Morgunblaðið - 01.10.2011, Page 45
MENNING 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2011
Með frétt sem
birt var 29. sept-
ember sl. um tón-
leika í Hofi, Í
minningu Sissu,
fylgdi röng mynd.
Myndin sem birt
var sýndi Eyþór
Inga Gunn-
laugsson en birta
átti mynd af organistanum Eyþóri
Inga Jónssyni.
LEIÐRÉTT
Eyþór Ingi
Jónsson
Rangur Eyþór á mynd
Í dag, laugardaginn 1. október,
klukkan 12 í Bíó Paradís verða frum-
sýndar stuttmyndir nemenda úr
nokkrum grunnskólum sem hafa ver-
ið í stuttmyndasmiðju. Alþjóðlega
kvikmyndahátíðin í Reykjavík stóð
fyrir stuttmyndasmiðju fyrir ung-
linga í vikunni. Nemum úr grunnskól-
unum var boðið að taka þátt í smiðju
þar sem reyndir íslenskir kvik-
myndagerðarmenn leiðbeindu þeim.
Víkurskóli var einn þeirra skóla sem
þáðu boðið frá RIFF. Skarphéðinn
Gunnarsson kennari segir að þeir
bjóði upp á myndbandanám í skól-
anum og krakkar úr því námskeiði
hafi fengið að fara í þessa smiðju.
Fyrst tók tónlistarmaðurinn og hand-
ritshöfundurinn Margrét Örnólfs-
dóttir á móti krökkunum og leið-
beindi þeim með það hvernig skuli
koma hugmynd að mynd niður á blað.
„Eftir námskeiðið með Margréti
notuðu krakkarnir síðan helgina til að
skrifa handritið,“ segir Skarphéðinn.
„Á mánudeginum eftir helgina tók
kvikmyndatökumaðurinn, framleið-
andinn, leikstjórinn og handritshöf-
undurinn, Ari Kristinsson við þeim og
hélt fyrirlestur um hvernig ætti að
leikstýra kvikmyndum og hverju
þyrfti að huga að á tökustað. Síðan
fengu piltarnir hjá okkur frí í skól-
anum og voru bara í fullri vinnu við
þetta næstu fjóra dagana. Þetta er
hluti af náminu þeirra. Þeim leiddist
þetta svo sannarlega ekki. Þeir voru
eins og hefðarmenn í Perlunni, átu ís
og teygðu úr sér á meðan þeir und-
irbjuggu tökurnar. Þetta var sam-
hentur hópur og skipti með sér verk-
um. Einn var aðallega á bak við
kvikmyndatökuvélina, einn var að-
allega í leikstjórninni og einn var að-
allega að klippa. Það var góð verka-
skipting í hópnum. Menn mættu
klukkan átta á morgnana og unnu
fram á kvöld og jafnvel fram á nótt.
Þetta vinnst ekkert öðruvísi. Krakk-
arnir velta því ekkert mikið fyrir sér
hvað þetta er mikil vinna ef þeir eru
að gera eitthvað skemmtilegt.
Hópurinn lagði af stað með metn-
aðarfullt handrit. Sagan er um dreng
sem mætir miklu mótlæti í lífi sínu.
Verður fyrir hálfgerðu einelti og
spurningin er hvernig hann tekur á
því,“ segir Skarphéðinn.
borkur@mbl.is
Morgunblaðið/Eggert
Leiðsögn Kennarinn, ásamt áhugasömum nemendum sínum, hlustar á leiðbeiningar Ara Kristinssonar um bíó.
Krakkarnir gera
kvikmynd á hátíðinni
Í dag verða sýndar stuttmyndir eftir grunnskólanema
- nýr auglýsingamiðill
569-1100
Eldfærin - HHHH A.Þ. Fbl
Hjónabandssæla
Fös 07 okt. kl 20 Ö
Lau 08 okt. kl 20 U
Sun 09 okt. kl 20 Ö
Lau 15 okt. kl 20 Ö
Sun 16 okt. kl 21
Fim 20 okt. kl 20
Fös 21 okt. kl 20
Hrekkjusvín – söngleikur
Fös 14 okt kl 20 frumsýning
Lau 22 okt kl 20 opnunartilboð
Sun 23 okt kl 20 opnunartilboð
Fim 27 okt kl 20
Fös 28 okt kl 20
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Fullkominn dagur til drauma (Stóra svið)
Fös 7/10 kl. 20:00
Sun 9/10 kl. 20:00
Sun 23/10 kl. 20:00
Sun 30/10 kl. 20:00
Sun 6/11 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Sirkus Íslands:Ö faktor
Lau 1/10 kl. 14:00 Sun 2/10 kl. 14:00
Aðeins þessa helgi!
Eftir Lokin
Lau 29/10 kl. 20:00
Fim 3/11 kl. 20:00
Lau 5/11 kl. 20:00
Lau 12/11 kl. 20:00
Fim 17/11 kl. 20:00
Fös 18/11 kl. 20:00
Fös 25/11 kl. 20:00
Lau 26/11 kl. 20:00
Fös 2/12 kl. 20:00
Lau 3/12 kl. 20:00
Svanurinn
Sun 6/11 kl. 14:00 U
Sun 13/11 kl. 14:00 U
Sun 13/11 aukas. kl. 17:00
Sun 20/11 kl. 14:00 U
Sun 20/11 aukas. kl. 17:00
Sun 27/11 kl. 14:00 U
Söngleikir með Margréti Eir
Lau 8/10 kl. 20:00
Fös 21/10 kl. 20:00
Lau 22/10 kl. 20:00
Sun 30/10 kl. 20:00
Lau 19/11 kl. 20:00
Lau 10/12 kl. 20:00
Miðasala sími: 571 5900
L AU 01 /10
L AU 08/10
FÖS 14/ 10
L AU 1 5/ 10
LAU 22/10
L AU 29/10
FÖS 04/11
L AU 05/11
L AU 18/11
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
-Elísabet Brekkan, Fréttablaðið.
Ö
Ö
Ö
U
Ö
U
Ö
Ö
Ö