Birtingur - 01.01.1958, Síða 56

Birtingur - 01.01.1958, Síða 56
Með útgáfu íslcnzkrar listar er að því stefnt að veita mönnum sem víðtækust kynni af listviðleitni fslend- inga fyrr á tímum, og mun mörgum koma á óvart sú snilld og fegurð, sem blasir við á hverri blaðslðu bókarinnar. Dr. Kristján Eldjárn þjóðmlnjavörð- ur ritar ýtarleg- an formála um Islenzka alþýðulist, kjör hennar og vlð- fangsefnl, og skrlfar auk þess skýringar með myndunum. 75 bls. Verð til félagsmanna kr. 160.00 (í bandi) — er elnnig tll 1 enskri útgáfu. ISLENZK LIST frá fyrri öldum, íegursta bók um myndlist, sem út hef- ur komið á Islandi. íslenzk myndlist er i stóru broti og myndirnar flestar heilsíðumyndir. Þeirra á meðal eru 14 litmyndir. Fegurri prentun hefur vart sést áður á islenzkri myndabók, og getur þarna að líta sýnishom af flestum greinum íslenzkrar list- ar, tréskurði, málverki, hand- ritalýsingum, útsaumi, vefn- aði og málmsmíði. Flestar eru myndirnar teknar af hlut- um í Þjóðminjasafni, en nokkrar eru af islenzkum listmunum, sem geymdir eru í erlendum söfnum. almenna bókafélagið

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.