Húsfreyjan - 01.01.1965, Page 27

Húsfreyjan - 01.01.1965, Page 27
Dagatal. Spjaldið klætt með fléttu- saumuðu hörlérefti. Stærð ca. 16x15,5 sm. Ljósm.: Gísli Gestsson. • w ' FLÉTTUSAUMUR I fléttusaumi er sporið jafnhátt venjulegu krossspori, en farið er til skiptis yfir fjóra þræði fram og tvo aftur. Saumaðar eru lárétt- ar sporaraðir, og er lokið við hverja röð í einni yfirferð; þannig er t.d. fyrsta röð saumuð frá vinstri til hægri (sjá skýringar- myndir a og c), en önnur röð frá hægri til vinstri (sjá skýringar- mynd b). Stök spor eru ýmist saumuð eins og venjuleg kross- spor eða farið í þau þrisvar (sjá skýringarmynd d); fer betur á seinni aðferðinni. Mjög langar og beinar, einfaldar raðir af sporum, svo sem í umgerðum utan um munst- ur, milli bekkja og þess háttar, eru oft saumaðar lóðrétt (sjá skýringarmynd e). E. E. G. HÚ3FREYJAN 25

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.