Húsfreyjan - 01.10.1962, Síða 29

Húsfreyjan - 01.10.1962, Síða 29
í þjóðminjasafni (I & III : Þjms. 5898, bls. 7; II : Þjms., safn Þ. Th., 116, bls. 1). Henta þeir vel skakka- glitsaumi, þótt einnig megi að sjálfsögðu sauma þá með öðrum sporum — eða jafnvel prjóna. Eins og áður var sagt, er skakkaglit saumað með því að draga ísaumsgarnið í efnið. Þarf ísaumsefnið að vera nokkurn veginn jafn- þráða og svo grófgert, að telja megi þræðina. Isaums- garnið þarf að geta hulið efnið alveg, en ekki má það vera of svert. Fallegt er, að öll spor snúi eins. Mun vera þægilegast að láta sporin liggja þversum í bekkjum (sjá skýringar- mynd), en sé gerður rammi úr bekk (t. d. á dúkmiðju eða utan um dúk), verða sporin að liggja langsum í bekknum á tvo vegu, en þversum á tvo. E. E. G. Húsjreyjan

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.