Morgunblaðið - 01.10.2011, Page 39
MINNINGAR 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2011
✝ Þórir ÁgústSigurðsson
fæddist á Brúar-
hrauni í Kolbeins-
staðahreppi 6.
ágúst 1935. Hann
lést á líknardeild
Landspítalans
Landakoti 18. sept-
ember 2011.
Foreldrar Þóris
voru Sigurður Hall-
björnsson, f. 4. maí
1894, d. 8. feb. 1959, og Elínborg
Þórðardóttir, f. 15. ágúst 1911, d.
28. ágúst 2002. Systkini hans eru
a) Hallbjörn Valdimar Sigurðs-
son, f. 23. jan. 1931, d. 20. okt.
2010, maki Kristín Björnsdóttir, f.
15. sept. 1935, b) Hörður Baldur
Sigurðsson, f. 20. jan. 1932, c)
Gunnar Helgi Sigurðsson, f. 19.
des. 1933, d. 19. okt. 1995, maki
Soffía Sveinsdóttir, f. 30. maí
1941, d) Svanur Sigurðsson, f. 16.
sept. 1936, d.18. jan. 1968, e) Guð-
rún Sigurðardóttir, f. 16. sept.
1939, maki Sigvaldi
Fjeldsted, f. 16. nóv.
1935, f) Sigurveig
Sigurðardóttir, f, 8.
júlí 1941, maki Björn
Ingvarsson, f. 10.
apríl 1942, g) Auður
Sigurðardóttir, f. 19.
apríl 1943, maki
Bergmann Þorleifs-
son, f. 8. maí 1943, h)
Kristján Sigurðsson,
f. 9. sept. 1949, maki
María Einarsdóttir, f. 16. des.
1952, i) Trausti Sigurðsson, f. 6.
okt. 1951, maki Guðrún Björns-
dóttir, f. 10. feb. 1954.
Þórir ólst upp á Brúarhrauni
ásamt systkinum sínum. Hann var
bóndi á Brúarhrauni í nokkur ár
og flutti síðan í Kópavog. Hann
gerði út bát frá Arnarstapa í
mörg sumur.
Þórir verður jarðsunginn frá
Kolbeinsstaðakirkju í dag, 1.
október 2011, og hefst athöfnin
kl. 14.
Fyrsta minning mín um Þóri
frænda er þegar ég er fjögurra
ára. Þá gaf hann mér bókina Í
dvergalandi. Átta ára var ég í
fyrsta skipti án foreldra minna í
sveitinni hjá Þóri og ömmu
heima á Brúarhrauni. Sumrin
urðu mörg sem ég var hjá þeim
og alltaf var jafngaman í sveit-
inni. Eitt sumarið „uxu“ t.d.
sleikibrjóstsykrar á fjóshaugn-
um. Þegar við Þórir vorum að
vinna útivið söng hann oft ein-
hverjar frumsamdar vísur fyrir
mig. Þegar Þórir hætti búskap
flutti hann í Kópavoginn.
Fór hann fljótlega að gera út
bát á Arnarstapa á sumrin og
eyddum við fjölskyldan fríunum
okkar þar í sumarbústaðnum hjá
honum. Þórir var mjög barngóð-
ur og tóku börnin okkar Gunnars
ástfóstri við hann. Við fjölskyld-
an munum ávallt minnast hans
með hlýju og þakklæti fyrir allar
stundir í nærveru þessa góða
manns.
Hafdís.
Þórir Ágúst
Sigurðsson
• Mikið úrval
• Yfir 40 ára reynsla
• Sendum myndalista
MOSAIK Hamarshöfða 4 110 Rvk
sími 587 1960 www.mosaik.is
Legsteinar og fylgihlutir
✝
Þökkum af alhug öllum sem sýndu samúð og
kærleik við andlát og útför elskaðs eigin-
manns, fóstursonar, föður, tengdaföður, afa
og langafa,
SIGURÐAR MARKÚSSONAR
fyrrv. framkvæmdastjóra,
Sléttuvegi 17,
Reykjavík.
Læknum, hjúkrunarfræðingum og öðru starfsfólki á deild 11G
Landspítalanum við Hringbraut, í heimahlynningu og á
líknardeild Kópavogi færum við sérstakar þakkir fyrir einstaka
alúð og umhyggju.
