Húsfreyjan - 01.10.1962, Blaðsíða 22

Húsfreyjan - 01.10.1962, Blaðsíða 22
Grænmetið hreinsað og soðið, skorið í fallega bita. Soðið skírt á venjulegan hátt, krydd- að með laukhringum. Sett fallega í mótið; bezt að raða grænmetinu í lögum og festa þau með dálitlu hlaupi. Hvolft á fat, skreytt með sítrónubátum o. fl. Berið bragðgóða majonnesusósu með, kaldur piparrótarrjómi er einnig góður með. Tómatrönd 8 dl tómatsafi Örlítið salt 12 blöð matarlím Sítrónusneiðar 1 msk. sítrónusafi Sellerisalt Matarlímið brætt í hluta af tómatsafan- um, hrært saman við afganginn. Kryddað með sellerisalti, sítrónusafa og salti. Dálitlu af hlaupinu hellt í skolað hringmót, þunn- um sítrónusneiðum raðað þar í til skrauts. Látið hálfhlaupa, afgangnum af hlaupinu hellt varlega ofan á. Hvolft á fat, þegar það er orðið stíft. Skreytt með salatblöðum eða öðru, sem til er. Tómatrönd. Hlaup þetta er ljúffengt með alls kyns glóðarsteiktum og steiktum kjöt- og fisk- réttum. Fiskur í hlaupi 1 kg fiskur 8 dl vatn 2 tsk. salt Steinselja 1 Iítill laukur 10 blöð matarlínl 1 msk. edik I eggjahvíta, eggjaskurn Rækjur Steinselja Fiskurinn hreiasaður og soðinn í salt- vatni ásamt steinselju og lauk. Tekinn upp úr og hreinsaður vel, látinn fara sem minnst í sundur. Matarlímið lagt í bleyti. Soðið sí- að, edik sett út í ásamt eggjahvítu og skurni. Soðið skírt. Látið sjóða 2—3 mínútur. Mat- Fishur i hlaupi. arlímið látið út í. Potturinn látinn standa með hlemm á eldavélinni í 10 mínútur. Soðið síað. Mótið skolað með köldu vatni, botninn hulinn með köldum vökvanum og botninn skreyttur með rækjum og steinselju. Þegar það er fast, er fiskurinn settur í mótið og annað sem í það á að fara. Hvolft á fat, borið fram með soðnum kartöflum og piparrótarrjóma eða remulaði- sósu. Síld í hlaupi yt kg sild Dill Lögur: l/2 dl edik 2 dl vatn 10 piparkorn, hvít 5 piparkorn, svön 1 tsk. salt 2 tsk. sykur 5 (II tómatsafi 6 bl. matarllm Agúrka Rækjur Framhald á bls. 33 Húsfreyjun 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.