Morgunblaðið - 08.09.2011, Blaðsíða 37
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011
H H H
KVIKMYNDIR.IS/
SÉÐ OG HEYRT
FRÁÁ
ÁBÆR
GAM
ANM
YND
EIN FLOTTASTA SPENNUHROLLVEKJA
ÞESSA ÁRS
MÖGNUÐ
ÞRÍVÍDD
BESTA
MYNDIN Í
SERÍUNNI
TIL ÞESSA
75/100
VARIETY
75/100
SAN FRANCISCO
CHRONICLE
75/100
ENTERTAINMENT
WEEKLY
SÝND Í 3D
EIN BESTA MYND STEVE CARELL
OG RYAN GOSLING TIL ÞESSA
HHHH
-BOX OFFICE
MAGAZINE
-ENTERTAINMENT
WEEKLY
HHHHH
-VARIETY
HHHH
-BOX OFFICE MAGAZINE
H H H
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D 7
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D VIP
FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:10 3D 16
LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 2D 7
COWBOYS AND ALIENS kl. 10:10 2D 14
GREEN LANTERN kl. 5:40 - 10:30 2D 12
HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:30 2D 12
BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:30 3D L
BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:30 2D L
HARRY POTTER 7 kl. 8 2D 12
/ ÁLFABAKKA
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 9:30 2D 7
FINAL DESTINATION kl. 9:30 3D 16
STRUMPARNIR Ísl. tal kl. 5:20 3D L
COWBOYS & ALIENS kl 8 2D 14
HORRIBLE BOSSES kl. 10:40 2D 12
PLANET OF THE APES kl. 8 2D 12
CAPTAIN AMERICA kl. 10:30 3D 12
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:30 2D 7
STRUMPARNIR Ísl. tal kl. 5:50 3D L
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
RABBIT HOLE Íslenskur texti kl. 10 2D 12
THE BEAVER Ótextuð kl. 8 2D 12
THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 10 2D 10
HESHER Íslenskur texti kl. 8 2D 16
RED CLIFF Enskur texti kl. 5 2D 14
BAARÍA Íslenskur texti kl. 5 7
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D 7
FINAL DESTINATION 5 kl. 10:30 2D 14
PLANET OF THE APES kl. 10:20 2D 12
FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8 2D 12
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ KEFLAVÍK
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D 7
FINAL DESTINATION 5 kl. 10:10 3D 16
GREEN LANTERN kl. 8 - 10:10 2D 10
/ AKUREYRI
/ SELFOSSI
SÝNINGAR NÆST Á FÖSTUDAG
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI AKUREYRI OG KEFLAVÍK
RYAN REYNOLDS
BLAKE LIVELY
MARK STRONG
GEOFFREY RUSH
LARRY CROWNE
FRÁBÆR RÓMANTÍSK
GRÍNMYND
Hvar í strumpanum
erum við ?HHH
M.M.J.
- KVIKMYNDIR.COM
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
SÝND Í EGILSHÖLL OG
KRINGLUNNI
Það var um það
leyti sem þessi
stórgóða jað-
arkántrísveit frá
Portland gaf út
plötuna Post to
Wire (2004) sem
Uncut fór að hefja hana til skýjanna.
Var það vel enda Richmond-liðar vel
að hrósinu komnir. Þessi bransi
virkar nú samt einu sinni svo að
menn eru fljótir að beina eyrunum
eitthvert annað og hömpun og húll-
umhæ sópaðist fljótlega undir teppi.
Sveitin, sem er leidd af hinum hóg-
væra Willy Vlautin, hefur þó haldið
stími allar götur síðan og plöturnar
sem út hafa komið síðan eru allt
saman kjörgripir.
Vlautin hefur verið að færa sig yf-
ir í það að segja heilar sögur á plöt-
unum (Thirteen Cities frá 2007 er
gott dæmi þar um) og það gerir
hann einnig hér, með tilkomumikl-
um árangri. Richmond Fontaine er
skínandi gimsteinn sem blasir
kannski ekki við tónlistaráhuga-
mönnum en það er þess virði að
slægjast eftir honum.
Richmond Fontaine – The High
Country bbbbn
Tónaskáld-
saga
Arnar Eggert Thoroddsen
Jeff Bridges er
þekktari fyrir störf
sín á hvíta tjaldinu
en fyrir tónlist
sína. Hann hefur
þó að sögn lengi
dundað sér við að
semja lög og spila á gítar. Eftir að
hann fór á kostum í myndinni Crazy
Heart þar sem hann söng og spilaði
á gítar ákváðu forráðamenn Blue
Note-útgáfunnar að semja við kapp-
ann um að gefa út plötu með honum.
Afraksturinn er nýútkomin plata
sem heitir í höfuðið á kappanum.