Guð blessi ykkur öll.
Ingiríður (Inga) Árnadóttir,
Guðríður Guðbrandsdóttir,
Guðríður St. Sigurðardóttir,
Guðbrandur Sigurðsson, Rannveig Pálsdóttir,
Einar Sigurðsson, Elfa Lilja Gísladóttir,
Antoníus Þ. Svavarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
hlýhug við andlát og útför ástkærs eigin-
manns míns, föður okkar og afa,
JÓNS GUÐLAUGS ANTONÍUSSONAR,
Barðavogi 5,
Reykjavík.
Elísabet Jóna Erlendsdóttir,
Gerður Jónsdóttir,
Sigrún Jónsdóttir,
Birna Jónsdóttir,
Erlendur Jónsson,
Gísli Jónsson,
Elísabet Sara Gísladóttir,
Arnar Logi Gíslason.
✝
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
móður minnar, fv. tengdamóður, ömmu og
langömmu,
SYLVÍU ÞORSTEINSDÓTTUR
hjúkrunarkonu,
áður til heimilis á
Guðrúnargötu 8.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á hjúkrunarheimilinu Skjóli fyrir
góða umönnun og viðkynningu.
Haraldur S. Þorsteinsson,
Sigrún Hv. Magnúsdóttir, Stefán Hallgrímsson,
Óskar Haraldsson,
Erla Sylvía Haraldsdóttir, Craniv A. Boyd,
Borgar Þór Bragason, Freydís Kneif Kolbeinsdóttir,
Þórunn Sylvía, Þórdís Birna og Ester.
✝
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samhug, hlýju og vinarhug vegna
andláts okkar ástkæra
ÁGÚSTS ÁRMANNS ÞORLÁKSSONAR
tónlistarmanns,
Sæbakka 12,
Neskaupstað.
Sigrún Halldórsdóttir,
Jóhanna Ármann, Þorlákur Friðriksson,
Halldór Friðrik Ágústsson,
Bjarni Freyr Ágústsson, Sif Þráinsdóttir,
Þorlákur Ægir Ágústsson, Bjarney Einarsdóttir,
barnabörn og systkini hins látna.
✝
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og
útför ástkæru móður okkar, tengdamóður,
ömmu, langömmu og dóttur,
ÖNNU ÞÓRU PÁLSDÓTTUR,
Grænukinn 27,
Hafnarfirði.
Styrkur ykkar og samhugur var okkur ómetanlegur.
Gróa Jóhannsdóttir, Arnaldur Sigurðsson,
Guðný Jóhannsdóttir, Jón Einarsson,
Fríða Jóhannsdóttir, Magnús Waage,
Sigurður Borgar og Jóhann Snær Arnaldssynir,
Ingunn Þóra og Eva Rún Einarsdætur,
Arnar og Alex Jónssynir,
Annika og Freyr Waage,
Tinna Mjöll og Katrín Lilja,
Gróa Guðmundsdóttir.
✝
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
hlýhug við andlát og útför ástkærs eigin-
manns míns, föður, tengdaföður, afa og
langafa,
KNÚTS BERGSVEINSSONAR,
Kópavogsbraut 1a,
áður Melgerði 36,
Kópavogi.
Dýrólína (Lóa) Eiríksdóttir,
Logi Knútsson, Ásta Kristjánsdóttir,
Auðbjörg Halla Knútsdóttir, Sæmundur Kr. Þorvaldsson,
Auður Lena Knútsdóttir, Rúnar Emilsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
✝
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför
JÓNS SIGURGEIRSSONAR,
Árteigi.
Kristín Jónsdóttir, Ögmundur Guðmundsson,
Sigurgeir Jónsson,
Kristbjörg Jónsdóttir, Haukur Þórðarson,
Eiður Jónsson, Anna Harðardóttir,
Arngrímur Páll Jónsson, Svanhildur Kristjánsdóttir,
Karitas Jónsdóttir, Erlingur Kristjánsson
og fjölskyldur þeirra.
✝
Innilegar þakkir sendum við öllum sem
sýndu okkur hlýhug og samúð vegna andláts
og útfarar ástkærrar móður okkar, tengda-
móður, ömmu og langömmu,
DR. SIGRÍÐAR ÞÓRU
VALGEIRSDÓTTUR.
