NRK1 16.00 Tre menn i en båt 17.00 Dagsrevyen 17.30 Sportsrevyen 17.45 Jens – turmann og tegner 18.10 Ski- skyting 19.10 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 19.40 Kriminalsjef Foyle 21.15 Kveldsnytt 21.35 Rallyc- ross 22.05 Mordene på Skärsö 23.05 Det første steget 23.35 Blues jukeboks NRK2 16.10 Norge rundt og rundt 16.35 En artisthimmel full av stjerner 17.30 Rødt, hvitt og skrått 18.00 Kongehus i fare 18.40 Verdensarven 19.00 NRK nyheter 20.15 Wilhelm Friedemann Bach – gjenoppdaget musikk 20.55 Willow 22.55 Hurtigruten SVT1 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Det goda livet 17.00 Sportspegeln 17.30 Rapport 18.00 Engelska Antik- rundan 19.00 Från Lark Rise till Candleford 20.00 Somm- arpratarna 21.00 Kommissarie Montalbano 22.55 Rap- port 23.00 Angels in America 23.55 Rapport SVT2 15.30 En bok – en författare 16.00 Den stora tystnaden 16.55 Flocken 17.00 Life 17.50 Gå fint i koppel 18.00 Kampen om Arktis 18.50 Tord och Tord 19.00 Aktuellt 19.15 Song of lunch 20.05 Rapport 20.15 Hemligheten 21.15 Enastående kvinnor 22.05 Återfödelsen 22.35 Världens farligaste land för homosexuella ZDF 16.00 ZDF.reportage 16.30 Terra Xpress 17.00 heute 17.10 Berlin Direkt 17.28 5-Sterne – Gewinner der Aktion Mensch 17.30 Expedition nach Atlantis 18.15 Emilie Richards: Das Paradies am Ende der Welt 19.45 ZDF heute-journal 20.00 Protectors – Auf Leben und Tod 21.50 History 22.35 heute 22.40 nachtstudio 23.40 Leschs Kosmos 23.55 Flucht in die Freiheit 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 10.45 Rangers – Chelsea 13.00 Community Shield Hitað upp fyrir hinn ár- lega leik um Samfélags- skjöldinn þar sem meist- arar meistaranna í enska boltanum eru krýndir. Það eru Englandsmeistarar Manchester United og bik- armeistarar Manchester City sem mætast á Wem- bley. 13.30 Man. City – Man. Utd. (Community Shield) Bein útsending 16.15 Liverpool – Valencia 18.00 Premier League World 18.30 Footballers Grea- test . 19.00 Community Shield 21.00 Rangers - Chelsea 22.45 Liverpool - Valencia 00.30 Dagskrárlok ínn n4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti 16.45 Bold and the Beauti- ful 18.30 ET Weekend 19.15 Ísland í dag – helg- arúrval 19.40 Sorry I’ve Got No Head 20.10 So you think You Can Dance 22.25 Sex and the City 23.20 ET Weekend 00.05 Sorry I’ve Got No Head 00.35 Sjáðu 01.00 Fréttir Stöðvar 2 01.45 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Næstum 50 listhópar fengu styrki til ýmiskonar hliðarverkefna frá HFPA sem eru samtökin sem meðal annars standa að Golden Globe-verðlaun- unum. HFPA stendur fyrir Holly- wood Foreign Press Association og eru samtök blaðamanna frá ýmsum heimshornum en eiga það sameig- inlegt að fjalla um kvikmyndaiðn- aðinn í Bandaríkjunum. Upphæðin sem samtökin veittu í verkefnin eru nálægt 175 milljónum króna. Þannig fékk Leonardo DiCaprio styrk til að varðveita kvikmyndir. En meðal annarra verkefna sem samtökin hafa styrkt eru kvikmyndir sem kennslu- efni í flóttamannabúðum í Afríku. Fé gefið Stjarna Leonardo DiCaprio fékk úthlutað styrk úr sjóðnum. Órói sem er núna á QFest kvik- myndahátíðinni í Philadelphiu hefur verið að fá ansi góðar viðtökur. Í ný- legri gagnrýni á hana voru henni gefin 87% í einkunn og hún sögð standa uppúr á hátíðinni. Gagnrýn- andinn Kyle Bella skrifar; „Íslenska dramað Órói sem er fyrsta bíómynd Baldvins Zophoníassonar, sýnir svo vönduð handtök í frásagnarstílnum að aðrar myndir á hátíðinni munu eiga erfitt með að komast nálægt jafn hugrakkri kvikmyndagerð, svo eðlislægum næmleika aðalleikarans og sjokkerandi lokahnykk mynd- arinnar.“ Hún sparar síðan ekki lýs- ingarorðin í afgangi rýninnar. Órói stendur uppúr Aðalleikarinn Atli Óskar Fjal- arsson fær góða dóma. Slúðurmiðlar hafa undanfarið logað í sögum af því að leikarinn Ryan Rey- nolds, sem þessa dagana má sjá í hlutverki Greens Lantern í kvik- myndahúsum, og leikkonan Charlize Theron, sem er nýflogin af landi brott eftir að hafa tekið upp atriði í Ridley Scott-myndinni Prometheus, séu að slá sér upp saman. Ekki er langt síðan Reynolds skildi við leik- konuna fögru Scarlett Johansson. Nú herma hinsvegar sömu slúður- miðlar að Reynolds hafi ákveðið að láta gott heita með Theron, eftir að- eins tveggja mánaða samband. Ástæðan ku vera sú að Reynolds hafi aðeins verið að leita eftir smá- sumarást en Theron vildi samband. Hún sé að leita að tilvonandi eigin- manni og vilji fara að eignast börn. Heimildir herma að Theron hafi tek- ið sambandsslitunum heldur illa en hafi að endingu áttað sig á því að þau væru þeim líklega fyrir bestu. Leiðir skilja Reynolds hefur bundið enda á samband sitt og Charlize Theron. Vildi bara smá-sumarást

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.