Birtingur - 01.01.1958, Blaðsíða 39

Birtingur - 01.01.1958, Blaðsíða 39
í herberginu okkar, þar sem svæílarnir okkar tveir liggja, þar sem við tvö svófum saman, þar er ég einn um daga, harmi þrunginn: um nætur andvarpa ég, unz dagur rennur. Þótt ég syrgi, berst engin hjálp. Vonlaus er þrá mín að sjá hana. Menn segja mér, að konan mín sé í Hagaífjöllum — þangað held ég, þreyti göngu um grýttan stig; en allt lcemur fyrir ekki, því af konu minni, sem hún var í þessum heimi, finn ég eigi fölvan skugga. DAUÐINN f dag er mér dauðinn eins og sjúkdómsins bati þeim, er heill ris af beði. (Frá Japan). Höf.: Kaki-no-moto Hitomaro í dag er mér dauðinn eins og myirunnar angan þeim, er í andvara báti siglir. í dag er mér dauðinn eins og lótusblómanna ilmur þeim, er á árbakka ölur hvílir. í dag er mér dauðinn eins og langtroðin slóð þeim, er heldur að stríðslokum heim. f dag er mér dauðinn eins og hússins friður þeim, er í gisling löng ár þreyði. (Forn-egypzkt ljóð) Höf. ókunnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.