Birtingur - 01.12.1958, Blaðsíða 43

Birtingur - 01.12.1958, Blaðsíða 43
„Húsið“ á Eyrarbakka danskt verzlunarhús, sem líkist meistaraverki í húsagerðarlist innan um draslið í kring. Hin húsin: það er eins og hvirfilbylur hafi hrifið þau af grunni hér og hvar um landsbyggðina og kastað þeim hérna tvist og bast. Smekkvísi landans lætur ekki að sér hæða. Hvers vegna er danskt hús á þessum slóðum eins og meistaraverk borið saman við húsin í kring? Af því að það er einfalt, fábrotið og látlaust, og sá sem reisti það hefur nennt að hugsa ofurlítið um stærðir, þennan merkilega hókus pókus í augum flestra íslendinga, þetta fjas í þeirra eyrum: að hæð og lengd ferhyrnds flatar skipti máli, að hlutföll í húsgafli eða glugga séu um- hugsunarverð. En svona undarleg getur árátta heimsmenningarinnar verið: að hafa frá ómunatíð lagt rækt við annan eins hégóma og rúm- skipun, myndmótun. Eða var það kannski aðeins vegna kröftugri vítamína í kroppi hins danska smiðs? Tæplega eingöngu, því til eru dæmi um stórkostlega íslenzka byggingarlist, og einmitt þau gera ringulreiðina og kauðaskapinn enn óskiljanlegri. Ég kom að gröf Ásgríms, stóð yfir jarðneskum leifum þessa sterkbyggða manns. Já, þessi sterkbyggði líkami, sem þjáði hann þó svo mjög. Þarna endum við öll, eða látum við kannski eftir gamalt aflóa fat? Og við mér blasir fegurð þessa dags: firrðin blárri en allt sem blátt er, íslenzkt iand, íslenzk fjöll, ský og himinn leika eins og fullkominn kvartett fyrir mig, fyrir þig. Og þau koma fram í hug mér orðin sem letruð eru á Birtingur 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.