Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Síða 240

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Síða 240
238 Ritdómar máls, bókmennta og sögu. Ekki verður fjallað um skráabindið á þessum vettvangi en undirritaður fær ekki betur séð en verkið sé afar vel unnið. Gert er ráð fyrir að hin eiginlegu orðabókarbindi verði ellefu og árið 1995 kom fyrsta bindið út. Það nær yfir a-bam. Sumarið 2001 kom síðan út annað bindið og nær yfir ban-da. Eins og áður gat hlýtur verk sem þetta að teljast til tíðinda í heimi norrænna fræða og víðar, þar sem líta má á það sem mikilvæga viðbót við hið ágæta verk Fritzners, viðbót er byggir annars vegar á heimildum sem ekki hafa verið notað- ar áður og hins vegar á nýjum og vandaðri útgáfum sem unnar hafa verið eftir að Fritzner lauk við verk sitt. Við þetta bætist að hið nýja verk er svo umfangsmikið og kostnaðarsamt að þess er vart að vænta að annað slíkt verði unnið í fyrirsjáanlegri framtíð. Að teknu tilliti til þessa er afar mikilvægt að ekkert verði til sparað, hvorki fé né fyrirhöfn, til þess að verkið verði sem best úr garði gert. Þess vegna verðskuldar verkið líka nokkuð ítarlega umfjöllun á þessum vettvangi, ef það mætti verða ritstjórn bókarinnar að gagni á síðari stigum og notendum til leiðbeiningar. Það er ekkert áhlaupaverk að fjalla um jafn yfirgripsmikið verk og ONP vissulega er. Hér verður leitast við að skipta umfjölluninni í femt. Fyrst verður vikið að fram- setningu efnis um forsemingar og atviksorð og verður einkum staldrað við þau atriði sem kunna að orka tvímælis eða þar sem nokkuð skortir á að sú mynd sem dregin er upp sé trúverðug, þ.e. í samræmi við heimildir. f öðrum kafla verður fjallað um lýs- ingu nafnorða og lýsingarorða í orðabókinni og í þriðja kafla verður hugað að lýsingu og framsetningu sagnorða. Loks verður leitast við að meta verkið í heild. Gallinn við þetta verklag er sá að ýmsir mikilvægir þættir verða út undan í þessari umfjöllun, t.d. fomöfn, skýrgreining fastra orðasambanda, merkingarskilgreiningar og ýmislegt ann- að sem vert væri að fjalla sérstaklega um. Hafa ber í huga að umfjöllunin hlýtur að verða ágripskennd þar sem rækilegri umræða yrði lengri en góðu hófi gegnir. Enn ffemur ber að hafa hugfast að í umfjöllun sem þessari er hætt við að meira fari fýrir gagnrýni á þau atriði sem telja má að miður hafi tekist en umfjöllun um hitt sem er vel gert. 1. Forsetningar og atviksorð 1.0 Verklag við lýsingu forsetninga Greining forsetninga1 í ONP er lagskipt (t.d. fs. á) líkt og hér er sýnt: 1 Segja má að tvær leiðir komi til greina er gerð er grein fyrir notkun forsetninga í orðabókum. Annars vegar er unnt að gera grein fyrir þeim í því samhengi sem þær em notaðar og hins vegar má gera þeim skil sem sérstökum uppflettiorðum eftir því sem við á. I fyrra tilvikinu er fjallað um forsetningar undir mismunandi uppflettiorð- um, t.d. ríkur/auðugur aðlaf e-u en í því síðara er t.d. fjallað sérstaklega um fs. á, af og at. í ONP er síðari leiðin valin og held ég að það sé tvímælalaust rétt. Nauðsynlegt er að gera grein fyrir kerfisbundnum mun sem fram kemur í fallstjóm og merkingu. Það er hins vegar ávallt matsatriði hversu langt skuli ganga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.