Birtingur - 01.01.1958, Blaðsíða 38
SAKNAÐARLJÓÐ
Á haustíjöllum
eru hrannir íölvra laufa.
Æ, hvar á ég að leita ástvinu minnar,
sem er horfin á braut?
Fjallaslóðann finn ég ekki.
rögnvaldur finnbogason:
.. _ , _ _ .. Sendiboðann sé ég koma
t'VO þydd IJOO Qg fgig laufin faUa.
Ó, glöggt man ég enn,
að við vorum vön að sjást á slíkum degi —
konan min og ég!
í þá daga, er konan mín var á lífi,
fórum við niðrá árbakkann rétt hjá
— við tvö og leiddumst hönd í hönd —
horfðum á álmtrén, er uxu þar
með þandar greinar,
drúpandi vorlaufi. Frjóhöfg sem þær
var ást mín. Sál mín óx af henni.
En hver er sá, er dauðanum ver?
Morgun einn var hún farin, flogin eins og árfugl,
sveipuð himnesku hvítalíni,
á það víðavengi, þar sem hin sindrandi kageró
ris
hélt hún og hvarf sem sól tíl viðar gengin.
Hvítvoðvmgurinn litli t— skilnaðargjöfin,
sem konan min skildi mér eftir —
grætur og kveinar.
Ekkert á ég að gefa; bamið tek ég upp
og vef það örmum mínum.