Birtingur - 01.01.1958, Blaðsíða 38

Birtingur - 01.01.1958, Blaðsíða 38
SAKNAÐARLJÓÐ Á haustíjöllum eru hrannir íölvra laufa. Æ, hvar á ég að leita ástvinu minnar, sem er horfin á braut? Fjallaslóðann finn ég ekki. rögnvaldur finnbogason: .. _ , _ _ .. Sendiboðann sé ég koma t'VO þydd IJOO Qg fgig laufin faUa. Ó, glöggt man ég enn, að við vorum vön að sjást á slíkum degi — konan min og ég! í þá daga, er konan mín var á lífi, fórum við niðrá árbakkann rétt hjá — við tvö og leiddumst hönd í hönd — horfðum á álmtrén, er uxu þar með þandar greinar, drúpandi vorlaufi. Frjóhöfg sem þær var ást mín. Sál mín óx af henni. En hver er sá, er dauðanum ver? Morgun einn var hún farin, flogin eins og árfugl, sveipuð himnesku hvítalíni, á það víðavengi, þar sem hin sindrandi kageró ris hélt hún og hvarf sem sól tíl viðar gengin. Hvítvoðvmgurinn litli t— skilnaðargjöfin, sem konan min skildi mér eftir — grætur og kveinar. Ekkert á ég að gefa; bamið tek ég upp og vef það örmum mínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.