Húsfreyjan - 01.04.1960, Page 3

Húsfreyjan - 01.04.1960, Page 3
ffusfreyjxui Reykjavík 1960 , _ 11. árgangur Apríi-júní Utgefandi: Kvenfélagasamband íslands 2. töiubiað AÐ BESSASTÖÐUM Á ÞESSU sumri hefst þriðja kjörtímabil forseta íslands, herra Ásgeirs Ásgeirsson- ar. Hafa þau hjón þá setið átta ár sam- fleytt sem húsbændur á forsetasetrinu að Bessastöðum. Fulltrúar á þingum Kvenfélagasam- bands fslands hafa notið gestrisni þeirra hjóna, en að sjálfsögðu hefur minni hluti lesenda Húsfreyjunnar átt þess kost að heimsækja forsetasetrið og skyggnast þar um innan dyra. Forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir tók því ljúfmannlega, að lýsa mætti fyrir lesend- unum að nokkru húsaskipan og húsbún- aði að Bessastöðum og lofaðist jafnframt til að svara nokkrum spurningum varð- HÚSFREYJAN 3

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.