Birtingur - 01.01.1958, Page 18

Birtingur - 01.01.1958, Page 18
SONUR NEGRANNA Á KÚBU Þegar móninn líður yíir Scmtiago á Kúbu vil ég halda til Santiago á hesti úr svörtu vatni Ég vil halda til Santiago Pálmaþakið mun sýngja Ég vil halda til Santiago Þegar pálminn breytist í stork vil ég halda til Santiago Þegar bananamir verða að marglittum vil ég halda til Santiago Ég vil halda til Santiago með Ijóshært höfuð Fonseca Ég vil halda til Santiago Með Rómeó-Júlíu blómið vil ég halda til Santiago Ó Kúba Þurr fræ hljómfallsins Ég vil halda til Santiago Ó mitti logans og dropi sem fellur af tré Ég vil halda til Santiago Lifandi stofnar eins og harpa Tóbaksjurt Krókódíll Ég vil halda til Santiago Ég hef sagt öllum að ég muni halda til Santiago á hesti úr svörtu vatni Ég vil halda til Santiago Vín og stormur í hófunum ég vil halda til Santiago Kórallinn minn í húminu ég vil halda til Santiago Öldur sem brotna við sand ég vil halda til Santiago hvítglóandi hiti rotnuðu ávextir ég vil halda til Santiago Ó sykurreyr svo nýr á ekrunum Sjávarleðja og stunur Ó Kúba Ég vil halda til Santiago

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.