Húsfreyjan - 01.04.1960, Page 20
Hveitibolludeigið slegið.
Þannig lítur deigið út, þegar það er full-lyft.
Deigið hnoðað.
Hveitibollur (nál. 50 stk.)
850 g hveiti 50 g pressuger
V2 tsk. salt 150 g smjörlíki
V2—IV2 dl sykur V2 1 mjólk
(V2 tsk. kardemomm-
ur)
öllu þurru blandað í skál, gerið mulið
saman við eða hrært út í örlitlu volgu
Brauð og fléttur full-lyft á plötunni.
Fallegt er að móta brauðið á ýmsa vegu,
t. d. leggja fléttu ofan á.
vatni. Smjörlíkið brætt, mjólkin hituð í
smjörlíkinu. Hrært saman við deigið og
það slegið vel. Deigið látið á borð og það
hnoðað, þar til það er fjaðurmagnað og
gljáandi. Sett í skálina á ný, látið lyfta
sér í 40—45 mínútur með rökum klút
yfir. Deigið hnoðað á ný og úr því mót-
20
HÚSFREYJAN