Birtingur - 01.01.1958, Blaðsíða 56

Birtingur - 01.01.1958, Blaðsíða 56
Með útgáfu íslcnzkrar listar er að því stefnt að veita mönnum sem víðtækust kynni af listviðleitni fslend- inga fyrr á tímum, og mun mörgum koma á óvart sú snilld og fegurð, sem blasir við á hverri blaðslðu bókarinnar. Dr. Kristján Eldjárn þjóðmlnjavörð- ur ritar ýtarleg- an formála um Islenzka alþýðulist, kjör hennar og vlð- fangsefnl, og skrlfar auk þess skýringar með myndunum. 75 bls. Verð til félagsmanna kr. 160.00 (í bandi) — er elnnig tll 1 enskri útgáfu. ISLENZK LIST frá fyrri öldum, íegursta bók um myndlist, sem út hef- ur komið á Islandi. íslenzk myndlist er i stóru broti og myndirnar flestar heilsíðumyndir. Þeirra á meðal eru 14 litmyndir. Fegurri prentun hefur vart sést áður á islenzkri myndabók, og getur þarna að líta sýnishom af flestum greinum íslenzkrar list- ar, tréskurði, málverki, hand- ritalýsingum, útsaumi, vefn- aði og málmsmíði. Flestar eru myndirnar teknar af hlut- um í Þjóðminjasafni, en nokkrar eru af islenzkum listmunum, sem geymdir eru í erlendum söfnum. almenna bókafélagið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.