Birtingur - 01.12.1958, Blaðsíða 21

Birtingur - 01.12.1958, Blaðsíða 21
Talað við gesti Einar Bragi bjó til prentunar Við sátum heima í Unuhúsi Jón úr Vör, Hannes Sigfússon, Jón óskar og ég og spjölluðum um heima og geima. Ég hafði stungið klónni á segul- bandinu í samband og gríp nú niður þar sem talið hefur borizt að bóka- útgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Bragi: Ef ég man rétt, var Menningarsjóði á sínum tíma lögð sú skylda á herðar að gefa út verk eftir íslenzk samtímaskáld, og mun hafa verið til þess ætlazt, að útgáfan greiddi svo rífleg ritlaun að höfundarnir ættu auð- veldara með en ella að sinna list sinni. Endur fyrir löngu gáfu þeir út þýðingasöfn Magnúsar Ásgeirssonar og Sölku Völku eftir Kiljan, en þar með má heita að upptaldar séu efndirnar á þessu fagra fyrirheiti. En svo eru þeir að gefa út bækur eftir Óskar garnla Clausen, Sigurjón gamla Jónsson, Jakob gamla Srnára, Brynleif heitinn Tobíasson . . . Jón úr Vör: Sama daginn gáfu þeir út þrjár bækur eftir dauða menn. Bragi: Já, það er eitthvert átakanlegt dauðamark á flestu sem frá þeim kemur. Það er varið hundruðum þúsunda, ef ekki milljónum króna af almannafé árlega til útgáfustai fsemi Menningarsjóðs, og þessi fúlga kemur lifandi íslenzkum bókmenntum nærri því að engum notum. Jón úr Vör: Annars hef ég von um að þetta standi til bóta. Ég veit að Gils er með ýmislegt á prjónunum sem horfir í rétta átt. Þetta er nokkuð mikið okkur að kenna líka: við erum ekki nógu árvakrir. Bragi: Við höfum anzi takmarkaða möguleika á að hafa nokkur áhrif á gang- þessara mála. Menningarsjóðsútgáfunni er stjórnað af menntamálaráði, og það er kosið pólitískri kosningu af þingmönnum sem hafa engan áhuga á bókmenntum né öðrum listum, en vilja hafa þarna undirtillur sínar til að gæta pólitískra hagsmuna flokkssauðanna. JónúrVör: Margir vinstri höfundar hafa árum saman stutt Sósíalistaflokkinn og sumir ykkar allt fram að þessu. Því heimtið þið ekki af forustumönnum hans, að þeir setji þangað einhvern rithöfund sem við gætum síðan átt aðgang að? Hvers vegna þarf endilega að hrúga eintómum pólitískum ritstjórum inn í ráðið? Bragi: Ég hef ekki orðið var við, að Sósíalistaflokkurinn hafi nokkurn áhuga á samstarfi við íslenzka rithöfunda seinni árin. Sambandsleysi Þjóðvilj- ans við róttæka rithöfunda verður æ meira áberandi með ári hverju. Á síðum blaðsins er varla minnzt á þá og þeirra starf. Þar birtast í hæsta lagi ritdómar um eina og eina bók eftir þá og alls ekki um bækur sumra Birtingur 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.