Birtingur - 01.12.1958, Blaðsíða 72

Birtingur - 01.12.1958, Blaðsíða 72
ar gefa bókinni heildarsvip: Vorgljúp sléttan, eilífð jarðargróðans, vetrarísa leysir í æðum jarðar, undrið vex í myrkri, lítið frjó í apríl, „ljúft er mér að vita lamb á þúfu minni lambagrösin bíta er ég hlýt að æja allra hinzta sinni“ Fjölbreytilegur búningur ljóðanna sýnir að Einar Bragi er jafnvígur á og beitir jöfnum höndum háttleysu og liprum, frjálslegum háttum, sem búa yfir miklu þanþoli. Athyglisvert er, hvernig þetta tvennt getur blandazt saman. Fyrsta kvæði bókarinnar, samnefnt henni, er háttleysa, en þar bregður þó fyrir rími: Hún sveipaði barnið hári sínu, hóf það á arm sér og steig inn í sólhvítan d a g i n n . Ég sá hana nálgast þar sem ég beið á vorgljúpri sléttunni er fagnaði nýsánu f r æ i. í þessu sama ljóði gætir þess einnig að orð falla í stuðla: Þá lutum við höfði, létum skírast af nýju. Hvorugt rýfur þó heildarsvip ljóðsins. Spunakonur er máttugt ljóð, margþætt og slungið sterkri hrynjandi kliðs og mynda: Úr ljósi haustmána, hélu og hvítum kvöldskýjum spinnur tíðin silfraðar hærur henni er situr ein . . . Búnaður bókarinnar, sem Hörður Á- gústsson hefur séð um, er sérstaks um- tals verður, brot og uppsetning bera vott smekkvísi og alúð, sem óvenjulegt er að rekast á í íslenzkri bókaútgáfu. Teikning- ar Harðar falla að efninu, en búa jafn- framt yfir sjálfstæðu lífi. Óhlutkenndar liafa þær í sér fólgna töfra þeirra nátt- úrufyrirbæra sem daglega ber fyrir augu, en eru þó alltaf ný opinberun, reykjar- hnoðra, skýjabólstra, gróðurbreiðu, berg- myndana, geislabrots. Þrátt fyrir ann- marka á prentun er bókin augnayndi. Magnús T. Ólafsson. Þeir sem guðirnir elska Indriði G. Þorsteinsson: Þeir sem guðirnir elska. Iðunn. Menn hafa sumir hverjir verið í nokkrum vandræðum með að finna Indriða G. Þor- steinssyni stað í íslenzkum bókmenntum, stíli hans og persónumótun hafa verið ættfærð út í heim til frægra harðsuðu- meistara. Að mínu viti er Indriði þó alls engin ráð- gáta, hann er skilgetið barn miðrar tutt- ugustu aldar á Islandi. Að svo miklu leyti sem frásagnarhætti hans og persónum má finna alþjóðlegar hliðstæður, stafar það ekki svo mjög af beinum áhrifum frá erlendum fyrirmyndum, heldur ís- lenzku umhverfi dagsins í dag. Mönnum sést oft yfir hversu mjög alþjóðlegra á- hrifa gætir í lífsviðhorfi, breytni og mál- fari þeirrar kynslóðar sem vaxið hefur upp í landinu síðan öld véla og kvikmynda hélt innreið sína. Bilið milli kynslóðanna er æði breitt, unglingurinn í A ð e n d u ð - um löngum degi kann ekkert ráð til að votta dauðamerktum garpi, lárvið- 70 Birtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.