Rætur hans liggja í kántrítónlist og
sú tónlist fer honum vel, eins og sást
vel í fyrrnefndri kvikmynd. Bridges
vann plötuna með upptökustjór-
anum T-Bone Burnett og hljóm-
urinn er óaðfinnanlegur. Í lögum á
borð við What a little bit of love can
do er mikil Nashville-stemning sem
kemur vel út. Í öðrum lögum er á
köflum unnið með áhrif frá Beach
Boys (instrumental lög á Pet
Sounds) sem kemur jafnvel betur út.
Platan er góð og Jeff Bridges er ein-
hvern veginn kominn á þann stall að
þegar hann talar, þá er hlustað.
Eðal Holly-
wood-kántrí
Jeff Bridges – Jeff Bridges
bbbmn
Hallur Már
Það er vonum
seinna að þessi
fjórða breiðskífa
Game birtist –
þessi átti víst að
birtast 2009, en út-
gáfudegi var seink-
að þá og hefur víst verið seinkað tíu
sinnum alls þegar platan loks birtist
23. ágúst síðastliðinn. Það er þó ekki
svo að platan hafi verið tekin upp
fyrir löngu; þó að upptökur hafi haf-
ist 2009 var lunginn af henni tekinn
upp á þessu ári og hljómur ferskur
fyrir vikið, enda gætir Game sín á
því líka að vera með fjölda upp-
tökustjóra sér til halds og trausts,
þeir voru víst eitthvað á fjórða tug-
inn.
Game, sem hét eitt sinn The
Game, er fínn rímnasmiður og mörg
dæmi um góða spretti á The R.E.D.
Album þó að það sé hallærislegt á
köflum hvað hann þarf alltaf að spila
sig mikið hörkutól; sá sem vaðið hef-
ur í seðlum árum saman er ekki
lengur besta heimildin um það
hvernig lífið sé á götunni. Game býr
reyndar að því að hafa alist upp í
sannkallaðri bófafjölskyldu, en mik-
ið væri gaman ef allir þessir millj-
ónerar myndu hætta að þykjast vera
betlarar og bófar.
Að þessu sögðu er þetta fín skífa
um flest. Taktarnir eru fjölbreyttir
og gestir á plötunni gera að verkum
að hún hljómar eins og safnskífa,
fjölbreytt og skemmtileg. Bestu
rappsprettina á Game sjálfur, en
Snoop á snilldartakta að vanda, Lil’
Wayne er flottur í Red Nation (en
slappur annars staðar á plötunni),
Big Boi er traustur í sínu lagi og
gaman að heyra í Beanie Sigel.
Milljónungur í bófahasar
Game – The R.E.D. Album
bbbmn
Árni Matthíasson
Rappari Jayceon Terrell Taylor, síðar The Game og enn síðar bara Game.
Erlendar plötur
Anna Calvi – Anna Calvi
Elbow – Build A Rocket Boys!
James Blake – James Blake
Katy B – On A Mission
Metronomy – The English Ri-
viera
Tinie Tempah – Disc-Overy
PJ Harvey – Let England
Shake
Gwilym Simcock – Good Days
At Schloss Elmau
Everything Everything –
Man Alive
Ghostpoet – Peanut Butter
Blues & Melancholy Jam
King Creosote & Jon Hopkins
– Diamond Mine
Adele – 21
Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Það var PJ Harvey sem hampaði
Mervu-verðlaununum í ár, sem heita
víst núna Barclaycard Mercury Prize.
Verðlaunin bera með sér allnokkra
vigt í tónlistarheimum en þar er
áhersla á raunverulegt tónlistarlegt
gildi, ekki sölumagn eða tískubólu.
Tilkynnt var hver sigurvegarinn
var á þriðjudagskvöldinu á Grosve-
nor-hótelinu í London. Harvey varð
fyrsta konan árið 2001, sem varð þess
heiðurs aðnjótandi að hljóta Mercury-
verðlaunin, þá fyrir plötuna Stories
from the City, Stories from the Sea.
PJ Harvey, sem er 41 árs gömul, fékk
verðlaunin fyrir plötuna Let England
Shake, magnað verk sem beinir sjón-
um að Bretlandi samtímans og stríði
því sem það heyr ytra sem innra.
Platan hefur verið lofuð í hástert af
öllum helstu tónlistarbiblíum og ekki
að ósekju.
„Það er sérstaklega ánægjulegt að
vera hér í kvöld, því seinast þegar ég
sigraði, fyrir tíu árum, var ég stödd í
Washington DC og fylgdist með út
um hótelgluggann þegar Pentagon
brann,“ sagði PJ Harvey er hún tók
við verðlaununum og vísaði til hryðju-
verkaárásanna í Bandaríkjunum 11.
september 2001.
Verðlaunin sem hún fékk jafngilda
um 3,7 milljónum króna.
PJ Harvey hlýtur Mercury-verðlaunin í annað sinn
Sló James Blake, Elbow, Adele og
fleirum við Fyrsti listamaðurinn sem
hefur hlotið verðlaunin tvisvar
Reuters
Sigurvegari PJ Harvey leyfði sér að brosa á verðlaunaafhendingunni.
Þessir voru
tilnefndir