Ingólfur Hjörleifsson,
Sigríður Hjörleifsdóttir, Kristján G. Sveinsson,
Dagmar Vala Hjörleifsdóttir, Halldór Jónsson,
ömmubörn og langömmubörn.
✝
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð, hlýhug og vináttu vegna
andláts ástkærrar eiginkonu, móður, tengda-
móður og ömmu okkar,
ELFU ÓLAFSDÓTTUR,
Hraunbæ 150,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á deild 11G á Land-
spítalanum og til hjúkrunarfræðinga Karitasar, heimaþjónustu
fyrir frábæra umönnun, einstaka þjónustu og stuðning í
veikindum hennar.
Sigurður Guðni Sigurðsson,
Ólafur Elfar Sigurðsson, Snædís Valsdóttir,
Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, Óttarr Ólafur Proppé,
Sigrún Laufey Sigurðardóttir,
Snæbjörn Valur Ólafsson,
Vésteinn Þrymur Ólafsson,
Víðir Davíð Krogsgaard.
✝
Þökkum af alhug þeim sem sýndu okkur
hlýhug og samúð við fráfall okkar ástkæra
bróður, mágs og frænda,
GUNNARS ARNAR HÁMUNDARSONAR,
Barónsstíg 43,
Reykjavík.
Innilegt þakklæti til starfsfólks Landsbanka
Íslands Laugavegi 77.
Hrafnhildur Hámundardóttir,
Kolbrún Hámundardóttir, Jón Guðnason,
Jóhann Erlingsson, Lise Tarkiainen,
Guðm. Arnar Jónsson, Gerða Gunnarsdóttir,
Guðni Jónsson, Anna Katrín Sveinsdóttir,
Ægir Hrafn Jónsson, Sigrún Björk Björnsdóttir
og frændsystkin.
✝
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
hlýhug við andlát og útför elskulegs eigin-
manns, föður, tengdaföður, afa og langafa,
VALGEIRS ÁSBJARNARSONAR,
Brekkugötu 38,
Akureyri.
Sérstakar þakkir til starfsfólks lyfjadeildar á
Sjúkrahúsi Akureyrar og Karlakórs Akureyrar - Geysis.
Guð blessi ykkur öll.
Ásta Axelsdóttir,
Axel Valgeirsson, Hanna Guðrún Magnúsdóttir,
Ásbjörn Árni Valgeirsson, Harpa Hrafnsdóttir,
Kristjana Valgeirsdóttir, Ríkarður G. Hafdal,
Gunnlaug Valgeirsdóttir, Ríkharður Eiríksson,
afa- og langafabörn.
✝
Við þökkum auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og útför okkar elskulegu eigin-
konu, móður, tengdamóður og ömmu,
MARÍU GUNNARSDÓTTUR
sjúkraliða,
Suðurgötu 2a,
Vogum.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki D-deildar Heilbrigðis-
stofnunar Suðurnesja, hjúkrunarfólki í heimaþjónustu HSS ásamt
hjúkrunarfólki, iðju- og sjúkraþjálfa hennar á Grensásdeild Land-
spítalans fyrir faglega og umhyggjusama umönnun í veikindum
hennar.
Þórður Kristinn Guðmundsson,
Ívar Örn Þórðarson,
Guðríður Kristín Þórðardóttir,
Halla Guðbjörg Þórðardóttir,
tengdabörn og barnabörn.
✝
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
MARGRÉT BJÖRNSDÓTTIR BLÖNDAL
frá Siglufirði,
andaðist á St. Franciskusspítalanum í
Stykkishólmi að morgni miðvikudagsins
28. september.
Jarðarförin fer fram frá Grafarvogskirkju föstudaginn 7. október
kl. 13.00.
Ólöf Birna Blöndal, Sveinn Þórarinsson,
Jósep Ó. Blöndal, Erla Harðardóttir,
Ásbjörn Ó. Blöndal, Jóhanna Guðmundsdóttir,
Sigurður Ó. Blöndal, Linda Björk Guðmundsdóttir,
Guðrún Ó. Blöndal, Friðrik Jón Arngrímsson,
ömmubörn og langömmubörn.