Birtingur - 01.01.1958, Blaðsíða 18

Birtingur - 01.01.1958, Blaðsíða 18
SONUR NEGRANNA Á KÚBU Þegar móninn líður yíir Scmtiago á Kúbu vil ég halda til Santiago á hesti úr svörtu vatni Ég vil halda til Santiago Pálmaþakið mun sýngja Ég vil halda til Santiago Þegar pálminn breytist í stork vil ég halda til Santiago Þegar bananamir verða að marglittum vil ég halda til Santiago Ég vil halda til Santiago með Ijóshært höfuð Fonseca Ég vil halda til Santiago Með Rómeó-Júlíu blómið vil ég halda til Santiago Ó Kúba Þurr fræ hljómfallsins Ég vil halda til Santiago Ó mitti logans og dropi sem fellur af tré Ég vil halda til Santiago Lifandi stofnar eins og harpa Tóbaksjurt Krókódíll Ég vil halda til Santiago Ég hef sagt öllum að ég muni halda til Santiago á hesti úr svörtu vatni Ég vil halda til Santiago Vín og stormur í hófunum ég vil halda til Santiago Kórallinn minn í húminu ég vil halda til Santiago Öldur sem brotna við sand ég vil halda til Santiago hvítglóandi hiti rotnuðu ávextir ég vil halda til Santiago Ó sykurreyr svo nýr á ekrunum Sjávarleðja og stunur Ó Kúba Ég vil halda til Santiago
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.